Út og suđur međ Guđna Ágústssyni

guđniMér fannst alveg frábćrt ađ fylgjast međ Guđna í hádegisviđtalinu á stöđ 2 í dag. Ađ vísu hélt ég ađ ég vćri kominn í ţáttinn út og suđur, ekki af ţví Guđni sé líkur Gísla Einarssyni, heldur af ţví svör ráđherrans voru eiginlega međ eindćmum mótsagnakennd.

Sérstaklega var ég hrifinn af kaflanum um stóriđjuna og virkjanir í Ţjórsá. Hann segir í einu orđinu "Ég tel ađ okkur sé alveg óhćtt ađ fara varlega í ţessum málum og hćgja ferđ..." en í nćstu setningu segir hann gagnrýni á Ţjórsárvirkjanir of seint fram komna.

Besti kaflinn er ţó um landiđ sem fer undir Ţjórsá en um ţađ segir Guđni "ţarna eru menn ekki ađ sökkva landi...mikil svćđi sem meira vatn verđur á..." Ţetta er mikil speki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband