Athyglisverð færsla fyrrverandi ríkisskattstjóra um eldsneytisverð

Sjá færslu Indriða H Þorlákssonar um það hvort lækka á álögur á eldsneyti til að koma til móts við neytendur nú þegar heimsmarkaðsverð á olíu og bensín hefur hækkað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Tek undir með þér Dofri þetta er mjög athyglisverður pistill hjá honum Indriða H. Þorlákssyni.  Þessvegna er enn meiri þörf á, að huga strax, að nýjum samgöngumáta eins og,  metró - kerfi.   Það virðist ljóst, að fáir munu hafa efni á, að eiga og reka birfreið, innan fárra ára. Þar sem það virðist liggja í augum uppi að, eldsneytisverð mun frekar fara hækkandi, en að það lækki úr þessu. 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.4.2008 kl. 00:01

2 identicon

Þetta er alveg virkilega góður pistill hjá Indriða. Þetta hér er líka ágætis innlegg: http://en.wikipedia.org/wiki/Pigovian_tax

Mjög góður rökstuðningur fyrir því afhverju skattar eiga að vera háir á bensín og olíu.

IG (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 11:02

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Smá ábending: Indriði var ríkisskattstjóri, ekki skattstjóri. Ekki alveg sami hluturinn.

Theódór Norðkvist, 5.4.2008 kl. 12:41

4 identicon

Sá þetta og keypti. kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband