10.4.2007 | 11:54
Framsókn og hvalveiðar
Framsóknarmenn virðast vera að vakna upp við vondan draum í hvalveiðimálunum. Úr víðlendum móum Suðurlandsundirlendis sendir Eygló Harðardóttir afar skarpan pistil um málið.
Það er sérstök ástæða til að fagna því að framsóknarfólk skuli hafa áttað sig á og viðurkennt að "hvalveiðar í fagnaðarskyni" eins og Guðmundur Andri Thorsson orðaði það ágætlega voru hrapalleg mistök. Verst að Eygló hefur verið ýtt niður úr baráttusæti Framsóknarmanna í suðrinu.
Sjálfstæðismenn virðast líka margir vilja sverja af sér þessa sneypuför eftir 9 langreyðum sem enn liggja óseldar í frystiklefum Granda. Meira að segja sjávarútvegsráðherrann glaðbeitti vill helst ekki kannast við málið lengur og telur framlag sitt fyrst og fremst hafa verið að standa ekki í vegi fyrir hvalveiðum sem atvinnugrein.
Ef mig misminnir ekki beitti sjávarútvegsráðherra sér töluvert fyrir málinu, án samráðs við ferðaþjónustuna og útflutningsaðila sem áttu hagsmuna að gæta. Brást eiginlega hinn versti við þegar bent var á að þetta væri ekki góð viðskiptahugmynd - eins og Eygló tíundar í pistli sínum.
En batnandi fólki er best að lifa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Heill og sæll, Dofri og aðrir skrifarar !
Þetta var nú ekki stórmannlegt, hjá Framsóknar konunni, Dofri minn.
Alveg burtséð frá hagnaði, eða ekki hagnaði; af hvalveiðunum. Síðan hvenær, ættu Íslendingar að fara að hlusta; á sjónarmið Breta, eða annarra þjóða ?
Hvernig væri nú, Dofri; að rifja upp fyrir lesendum þínum; óskammfeilna framkomu Breta við okkur, gegnum tíðina ? Nefni bara þorskastríðin, ein og sér.
Þurfum ekki, á neinni sérstakri umvöndun Eyglóar Harðardóttur, eða annarra hennar líka, að halda Dofri. Það eitt, að Hvalur hf taki aftur upp hvalveiðarnar, sannar enn og aftur, að aldrei átti að hætta reglulegum hvalveiðum, á sinni tíð.
Held, að Bretar ættu að skoða sín Íraka dráp, sem önnur manndráp sín, hingað og þangað, á jarðarkringlunni, eða hvað sýnist þér ? Væri ekki rétt, hjá Eygló, sem og hinum uppskrúfaða Jóni Karli Ólafssyni Flugleiðastjóra og þeirra líkum, að stöðva næst nautgripaslátrun, hjá Sláturfélagi Suðurlands, svo vitnað sé til annarra stærri spendýra ? Jah;; Dofri, þvílík andskotans hræsni. Trúi því ekki, að þú takir þátt, í þessum hræsnarakór, ertu ekki Íslendingur, eða hvað, maður ? Má til, að endingu, að nefna yfirhræsnara þessa heims, Bandaríkjamenn og þeirra diktur, í þessum málum, sem víðar.
Vona, að Samfylkingarfólk fari nú að spýta í lófana, og koma fram sem Íslendingar, en ekki einhverjar andskotans undirlægjur Evrópusambandsins og annarra já kóra Bandaríkjanna, í þessum efnum, sem víðar.
Með beztu þjóðernissinna kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 12:17
Aldrei eiga íslendingar að láta aðrar þjóðir kúga sig.
Veistu frændi hvað vísindaveiðarnar voru búnar að kosta ríkið?
Nú er sá kostnaður úr sögunni. Nú er það einkafyrirtæki sem sér um veiðarnar og ef afurðirnar seljast ekki þá er veiðunum sjálf hætt en við stóðum samt á okkar. Allir vinna og enginn tapar. Trúi því ekki að þú sért á móti slíku
Ágúst Dalkvist, 10.4.2007 kl. 12:28
Já já alltaf sami rembingurinn í okkur Íslendingum. Við viljum vera hluti af alþjóðasamfélaginu en viljum ekki að alþjóðasamfélagið sé hluti af okkur. Gefum skít í þessa útlendinga sem eru að "segja" okkur fyrir verkum. Alveg sama hvort þjóðarbúið skít tapi á því, við gátum allavega breytt út ú okkur og sagt hátt og snjallt "Við erum Íslendingar við látum ekki kúga okkur" Já og svo burt með allann þennann útlendingaþjófalýð sem eru að stela frá okkur störfunum og bera inní landið alls konar sjúkdóma og glæpi! Við erum Íslendingar og erum stoltir af því!
