Þverpólitísk andstaða kom í veg fyrir klámráðstefnuna

Mér finnst alveg frábært að þverpólitísk andstaða gegn klámi hafi hrakið klámhundana á brott. Það var mikið rætt um að fólkið hefði ekki brotið nein lög og e.t.v. er öll þeirra starfsemi lögleg þar sem hún fer fram. Hún er það hins vegar ekki hér og framsetning "söluvörunnar" er ekki geðfelld svo vægt sé til orða tekið.

Margir hafa tjáð sig um það á blogginu að það sé smáborgaralegt að beita sér gegn ákveðnum hópum gesta hingað til lands. Það er hins vegar útúrsnúningur, hér er um að ræða ráðstefnu iðnaðar sem misbýður siðferðiskennd meirihluta þjóðarinnar (fullyrðing) og mér finnst það ákveðinn móralskur sigur að einstaklingar, félagasamtök, stjórnmálafólk og Hótel Saga skuli hafa afstýrt heimsókn þessa hóps.

Svo er spurningin hvað á að gera varðandi klám í landinu almennt. Það mætti líka gjarna taka umræðuna skrefinu lengra og ræða hvort það geti verið að við höfum gleymt að kenna börnunum okkar kynfræðslu, sérstaklega strákunum. Hvað mótar viðhorf þeirra til kynlífs öðru fremur? Eru það djúpar samræður og lærðar greinar um tilfinningalega nánd eða er það klám og stórkallalegur hópþrýstingur vinahópsins? Hvert leiðir það þá? Þurfum við ekki að ræða það?


mbl.is Hætt við klámráðstefnu hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

Dofri!

Væri gaman að heyra álit þitt á eftirfarandi:

1. Borgarstjóri - viðskiptaráðherra og forsætisráðherra tjáðu sig allir um þessa fyrirhuguðu heimsókn og fordæmdu og sögðu hana í andstöðu við íslensk stjórnvöld.  Gott og vel.

 2.  Þegar einn æðsti ráðamaður kínversku þjóðarinnar kom til landsins, maður sem bar ábyrgð á pyntingum, aftökum og ofsóknum á hendur milljóna manna - reis upp gríðarleg mótmælaalda á íslandi.

Stjórnvöld hunsuðu öll slík mótmæli enda gestur þeirra og tóku á móti honum með viðhöfn og siguðu lögreglunni á alla mótmælendur.

Hvaða siðferðisþröskuldur er þetta eiginlega ?  Hvernig er hægt að banna fólki að hittast og ræða saman en bjóða fulltrúa kúgunar og ofstækis velkominn til landsins ?

3.

Hotel saga bæði dreifir og selur klám á öllum sínum sjónvörpum á þessu blessaða hóteli.  Er það ekki soldið spaugilegt - svo ekki sé sterkara að orði kveðið ?

Kv.

SH

Sigurður Hjartarson (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 15:53

2 identicon

Hvernig þú hefur beitt þér í þessu máli, er næg ástæða fyrir mig að vilja þig ekki inn á þing. Þetta er einnig týpískt fyrir SF að hlaupa eftir almenningsálitinu en láta sig heilbrigða skynsemi engu skipta.

tralli (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 16:44

3 identicon

Mér sýnist meirihlutinn af þeim sem hafa tjáð sig hér vera að kafna úr rembu. Þeir vilja kenna femínistum einum um úthýsingu þessa hóps en staðreyndin er sú að það hefði aldrei orðið ef einungis þeir beittu sér í málinu. Takið staðreyndunum eins og þær eru, meirihlutinn; áhrifavaldar og menn í valdastöðum kæra sig ekki um að þessi ráðstefna sé haldin hér. Þetta eru ekki femínískar skoðanir þetta er spurning um siðferði miklu stærri og mikilvægari hóps.

STP (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 17:06

4 identicon

Mér sýnist meirihlutinn af þeim sem hafa tjáð sig hér vera að kafna úr rembu. Þeir vilja kenna femínistum einum um úthýsingu þessa hóps en staðreyndin er sú að það hefði aldrei orðið ef einungis þeir beittu sér í málinu. Takið staðreyndunum eins og þær eru, meirihlutinn; áhrifavaldar og menn í valdastöðum kæra sig ekki um að þessi ráðstefna sé haldin hér. Þetta eru ekki femínískar skoðanir þetta er spurning um siðferði miklu stærri og mikilvægari hóps.

STP (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 17:07

5 Smámynd: Dofri Hermannsson

Auðvitað er það tvískinnungur ef hótelið selur síðan gestum aðgang að klámmyndum.

Tralli litli. Ég er fullkomlega sáttur afstöðu þína. Ég vona hins vegar að hún breytist þegar þú stækkar og færð kosningarétt!

Dofri Hermannsson, 22.2.2007 kl. 17:26

6 Smámynd: Sigurður Svan Halldórsson

Ég er líklegast stærri en þú og allavega þroskaðri. Það hefur nú hingað til ekki þótt mikil stjórnviska að fara allur í keng og hreyta í fólk þótt pólitíkus fái á sig ádeilur. Svar þitt sýnir að þú sért einmitt ekki sáttur.

Ekki viss um að þú stækkir nokkurntímann en kannski þú þroskist. Og þó

Sigurður Svan Halldórsson, 22.2.2007 kl. 18:22

7 Smámynd: Fannar frá Rifi

Þetta er svartur dagur í sögu Íslands. Við höfum skipað okkur á bekk með ríkjum þar sem mannréttindi eru ekki fyrir alla. Ef einhver heldur að koma hópsins hafi verið slæm landkyning þá gerir fólk sér ekki grein fyrir því hvað við vorum að enda við að gera. Þetta er eins og málið með hommana í Færeyjum. Þar töldu menn sig vera að hefja upp siðleg gildi.

Fannar frá Rifi, 22.2.2007 kl. 18:28

8 Smámynd: Dofri Hermannsson

 

Finnst ykkur í alvöru sambærilegt að vera á móti því að samkynhneigðir njóti sömu réttinda og gagnkynhneigðir og að vera á móti því að hard core klámframleiðendur tengi ráðstefnu sína við ímynd landsins?

Mér finnst þetta ekkert sérstaklega hugguleg kynning á framleiðslunni - ég fæ ekki á tilfinninguna að hérna sé um glaðbeittar dætur á framabraut þegar ég lít á samantekt Hólfríðar Önnu af heimasíðum þeirra sem nú eru hættir við að koma.

__________

Ashley Forced to deepthroat 7 cocks!

Cute teen getting her ass ravaged!

German bitches!

Ass force feeding

Wow, this is nasty! - Two girls completely controlled by two guys like dogs! The guys are keeping the girls in chains and the chains lead us straight to their blocked asses. If you're into hardcore anal ramming and deep throat action, ass blocking and cum dripping creampies this is just for you! One girl takes the creampie and lets it all drip into the the other girl's mouth.

Don’t you just hate it when you get in the mood to have your dick sucked or have anal sex and you can't find your slut anywhere? Well now that never has to happen again because all you have to do is follow the teachings of your new favorite site, Slut On A Leash, so your woman will always be there when you need to use her.

Meet sluts from Reykjavík. She needs another lover. Met her in Reykjavík. 

HUNGRY TEENGIRLS WHO DO IT WITH OLD GUYS. SUGARDADDIES AND THEIR DIRTY LITTLE WHORES, GRANDPAS AND THEIR BARELY LEGAL SWEETHEARTS. THIS IS THE SITE THAT FULFILLS YOUR NASTIEST DREAMS AND DIRTIEST DESIRES

Come on in, if you wish to enjoy more of the horniest and sleaziest beauties sucking, fucking and getting a huge load on their faces from old farts! This is the No. 1 grandpa site for you! 

Hook up for sex now. 

Exploited babysitters. Cute girls loose their innocence.

My Name is Mr. Lifestyles and I run a babysitting agency.  I try to be professional about things, but with all of this cute young, pussy around me, I get horny as hell!  Usually, the girls do their job, but sometimes they fuck up, and when they do I'm there with my cock to deliver the punishment!

In order to be a good babysitter it is essential to know what a baby feels like, and I was about to demonstrate that to a newbie named Jenny. In order to really gage the effectiveness of my "pacifier test", though, I need to make a substitution!

________________

Sorrý strákar, mér er sama hvað þið eruð stórir og þroskaðir - mér þætti metnaðarfyllra af ykkur heygja baráttu ykkar fyrir frelsi á öðrum vettvangi.

Vinsaml. kv. Dofri.

Dofri Hermannsson, 22.2.2007 kl. 19:56

9 identicon

Ég sem hélt að þjóðin væri svo frjálslynd og nútímaleg, greinilega margfalt íhaldssamari en ég hélt. Oft gerum við grín að öfgatrú/öfgasiðferði sem finnst í suðurríkjum Bna, en erum svo sjálf ekkert skárri. Þetta viðbjóðslega ástand virðist tengjast þeirri forsjárhyggju og bannæði sem hefur farið vaxandi seinustu árin. Það eru tugir þúsunda fasista hér á landi sem sjá ekkert að því að þröngva eigin siðferði yfir aðra,

Svo finnst mér furðulegt að engir pólitíkusar þori að taka afstöðu með ráðstefnunni (eða einfaldlega afstöðu með eðlilegu ferðafrelsi fólks). Það eru örugglega einhverjir þingmenn sem hafa leynilega gaman af klámi, hlutföllin eru allavega slík að það er mjög ólíklegt að þeir séu allir á móti því. En hræðslan við pólitíska rétthugsun er mikil, sérstaklega rétt fyrir kosningar. 

Geiri (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 20:06

10 identicon

Nú hefur Síminn sjálfur dreift klámi í gegnum heimasíðu sína www.hugi.is/kynlif til lengri tíma.

Þar fá börnin okkar aðgang að klámi og öðrum viðbjóð... 

 Af hverju setur enginn út á það?

HÞS (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 20:17

11 Smámynd: Dofri Hermannsson

Settu út á það.

Dofri Hermannsson, 22.2.2007 kl. 20:18

12 identicon

Ég er algjörlega sammála þér Dofri frændi. Ég er bara stoltur af Bændasamtökunum og forsvarsmönnum Rezidor-hótelanna. Þetta snýst um að þora að taka afstöðu. Og auðvitað á bæði Hótel Saga og Síminn að hætta að dreifa klámi. Klám stuðlar ekki að betri framtíð og er því í andstöðu við hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. Höldum með okkur sjálfum og börnunum okkar! Sköpum þá framtíð sem við viljum sjá, en látum ekki aðra um að troða henni upp í okkur.

Stefán Gísla (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 22:15

13 Smámynd: Jóhann Gunnar Jónsson

Nú langar mig bara til að vita hversvegna við finnum okkur knúin til að snúa fólki frá landi vegna þess að starfsemi þeirra er ekki eftir skapi einhverra einstaklina? Ef einhver af þessum fundargestum ákveður að stunda refsivert athæfi á Íslandi þá er sjálfsagt að sjá um það mál, eftir að hann hefur gert það. Það að ákveða fyrirfram að allir þeir sem koma að þessari ráðstefnu eigi eftir að brjóta lög með því einu að hittast á Íslandi finnst mér vera mjög barnalegt og hreinlega algerlega óásættanlegt. Það getur vel verið að samkvæmt því sem þið hafið lesið um einhverstaðar fái maður séð að einhverjir af þeim einstaklingum sem höfðu hugsað sér að mæta á þessa ráðstefnu hafi framleitt eða komið nálægt einhverju í sambandi við ólöglegar klámmyndir. Þýðir það þá ekki að þið, sem fylgdust sem mest með þessu máli, hefðuð átt að láta yfirvöld vita af þeim einstaklingum svo hægt væri að setja þau mál í réttan farveg í staðin fyrir að beita gífurlegum hópþrýstingi á hina ýmsu stjórnmála menn og/eða fyrirtæki á Íslandi til þess eins að eyðileggja fyrir þeim sem ætluðu sér að koma til Íslands til að stunda 100% löglegt athæfi?Nú er Dofri máske fróðari um það heldur en ég, en er ekki skilgreiningin á því hvað ólöglegt "klám" er á Íslandi frekar óljós? Mér hefur verið sagt, af mínum fróðari mönnum, að hægt sé að skilgreina löglegt "klám" sem "kynlífsathafnir milli lögráða einstaklinga sem samþykkja verknaðinn á alla máta", er þetta rangt með farið hjá mér eða má bara segja að allt kynlíf á skjá eða blaði sé ólöglegt?Eins og ég sagði í athugasemd á öðru bloggi fyrr í dag, málefnaleg umræða er ætið betri en hávær mótmæli. Hefði þá ekki mátt segja að það hefði verið betra fyrir þá sem mótmæltu þessum fundi að skrá sig á hann og setjast niður með þessu fólki til þess að koma sínum málefnum á framfæri og kannski fá einhverja af þeim til að skilja þann ranga farveg sem mörgum þykir klámiðnaðurinn vera að fljóta niður. Ég er nokkuð viss um að málefnaleg og vinaleg umræða á milli "ykkar" og þeirra hefði getað komið ýmsum áhyggjuefnum fram á sjónarsviðið og hver veit, þið hefðuð máske getað bjargað ónefndum fjölda ungra stúlkna sem ginntar/neyddar eru til þess að bera sig fyrir framan myndavélar.Nú, aftur á móti, fara þessir óforskömmuðu einstaklingar til annars lands, þar sem siðferðislögreglan er aldeilis ekki jafn vel á varðbergi, og munu þar undirrita sína svörtu sáttmála um mansal og hórmangur.

JGJ

Jóhann Gunnar Jónsson, 22.2.2007 kl. 22:17

14 Smámynd: Jóhann Gunnar Jónsson

Virðist sem greinarskil hafi eitthvað farið á mis þegar ég flutti athugasemdina mína frá ritvinnsluforritinu yfir í bloggfærsluna, biðst afsökunnar á því hve erfitt er líklega að lesa þennan orðagraut núna. :)

Jóhann Gunnar Jónsson, 22.2.2007 kl. 22:20

15 identicon

Ef einhver af þessum fundargestum ákveður að stunda refsivert athæfi á Íslandi þá er sjálfsagt að sjá um það mál, eftir að hann hefur gert það. Það að ákveða fyrirfram að allir þeir sem koma að þessari ráðstefnu eigi eftir að brjóta lög með því einu að hittast á Íslandi finnst mér vera mjög barnalegt og hreinlega algerlega óásættanlegt.

Með þessum rökum, ætti að vera alveg ómögulega óréttlætanlegt að hleypa hingað hinum alræmdu Hells Angels, sem þó hefur verið gert.

Ertu Jóhann jafn ósáttur við þær aðgerðir? 

JJ (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 23:06

16 identicon

Veistu, ég átti ágætt spjall við þig um daginn, og kíkti í framhaldinu á síðuna hjá þér og leist ágætlega á margt þar. Þessi afstaða þín, og reyndar hræsnisfullt blaður ráðamanna um komu þessa fólks til landsins breytir algjörlega afstöðu minni til þín. Þú segir í pistli þínum að þetta sé löglegt en framsetningin ekki. Fyrirgefðu, er það nú orðið þitt að ákveða hvað er góð eða slæm framsetning á erlendum pornósíðum?

Þetta snýst í rauninni minnst um atburðinn sjálfann, heldur um þá staðreynd að svona nokkuð geti komið fyrir. Að lítill öfgasinnaður kvennahópur, sem kallar sig femínista skuli geta komið samfélaginu á annan endann af því að eitthvað er ekki eins og þær vilja. Manstu eftir ungfrú spakri, þegar kvennalistakellurnar mótmæltu fegurðarsamkeppnum? Hvar eru þær núna ungfrú spök og ungfrú meðfærileg, eða hvað þær nú kölluðu sig. Það hefur ekki heyrst í þeim síðan 1985 þegar íslensk stúlka varð ungfrú alheimur, sem síðast var endurtekið í fyrra, og þjóðin ætlaði að springa af monti yfir.

Þetta er spurningin um það hversu langt við eigum að ganga í að sýna fólki í samfélaginu sem finnst þessir hlutir í lagi fyrirlitningu. Enginn er að mæla saknæmum hlutum eins og barnaníð eða mansali bót. Ef aftur á móti karl eða kona vill af fúsum og frjálsum vilja láta mynda sig nakið eða stundandi kynlíf, og einhver er tilbúinn að greiða fyrir aðgang að þeim myndum þá kemur hvorki mér né þér það hætishót við. Um það snýst málið. Hvað kemur næst?

Stjórnmálamenn landsins hafa líka gengið gjörsamlega fram af mér. Allir á atkvæðaveiðum. Hvar er reisn ykkar? Móðir mín var vön að segja að fæst orð bæru minnsta ábyrgð. Því þá ekki bara að þegja frekar en að tala þvert um hug sinn? Ætlar þú að segja mér að enginn þeirra hafi farið á klámsíður eða litið við á Óðal?

Ég skal segja þér eitt að lokum. Þegar æsingurinn vegna fjölmiðlafrumvarpsins stóð sem hæst, fékk þjóðin upp í kok af öllum fréttaflutningnum. Einhverra hluta vegna hafa svokallaðar kvenréttindakonur fengið að leika lausum hala í þjóðfélaginu árum saman, og þær komast með hvaða mál sem er að í fjölmiðlum eins og ekkert sé. Ég er löngu búinn að fá nóg af þessari umræðu. Nýjasta dæmið er græna vitleysan, sem ætlar að leggja það til að helmingur allra þingmanna verði konur, og að fyrirtæki verði skikkuð til þess að hafa helming stjórnenda úr röðum kvenna. Hvað næst? Nei þýðir nei, nauðgun er glæpur. Þessar kerlingar eru búnar að nauðga okkur andlega árum saman, en nú er nóg komið. Það er komið að því að stoppa þessa endemis vitleysu. Ég hef rætt þessi mál við fjölda kvenna, og flestar þeirra eru líka búnar að fá nóg.

Fyrir nokkrum dögum síðan sá ég viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur, þar sem hún lagði þessum málaflokki lið. Árið 1980 greiddi ég henni atkvæði mitt sem forseta. Ég gerði það vegna mannkosta hennar en ekki kynferðis. Hvað vildi Vigdís meira? Verða drottning? Hvernig í ósköpunum getur kona sem þjóðin kaus sem forseta tekið þátt í þessari endemis vitleysu? Þú mátt ekki misskilja mig. Ég vil að sjálfsögðu jafnrétti kynjanna, ég, sem á 2 frábærar dætur. Auðvitað vil ég að þeim vegni vel í lífinu. En ég vil að þær komist áfram á eigin verðleikum. Ekki að þeim verði þröngvað áfram í lífinu bara af því að þær eru konur. Ég er viss um að þið talið flest þvert um hug ykkar í þessum svokölluðu kvenréttindamálum, en hvernig væri að láta hjartað ráða, þó ekki væri nema einu sinni.

Hver ykkar pólitíkusa hefur þor til þess að standa upp og segja hingað og ekki lengra?

Alfreð Alfreðsson (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 00:09

17 identicon

Listahákólinn í október 2006.

Þrír karlar raka hárin af ungri stúlku og einn þeirra endar "gjörninginn" á því að pissa yfir hana.

Guðrún Ögmunsdóttir var spurð um hvort það væri í lagi að pissa yfir konu í nafni listarinnar.

Og hún svaraði : "Það gæti verið svosem í lagi ef það væri einhver gjörningur þar sem enginn væri í neinni misneytingu"

Jahérna.... Væri þá ekki í lagi að kalla klám, gjörning

Á ekki að loka Listaháskólanum svo það sé eitthvað samræmi í þessu?

Þórir (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 00:12

18 identicon

enn og aftur, þar sem klám er bannað hér á íslandi þá eru þessir klámframleiðendur hálf meinaður aðgangur hingað því bannað er að framleiða klám hérna, en dauðarefsing er bönnuð hér en samt er rauði dregillinn dreginn fram af stjórnvöldum fyrir kínaforseta sem drepur fólk í kippum fyrir hin smæstu brot, fatta þetta ekki

haukur (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 01:38

19 Smámynd: Jóhann Gunnar Jónsson

Elísabet: Ef þetta er gersamlega ólögleg starfsemi, klámiðnaðurinn það er að segja, þá skal ég með glöðu geði draga allt sem ég sagði til baka, en getið þið nokkuð sagt mér hver skilgreiningin á þessu svokallaða klámi er?

Eru allar kynlífstengdar athafnir bannaðar með öllu á skjá og blaði? Ef svo er, má semja all ágætlega við fangaverði þar sem ég býst við gífurlegum aukningi innan fangelsisveggjana þegar yfirvaldinu verður ljós sín mikla yfirsýn.

Er kannski líklegra að "klám" sé skilgreint sem einhverjar kynlífsathafnir sem eru stundaðar milli einstaklinga þar sem ekki allir eru lögráða, hæfir til þess að taka ákvarðanir eða samþykkir athöfnunum? Myndi ég sjálfur líta á það sem ólöglegt klám, en annað erótík. Er erótík bönnuð á Íslandi?

Eitt annað, þessi síðasta setning mín í síðustu athugasemd var nú allhrapalega mislukkuð tilraun til kaldhæðni virðist vera.

Allir hinir: Var ekki framleidd Íslensk "klámmynd"? Hvar var yfirvaldið þá, hví var þessi glæpur ekki stöðvaður? Hví þurfum við ennþá að horfa upp á fólk stríplast og stunda kynferðismök í bandarískum bíómyndum í Ríkissjónvarpinu? Tvískinnungskennd minni hefur verið ofboðið.

JGJ

Jóhann Gunnar Jónsson, 23.2.2007 kl. 04:13

20 identicon

En er þetta ekki bara staðfesting á því að allir stjórnmálaflokkar eru farnir að taka upp stefnu Frjálslyndaflokksins. Hingað eru ekki allir velkomnir og við viljum stjórna því hverjir koma til landsins!!

Einar (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 07:45

21 identicon

Hvernig mundu Íslendingar bregðast við ef að ungir Íslendingar yrðu fangelsaðir fyrir að sænga hjá stúlkum undir 18 ára þegar þeir ferðuðust til Bandaríkjana? Kynlífs lögaldur þar miðast við 18 ár.

En ef að erlent hótel meinaði sjávarútvegsráðherra og jafnvel öllum Íslenskum sjómönnum að gista hjá sér út af hvalveiðistefnuni?

Við höfum einfaldlega engan rétt til þess að gerast einhverjir alheims-siðapostular.

Þetta er til háborinar skammar fyrir Ísland. Ég vona að ferðaþjónustan hætti að miðla til hótel Sögu.

Það er í raun fyndið að hugsa til þess að Bændasamtökin hafi tekið "siðferðislega" afstöðu. Þeir berjast jú fyrir verndartollum og ríkisstyrkjum til bænda sem að gerir almenningi ókleyft að kaupa landbúnaðarafurðir á sanngjörnu verði.

Jónatan (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 09:02

22 identicon

Þetta er góður punktur með hvalveiðina.

En bíddu aðeins samt.

Klámfólkið hefur á heimasíðum sínum skrifað þannig að ætla mætti að mjög líklegt sé að þau hafi ætlað sér að stunda hér óviðunandi og ólöglega starfsemi. Miklar líkur bentu til þess að fólkið væri ekki bara að koma hingað til að ræða um klám sín á milli, heldur ætlaði það sér að halda hér fyrirlestra, stunda viðskipti og jafnvel taka upp klám, sem samkvæmt íslenskum reglum er ólöglegt. Íslendingar sem myndu fara erlendis og yrði meinað að koma þangað vegna þess að á Íslandi eru stundaðar hvalveiðar, sætu í raun ekki við sama borð, vegna þess að ætlun þeirra í útlöndum er ekki að brjóta lög (þ.e. að veiða hvali í öðrum löndum).

En hins vegar verðum við að spurja okkur einnar spurningar: Eigum við að hefta för fólks til Íslands, einungis vegna þess að við höfum sterkan grun um að það ætli að brjóta hér íslensk lög?

svari hver fyrir sig.

HB (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:29

23 Smámynd: Pétur Henry Petersen

Eru lög brotinn eða ekki? Ef að lög eru brotinn þá á að taka á því, ef ekki geta þeir sem telja eitthvað athæfi eigi að vera lögbrot breytt lögunum. Það er þeirra lýðræðilegi réttur og sumir myndu segja skylda. Ekki er hægt að dæma fólk fyrir óframda glæpi (hver styður starfsemi BNA í Guantanamo?). Þetta á við um ALLT, sama hvaða nafni það kallast, hversu ógeðslegt, mannfjandsamlegt eða gagnstætt persónulegum skoðunum t.d. trúarlegum,  það er. Það skiptir ekki máli. Hér er mergur málsins og ætti fólk að kjamsa aðeins á honum.  

Ef lög eru ekki brotinn, helgar tilgangurinn meðalið? Það er, getur einhver hluti fólk kýlt í gegn refsingar, mismunumn eða þjónustuskerðingu til annarra vegna persónulegrar sannfæringar sinnar. Það eru mýmörg dæmi um slíkt m.a. gegn fólki af öðru kyni, litarhafti,þjóðkyni og kynhneigð. Það er núorðið ólöglegt athæfi að mismuna fólki á þennan hátt. Greinilega er slíkt þó enn hægt á kosningavorum, en ég tel slíkt, og sérstaklega stuðning við slíkt innan stjórnkerfisins, vera aðsúg að lýðræðireglum vestrænna ríkja. 

Mér finnst annars

http://www.elfur.blog.is/blog/elfur/entry/130085/ 

lýsa þessu vel. Læt hennar orð vera mín síðustu um þetta.

ps: Fær fyrrum rektor á Bifröst að gista á Hótel Sögu? Hvað með G í Birgi eða ÁJ, svo maður nafngreini nú enga íslenska siðblindingja

Pétur Henry Petersen, 23.2.2007 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband