24.4.2007 | 12:47
Hvar?
Hvar verður miðunum dreift? Er til í að fá strætómiða hjá þeim sem ætla ekki að nota sína!
Er reyndar nýbúinn að kaupa mér 11 miða kort á 2500 kr. en það er fljótt að fara. Væri gaman ef tillaga Samfylkingarinnar um 100 kr. staðgreiðslufargjald fyrir alla hefði verið samþykkt en því er ekki að heilsa.
Ef Ung Vinstri græn vantar leiðsögn um Grafarvoginn þá getum við Dagur B Eggertsson aðstoðað en þegar ég tók strætó upp í Egilshöll á landsfundinn um daginn, hvern hitti ég þá í leið 16 annan en Dag! (Getum reyndar alveg mælt með S6 líka, hún stoppar nær.)
Skemmtileg tilviljun og við vorum að sjálfsögðu afar ánægðir með að hafa strax á fyrsta degi slegið grænasta flokki í heimi við hvað varðar umhverfisvænan ferðamáta á landsfund.
Gefa borgarfulltrúum strætómiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Til hamingju með það :-)
En Það voru 10-15% sem mættu á landsfund VG öðruvísi en einir á bíl 3 á reiðhjóli.
Alla vega segir maðurinn sem hóf umræðuna : http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/131791/
Ekki trúa allt sem blöðiun birta :-) Þeir eru ekki þekktir fyrir að segja frá místökum sínum. En allir sem hafa lent í fjölmiðla vita að místökin séu æði mörg og stundum alvarleg.
Talandi um : Var einhver samþykkt á fundi ykkar sem nefndi hjólreiðar til samgangna ?
Er talað um heilbrigðar samgöngur í eitthvert stefnumótunarplaggana . Hefði átt að vera bæði í "Fagra Ísland" og í "Unga Ísland"
Annars veit ég að þú sért ötull stuðningsmaður auknar hjólreiðar það vantar ekki :-)
Morten Lange, 24.4.2007 kl. 14:02
En ætlið þið ekki að fara að leggja til fjölgun ferða á stofnleiðunum? Þessi fækkkun ferða sem nýji meirihlutinn stóð fyrir sl. sumar hefur þýtt að ég fer miklu sjaldnar í strætó en ella...
Ingibjörg Stefánsdóttir, 24.4.2007 kl. 15:20
Til hamingju með það :-)
En Það voru 10-15% sem mættu á landsfund VG öðruvísi en einir á bíl 3 á reiðhjóli.
Alla vega segir maðurinn sem hóf umræðuna : http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/131791/
Ekki trúa allt sem blöðiun birta :-) Þeir eru ekki þekktir fyrir að segja frá místökum sínum. En allir sem hafa lent í fjölmiðla vita að místökin séu æði mörg og stundum alvarleg.
Talandi um : Var einhver samþykkt á fundi ykkar sem nefndi hjólreiðar til samgangna ?
Er talað um heilbrigðar samgöngur í eitthvert stefnumótunarplaggana . Hefði átt að vera bæði í "Fagra Ísland" og í "Unga Ísland"
Annars veit ég að þú sért ötull stuðningsmaður auknar hjólreiðar það vantar ekki :-)
Morten Lange, 24.4.2007 kl. 17:19
Sæll Morten
Þetta var samþykkt á landsfundinum:
"Gera áætlun um stóreflingu almenningssamgangna og gera hjólreiðar að raunhæfum ferðakosti í daglegu lífi m.a. með aðgerðum í skipulagsmálum."
Kv. Dofri.
Dofri Hermannsson, 24.4.2007 kl. 17:49
Ég fór á reiðhjóli á landsfundinn og þurfti þó að fara milli sveitafélaga. Ég bý í Kópavogi. Ég komst reyndar bara á laugardeginum. Ég sá tvö önnur reiðhjól fyrir utan Egilshöll þegar ég kom og þrjú þegar ég fór. Ég veit ekki hvort það voru gestir á landsfundinum eða aðrir gestir Egilshalla sem voru á þeim, en væntanlega hafa þeir, sem voru með sín reiðhjól þarna allann daginn verið landsfundargestir.
Sigurður M. Grétarsson (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 20:37
Og nú ætla borgaryfirvöld að fækka ferðum enn meir í sumar og kannski fjölga þeim aftur á "vinsælustu" leiðunum næsta haust! Reykjavík er eina stórborgin í heiminum það sem borgaryfirvöld hafa engann áhuga á almennings samgöngum. Enda vita fæstir í stjórnkerfinu hvað það er. Þeir nota ekki strætó.
Kristján Kristjánsson, 24.4.2007 kl. 21:25
Ari : Betra ef þú ert ögn málefnalegra. Það er enginn að tala um að allir nota reiðhjól, bara að ýta undir aukinni notkun þeirra. Vonandi bremsa á aukningu í bílaumferð með þessum hætti. Og þú munt hagnast, beint og óbeint þegar mengun minnkar, eitthvað dregur úr umferðaröngþveiti, álag á heilsukerfinu minnki ofl.
Málið er að með frekar ódýrum aðgerðum má gera reiðhjólið að raunhæfari valkost. Með því að bæta aðgengi, og auka meðvitund um kostir hjólreiða. Þetta með að gefa reiðhjól er reyndar gert í Bretlandi . Eða því sem næst. Atvinnurekendur fá skattaafslátt ef þeir kaupa hjól og leigja starfsmenn á slikk. Það er vegna þess að það sé svo hollt að hjóla. Búið er að mæla að menn sem hjóla til vinnu lífa nokkur ár lengur. Jafnvel ef það byrjar að hjóla um sextugt ! ( Andersen et al 2000, Archives of internal Mefdicine )
Var einmitt að lesa í kafla úr 2007 úttgáfunni af "State of the World", en þar kemur fram að bílaborgir eyða mun meira í samgöngum en borgir þar sem minna er byggt að hraðbrautum, en frekar fjárfest í góða lausnir í almenningssamgöngum og fyrir göngu og hjólreiðar.
Eitt af því sem sárvantar er að gera heildarúttekt á hversu mikið ríki og sveitarfélög og eru að borga undir bílum, og svo gera mat á "externalities". þeas kostnaður umferðaslysa mengunar, o.m.fl.
Að sjá ekki að síaukandi bílanotkun stefni okkur í óefni, það er skortur á raunsæi. Gísli Martinn hefur séð ljósið (eða hluti af því) í grein sinni í Morgunblaðinu í dag ( 24.apríl)
Morten Lange, 25.4.2007 kl. 00:30
Sá einmitt Sigurð (aths. nr.5) þegar hann var að hjóla af stað í landsfundarlok. Leyfi mér að veðja þó nokkuð hárri upphæð um að hann hafi verið fljótari heim en ég sem var í bíl. Tek þó fram að ég var í samfloti með þremur öðrum og held að margir hafi miðað við það þessa daga.
Sé að Morten segir Gísla Martein hafa séð ljósið í samgöngumálum. Það hefur þá slokknað á því aftur því nú á enn og aftur að skera niður í almenningssamgöngum.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 25.4.2007 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.