Er þetta samfélagið sem við viljum sjá?
Kristján Kristjánsson, 10.4.2007 kl. 12:50
Enn byrjar Dofri að halda frammi bulli rökleysum staðreyndum. það sem mér finnst í þessu málatilbúnaði hjá Dofra nú er hann og Samfylking komin í hóp öfgamanna sem vilja ekki sjálfbæra nýtingu hvala heldur er flokkur Samfylkingar komin í hóp stríðsherra og öfgahópa sem hafa lengi reynt valtað yfir fólk á skítugum skónum þetta er ný stefna sem Dofri hefur tekið upp hjá Samfylkingu skildi Össur vera sannmála ekki veit ég hvað hann hugsar enn ég held að Össur sé honum ekki sannmála.
Við eigum að veiða hval og nýta hann til matar eins og hefur verið gert í hundruðu ára enda hefur Sjávarútvegsráðherra verið sammála Kristjáni Lofssyni hvað þessi heiðursmaður hefur ekki látið öfgahópa taka sig á taugum gagnvart hvalveiðum.
Þér skal bent á að Sjávarútsvegsráðherra er sá maður sem hefur ábyrð að leiðarljósi og hefur tekið á þeim málum enda sést það greinilega að veiðar hafa verið blómlegar að undanförnu og sjómenn vilja bæta við kvótan sem hann er að skoða mjög vandlega.
Höldum áfram að veiða hval og látum ekki öfgaflokka Samfylkingar og stríðsherra hafa áhrif varandi sjálbæra nýtingu sjávar það væri miður ef svo myndi henta okkur að öfgasamtök næðu völdum við því verðum við að sporna með öllum ráðum.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 10.4.2007 kl. 13:13
Ef við ætlum að veiða hval, þá eigum við að gera það almennilega, ekki bara til að senda andstæðingum hvalveiða löngutöng upp í loftið og fá þá til að vinna á móti okkur. Annaðhvort að taka 100-1.000 dýr, þannig að það hafi áhrif á samkeppnina um ætið í sjónum og fá almennilegar tekjur af því, eða sleppa veiðunum.
Ég get trúað þér fyrir því Dofri, þú ferð ekki með það lengra, að það varð umræða um þetta á okkar flokksþingi, sem er æðsta málefnastofnun okkar Framsóknarmanna, öfugt á við það sem Samfylkingin virðist viðhafa, þar sem þingflokkurinn setur stefnuna. Niðurstaðan var einmitt að álykta ekki um hvalveiðar, sem þó hefur verið gert á undanförnum þingum. Það er breyting á stefnu. Við virðum þá samþykkt og því er Eygló einmitt að tala í anda flokksþingsins og þar með í anda flokksins. Framsóknarmenn vinna nefnilega þannig, lýðræðislega.
Gestur Guðjónsson, 10.4.2007 kl. 13:35
Heilir og sælir, piltar !
Kristján ! Hvaða helvítis göglerí er þetta, hjá þér ? Ekki misskilja mig, ekkert vil ég frekar, en að við Íslendingar drögum, sem allra mest úr alþjóða samstarfinu.
Þakka; þeim Ágústi - Jóhanni Páli og Gesti ágætar meiningar. Fyrirgefum Gesti, þótt hann vitni, í svokallað flokksþing Framsóknar manna, hverjir ei koma til dyra, eins og þeir eru klæddir, utan Gests og kannski örfárra annarra. Að minnsta kosti stendur í þeim, að svara mér, hér á spjallsíðum, þá ég beini spurnum til, nema þá ágætar konur; eins og Árelía Eydís Guðmundsdóttir.
En....... er ekki mál til komið; að Dofri sjálfur komi aftur, að umræðunni, fyrst hann hóf hana, piltar ?
Vonandi ekki einvörðungu skræfur, og rolur í Samfylkingunni, Dofri minn ?
Með ítrekuðum kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.