7.3.2007 | 13:31
A beginning of a beautiful friendship?
Það vekur svo sannarlega athygli að Steingrímur J og Geir H skuli flétta saman fingur af jafn mikilli ástúð og hér er gert í Evrópumálunum.
Það vissu svo sem allir að íhaldið, bæði til hægri og vinstri, lætur frekar stjórnast af ótta og afturhaldssemi en opnum huga og framsýni þegar kemur að þessum málum.
Engu að síður vekur það athygli núna 9 vikum fyrir kosningar - þegar "ballið" er bara rétt að byrja - að þessir ágætu herramenn skuli líta hvor annan jafn hýru auga og raun ber vitni.
Innmúraður ritstjóri ber greinilega hlýjar tilfinningar til þessa ráðahags og býr sig í vígsluskrúða ef marka má guðspjall dagsins í Málgagninu.
VG og Sjálfstæðisflokkur gegn ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Þetta er bara spurning um hver verður sætasta stelpan á ballinu laugardaginn 12. maí.
Byggingaverkamaður (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 13:59
gætir titrings í herbúðum Samfylkingarinnar Dofri eftir allt daðrið við D bak við tjöldin
Guðmundur H. Bragason, 7.3.2007 kl. 14:53
Því miður hefur Steingrímur J. verið nokkuð iðinn upp á síðkastið við að undirbúa "sitt fólk" undir ríkisstjórn VG og Sjálfstæðisflokks. Ég er nær viss um, að 95 prósent þeirra, sem tóku þátt í að stofna VG á sínum tíma, höfðu ákveðið í huga, að samstarf við Sjálfstæðisflokkinn kæmi ekki, undir neinum kringumstæðum, til greina. Því er svo við að bæta, að sú Vinstrihreyfing grænt framboð, sem stofnuð var 1999 er ekki það sama og VG 2007. Að mínu mati er er VG stjórnmálaflokkur, sem tekist hefur að úrkynjast á undra skömmum tíma. Fari Steingrímur í stjórn með íhaldinu munu dagar VG verða taldir fljótlega upp úr því - og kanske yrði það svo sem ágætis lausn!
Jóhannes Ragnarsson, 7.3.2007 kl. 14:56
Ætli SJS sjái sér ekki leik á borði að með sængun með D fái hann loksins meiri völd... meina, fíkn er jú alltaf fíkn.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.3.2007 kl. 15:51
Já það er sko ný frétt að sjálfstæðismenn og vg séu á móti evrópuaðild....... eða... NEI!!!!!
Frábært hvernig þú setur þetta upp Dofri og lætur alla halda það þetta sé frétt . Veit ekki betur en báðir þessir flokkar hafa alltaf verið á móti því að ganga í evrópusambandið en hafa þó verið ósammála í flest öllu öðru.
Þó að þessir flokkar gefi út sameiginlega yfirlýsingu varðandi hug þeirra varðandi inngöngu í evrópusambandið, hug sem allir vissu um, segir ekkert um það hvort þeir eigi eftir að starfa saman að næstu ríkisstjórn. Svo þú getur enn puntað þig upp frændi og reynt að ganga í augun á Geir á kosningaballinu
Ágúst Dalkvist, 7.3.2007 kl. 16:58
Auðvitað er sætasta stelpan Vinstri Græn en það er frekar ólíklegt að hún fari heim með Geiri þó hún dansi einn dans við hann á ballinu.
Geir mun því leita að eitthverri sem gerir sama gagn en ég spái því að hann fari einn heim í þetta skiptið.
Ingólfur, 7.3.2007 kl. 19:41
Þetta segir manni að vinstri grænir, eru ekki grænir lengur. Þeir eru grænbláir kanski bara fjólubláir.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 7.3.2007 kl. 21:28
...margt verra gæti gerst!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.3.2007 kl. 21:33
Satt best að segja er maður að verða hundleiður á þessum pólutíska spuna.VG hefur tekist að koma umræðunni um grænu ábreiðuna yfir allt og alla.Enginn ræðir um ný atvinnutækifæri nema álver.Stjórnvöld dásama ísl.útrásina og hundruð miljarða hagnað þeirra árlega.Ég hefði a.m.k.viljað sjá hluta af þessum miklu fjármunum koma inn í landið til uppbygginar fyrirtækja, sem m.a.til stórátaka i ferðamálum, heilsuhælum ,frekari djúpborunum háhitasvæða,stóriðju til útflutnings í grænmetisframleiðslu , hátæknirannsóknum á ýmsum sviðum o.fl.Af hverju eru ekki stjórnmálamenn að hvetja fyrirtæki til framtíðar uppbyggingu atvinnufyrirtækja hér á landi. Hundruð skattlausra ísl.gerfi skúffufyrirtækja í Karabiskahafinu,Luxemburg og víðar munu aldrei skila neinu inn í ísl.efnahagskerfi.Þessi fyrirtæki flytja fjármuni sína stöðugt úr landi.Áhugavert væri að bloggið yrði meira leiðandi í umræðu um þessi mál almennt.
Kristján Pétursson, 7.3.2007 kl. 22:36
Hvernig er hægt að kalla andstöðuna við ESB afturhaldssemi. Er hægt að skilgreina þann einstakling sem er mótfallinn ákveðnum breytingum sem afturhaldssamann. Með sömu rökum er hægt að segja að þeir sem vilja viðhalda refsingarákvæðum í lögum gagnvart þeim misnota börn séu afturhaldssamir. Af sama meiði kemur hugmyndin um að VG sé alltaf á móti öllu. Að hafa aðrar skoðanir er ekki sama og vera á móti. Dofri minn: Ertu á móti kúamjólk ef þú vilt drekka kaffið þitt svart.
Stebbi (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 00:38
Jamm - búinn að sjá Blaðið. Get ekki sagt að ég sé hoppandi glaður yfir því. Veit að það er ýmislegt bogið við þessa könnun, hún er byggð á svörum rúmlega 400 manna. Síðast var hlutfallið á milli karla og kvenna í hópi þeirra sem gáfu upp afstöðu 60% karlar á móti 40% kvenna - nú er ekkert gefið upp um það. Við vitum að í vandaðri könnunum mælumst við með mun meira fylgi en þetta. Óvönduð könnun sem þessi er að sjálfsögðu fagnaðarefni fyrir alla sem hún gefur hærra en efni standa til, s.s. Sjáflstæðismönnum en kemur sér að sama skapi illa fyrir þá sem hún mælir með lægra fylgi en raunverulega er - þetta er slæmt út á við. Hins vegar held ég að almenningur sé farinn að sjá í gegnum þessar kannanir Blaðsins. - Við sjáum hvað setur.
Dofri Hermannsson, 8.3.2007 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.