Vel mælt Jóhanna!

Það er fráleitt að banakstjórar séu margfalt hærri í launum en aðrir stjórnendur hjá ríkinu.
mbl.is Bankastjórarnir með of há laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Jóhanna stóð sig vel hjá A.S.Í.

Guðjón H Finnbogason, 23.10.2008 kl. 14:04

2 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Var ekki einhver að tala um ný gildi?

Er það ekki forstjóri ríkisspítala og Háskólarektor sem eiga að vera með hæstu launin en ekki bankastjórar?

Sigurður Haukur Gíslason, 23.10.2008 kl. 14:25

3 Smámynd: Ingvar

Mér finnst Jóhanna tala eins og hún væri í stjórnarandstöðu. Jóhanna verður að fara að skilja það að hún er ráðherra og verður að fara að gera eitthvað annað en að tala í fyrirsögnum. Eftir að Jóhanna varð ráherra hefur ekkert heyrst í henni.

IHG 

Ingvar, 23.10.2008 kl. 15:31

4 Smámynd: Hvítur á leik

Jú. Afar vel mælt, en það er ekki nóg að tala! Það þarf að framkvæma. Jóhanna hefur verið afar stóryrt í gegnum tíðina og nú er komin tími að hún standi við stóru orðin. Sérstaklega með þetta bankalið...

Hvítur á leik, 23.10.2008 kl. 16:46

5 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Hver var það, sem fann uppá þessari tölu,1.950.000.00 fyrir Finn Sveinbjörnsson? Var það hann sjálfur?

Ásgeir Kristinn Lárusson, 24.10.2008 kl. 08:14

6 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Þetta er aukaatriði! Hvað ætlar Jóhanna að gera með húsnæðislánin, eiga þau að vera á fullum verðbótum? Það myndi þýða hækkun upp á margföld bankastjóralaun á hverja fjölskyldu Íslands á næstu árum, og gjaldþrot meirihluta heimilanna.

ÞAÐ eru hlutir sem skipta máli, ekki nokkrir hundraðþúsundkallar hjá bönkum sem munu hvortsem er aldrei fá credit erlendis frá, rúnir trausti almennings og mun þurfa að sameina innan árs. Við þurfum alvöru aðgerðir fyrir fjölskyldunar í landinu, ekki einhvern launa populisma.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 24.10.2008 kl. 11:08

7 Smámynd: Elinóra Inga Sigurðardóttir

Sammála!

Elinóra Inga Sigurðardóttir, 24.10.2008 kl. 12:29

8 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Flott hjá Jóhönnu, hún stendur sig vel og leitun að réttlátari manneskju í Íslenskri pólitík.

Eva Benjamínsdóttir, 24.10.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband