10.3.2007 | 21:50
Bætum kerfið!
Á þessari síðu hefur dálítið verið fjallað um þetta alvarlega ástand í tannverndarmálum, bæði í pistlum og eins í fjölmörgum ágætum athugasemdum sem settar voru inn á heimasíðuna í tilefni af þeim.
Eins og kerfið er þá hreinlega verið að hvetja til tannskemmda þar sem sú greiðsla sem þó er greidd er stundum frekar greidd fyrir viðgerðir en fyrir forvarnir eins og t.d. skorufyllingar. Það er sem sagt verið að eyða miklum peningum í kerfi sem stuðlar að skemmdum tönnum.
Þetta ástand kostar samfélagið stórfé og börnin tannheilsuna. Þarna er að verið að ýta undir stéttskiptingu í þjóðfélaginu. Þessu verðum við að breyta þegar ný ríkisstjórn er tekin við. Tækifærið er 12. maí.
Skemmdir í 16 af 20 tönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 490978
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Kemur tönnum ekki við en...
ég las bókina 'State of Fear' eftir Chrichton á sínum tíma, hef verið að bíða eftir einhverri vitrænni gagnrýni á kenninguna um að hlýnun jarðar stafi af gróðurhúsar lofttegundum - en hefur fundist þetta aðeins vera áróður í aðra áttina. Sá núna nýlega myndina 'The great global warming swindle' og þætti fróðlegt að vita hvort þú hafir séð hana og hvað þú þér finnst um innihald hennar. Gæti verið að umhverfissinnar væru á villigötum með þessi mál?
hart (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 01:25
Hérna er skjal með athugasemdum við "The great global warming swindle".
Ómar Hilmarsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 03:03
Úps eitthvað að klúðra link dótinu. Linkurinn er http://www.jri.org.uk/news/Critique_Channel4_Global_Warming_Swindle.pdf
Ómar Hilmarsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 03:06
Já stærsta heilsufarsvandamál mannskyns er TANNSKEMDIR!...og svo er tannheilsa ekki einu sinni í heilbrigðiskerfinu!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.3.2007 kl. 11:08
Ég tek undir þetta með Hart og Ómari. Sem reglulegur lesandi af þessari bloggsíðu þætti mér vænt um að fá komment frá Dofra um þetta. Þetta var góð mynd og þar sem ég hef séð bæði Gore myndina og þessa, þá verð ég að viðurkenna að ég er tvístíga um það hvað hverju maður á að trúa.
Dofri, hvað segir þú.
Sjonni Bergs (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 17:58
Bara svo að mín skoðun sé á hreinu þá finnst mér harla ótrúlegt að hlýnun jarðar sé svindl eða að þar sé allsherjar samsæri hjá vísindamönnum í gangi, þar sem þeir leggja trúverðugleika sinn að veði í þeim tilgangi að tryggja sér fleiri styrki til vísindarannsókna. Greinin sem ég kræki (linka) á í 3 skýtur þessa mynd líka, að þvi er virðist, dálítið mikið niður.
En auðvitað er það hollt að menn séu með opinn huga og hlusti eftir öllum rökum í þessari umræðu.
Ómar Hilmarsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 21:12
Sæll Ómar,
Ég las Critic skjalið frá John Hougton og svo virðist sem að hann sé ósammala því að um sé að ræða great conspiracy(ég er sammála honum þar) en hann er aftur á móti sammála (sjá lið 3) að aukinn CO2 sé fylgifiskur hækkandi hitastigs og ekki öfugt eins og umhverfisverdnarsinnar hafa haldið fram.
That carbon dioxide content and temperature correlate so closely
during the last ice age is not evidence of carbon dioxide driving the
temperaturebut rather the other way round - TRUE.
Sem sagt að The great global warming swindle og IPCC eru ósammála helstu niðurstöðu Gore myndarinnar.
= CO2 er afleiðing hækkandi hitastigs ekki öfugt.
Ég kalla því sömuleiðis eftir svörum frá Dofra um þetta mál eins og þessi Sjonni.
Ragnar J (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 11:22
Sæl öll.
Þið verðið að afsaka það þótt ég svari ykkur seint og illa. Ég er staddur í Seattle ásamt fleira góðu fólki frá Umhverfisráði Reykjavíkurborgar þar sem við erum að kynna okkur hvernig staðið er að umhverfismálum hér í borg.
Seattle á margt líkt með Reykjavík, t.d. eru báðar borgir hafnarborgir og hafa þróast í þá átt að gera einkabílinn ómissandi. Fyrir 10-20 árum sáu borgarbúar að það yrði að verða breyting á þessu og hafa gripið til ýmissa aðgerða vegna þess.
Við höfum hitt fjölda fólks og fræðst um ýmislegt - t.d. fengum við afar fræðandi kynningu á stefnu þeirra í grænum málum en þar er eitt af höfuðatriðunum loftslagsmál. Borgin hefur verið afar óhress með yfirstjórn ríkjasambandsins í þeim málum og hafði frumkvæði að því að borgir BNA tækju sig saman um að setja sér markmið og finna leiðir til að draga úr losun CO2.
Seattle er að flestu leyti komin mun lengra en við í umhverfismálum og það verður sannarlega spennandi að koma heim og nýta sér þá þekkingu og hugmyndir sem hægt væri að koma í verk í okkar ágætu höfuðborg.
Ég stend við það fullum fetum að tannverndarmálin eru eitt af stóru heilbrigðis- og fjölskyldumálunum og finnst ekki rétt að gera lítið úr því. Auðvitað er það stóralvarlegt mál að börnin okkar skuli vera með skemmdustu tennur á byggðu bóli af þeim löndum sem við berum okkur við. Þetta er vont kerfi sem verður að breyta.
Hins vegar er ljóst að það er mikill áhugi á loftslagsmálunum og ég sé að það er búið að grafa upp tilbrigði við stef andríkis hér á síðunni. Þessar raddir heyrast alltaf af og til að allir helstu vísindamenn heims séu með í einhverju plotti um að hrella saklaust fólk og skrökva að því að heimurinn sé að hlýna á meðan það er bara að verða notalegt að spranga um útivið og það er alls ekki manningum að kenna.
Ég skal taka snúning á þessu þegar ég kem heim sem verður í lok vikunnar. Kveðjur þangað til. Dofri.
Dofri Hermannsson, 13.3.2007 kl. 07:12
Eða
Samfylkingin - Ugla sat á kvisti.... (þ.e. Hentistefnuflokkurinn)
Samfylkingin - Látum kylfu ráða kasti....
Þórir (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.