Yfirlit yfir lóðasvik sjálfstæðismanna

Á heimasíðu Dags B Eggertssonar að finna gott yfirlit yfir hin þverbrotnu loforð íhaldsins um lóðir á kostnaðarverði. Hvet áhugasama til að verja 2 mínútum í að skoða ferilsskrá íhaldsins í málinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dofri Hermannsson

Villi sagði að það ætti ekki að rukka fyrir meira en sem nemur gatnagerðargjöldum. Samkvæmt hans loforðum voru þau því það sama og kostnaðarverð. Þangað til núna.

Dofri Hermannsson, 2.5.2007 kl. 17:56

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Gatnagerðargjöld eiga jú að endurspegla kosnað við skipulag, gatna og holræsagerð þannig að ef að borgin er ekki að kaupa land undir byggð þá ættu gatnagerðargjöld að dekka kosnaðinn. Og það er jú búið að sýna viðtöl við Vilhjálm þar sem að hann lýsti því yfir að 6 eða 7 milljónir fyrir einbýlislóðir væri allt of hátt. Og þegar að Sjálfstæðismenn kæmust til valda yrði boðið upp á ódýrari lóðir.

Magnús Helgi Björgvinsson, 3.5.2007 kl. 00:36

3 Smámynd: Dofri Hermannsson

Nú þykir manni lítið leggjast fyrir kappann. Villi Vill hefur sem sagt bara skipt um skoðun á helsta baráttumáli sínu, ókeypis landi fyrir Ingall´s fjölskyldur þessa lands.

Ég held reyndar að þetta sé alveg rétt hjá Dharma. Villi var harður á þeirri skoðun að lóðaverð hjá R-listanum væri allt of hátt. Nú hefur hann skipt um skoðun og telur að það sé sanngjarnt, og líklega í lægri kantinum.

Dofri Hermannsson, 3.5.2007 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband