Gangandi börn í Breiđholti og Grafarvogi

Í Breiđholti eru fćst börn keyrđ í skólann af öllum hverfum borgarinnar, ađeins um 14% og nćstfćst í Grafarvogi, ađeins um 16%. Önnur hverfi koma ţar langt á eftir og í sumum hverfum er allt ađ 38% barna ekiđ í skólann á morgnana.

Ţetta skapar mikla hćttu á skólalóđinni. Fólk getur ímyndađ sér hvernig ástandiđ er í skóla ţar sem um 200 bílar eru ađ reyna ađ komast upp ađ skólanum á sömu 5-10 mínútunum. Stressuđ á klukkunni, í myrkri, rigningu og jafnvel hálku á bílastćđinu. Ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ Umferđarstofa segir skólalóđina hćttulegasta stađinn fyrir börn í umferđinni.

Ţađ besta sem hćgt er ađ gera fyrir öryggi barna í umferđinni er ađ gera ţeim auđvelt og hvetja ţau til ađ ganga í skólann. Í fréttum í gćr var sagt frá slíku átaki í Grundarskóla á Akranesi.

Einnig er lofsverđ grćn samgöngustefna Grafarvogs en um hana hafa tekiđ saman höndum hverfisráđ Grafarvogs, grunnskólar, leikskólar, íţróttafélagiđ Fjölnir og ađrir frístundaađilar međ ţađ í huga ađ auka öryggi barna, draga úr umferđ innan hverfisins og bćta hverfisbraginn. Allir ađilar hvetja börn eru hvött til ađ ganga, hjóla og taka strćtó til og frá skóla og frístundastarfi. Foreldrar eru hvattir til ađ sameinast um skutl til ţegar ţess er ţörf.


mbl.is Kysst bless viđ sleppibílastćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Ţetta finst mér mjög svo gott famtak. Styđ ţetta

Aprílrós, 18.9.2009 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband