Alvarleg staða fasteignaeigenda

Um helmingur húsnæðis er veðsettur 60% eða meira miðað við fasteignaverð eins og það var hæst.

Ef verðbólgan helst svona og húsnæðisverð lækkar að nafnverði er ljóst að fljótlega verður helmingur fasteigna yfirveðsettur.


mbl.is Verðbólgan mælist 18,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Fáum við ekki skuldaniðurfellingu eins og aðrir? Það hlýtur að vera. Er ekki kveðið á um jafnræði í merkum plöggum?

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.12.2008 kl. 12:06

2 Smámynd: Offari

Lára ef þú átt vini í réttum stöðum áttu möguleika á niðurfellingu.  Vinirnir hafa forgang ekki þeir sem þurfa svo að borga súpuna.

Offari, 22.12.2008 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband