Ingibjörg Sólrún valin áhrifamesta kona landsins af DV

Í inngangstexta DV segir:

isg myndForsætisráðherraefni Samfylkingarinnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er áhrifamesta kona landsins. Fast á hæla hennar fylgir Björg Guðmundsdóttir og þvi næst Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Ingibjörg Sólrún er sögð fyrirmynd, umdeild, fyrsta konan til að sigra raunverulegt valdavígi karla og eigi eftir að sigra fleiri.

Kemur ekki á óvart - en gaman þó.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kemur mér heldur ekkert á óvart, við "ljóskurnar rúlum" !!!  ..  skil ekkert hvað Björk er að gera á þessum lista!??  ..

Jóhanna (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 17:11

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mesti kjaftaskur landsins EEEEER........ trommusóló........... Dharma !

Anna Einarsdóttir, 4.5.2007 kl. 19:56

3 Smámynd: Eyþór Laxdal Arnalds

Björg?

Eyþór Laxdal Arnalds, 4.5.2007 kl. 20:14

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ha ha ég held að Dharma sé haldinn sjúklegri áráttu gagnvart Dofra blogginu. Um leið og það er komin færsla er hann/hún kominn á takkaborðið. Ég er reyndar persónulega löngu hættur að nenna lesa þessar færslur Dharma enda allar eins. Já ætli að það hafi ekki átt að vera Björk :-)

Kristján Kristjánsson, 4.5.2007 kl. 20:44

5 Smámynd: Dofri Hermannsson

Jú Björk átti það auðvitað að vera.

Mér finnst ég greina beiskju hjá Dhörmu yfir því að vera ekki á listanum!
Hvað finnst ykkur?

Dofri Hermannsson, 4.5.2007 kl. 23:21

6 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Sælir/-ar - finnst þetta bara fyndið - hið ytra var G.W.Bush ekki meðal áhrifamestu manna að mati spekúlanta þar.  Hann er þó búinn að koma því til leiðar að linnuluasum drápum og eyðileggingum verður haldið til streitu í írak og færi viðar ef hann hefði meiri stuðning.  Hvað hefur Ingibjörg gert af sér til að verðskulda þetta? 

Annars, magnað að hafa svona leach á sér eins og Dharma.  Getur verið kostur þrátt fyrir allt.  Ef honum tekst vel upp vekur hann samúð annarra hjá þér en ef illa tekst til hjá honum verður þú stærri fyrir vikið - getur ekki tapað á þessu.  

Annars.  Bara gangi þér allt í haginn kæri minn. 

vcd

Bragi Þór Thoroddsen, 5.5.2007 kl. 00:19

7 identicon

Hvað er svona æðislegt við ISG??  Hvernig var staðið að þessu vali? - og fyrir hvað verðskuldar hún þetta??  Ég sé bara ekkert æðislegt við hana.  Hún minnir mig á litla arga og freka stelpu sem vill ráða, og reyndar er ég ekki einn um þessa skoðun.

Það er alltaf gaman að lesa það sem Dharma skrifar.  Dharma styngur alltaf rækilega upp í vinstri-vitringana.  Dharma er málefnaleg og svör hennar er alltaf vel rökstudd, nokkuð sem vinstri-vitringarnir eiga erfitt með að þola.  Mig grunar reyndar að vinstri-vitringarnir hati hana, því þeir þola ekki mótrök, enda er sannleikurinn þeirra mesti óvinur. 

Það er reyndar eftirtektarvert hvað margir vinstri-bloggarar aðgagnsstýra bloggsíðum sínum.  Þeir kæra sig greinilega ekki um "óæskileg" svör og ritskoða þar að auki þær athugasemdir sem þeir fá og henda út þeim athugasemdum sem þeim líkar ekki.   

Örninn (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 01:07

8 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Hvernig var staðið að þessu vali á DV, þið verðið að fyrirgefa ég sé blaðið aldrei og var að velta því fyrir mér hvort að baki útnefningarinnar liggur einhver skoðanakönnun eða valhópur sem valdi eða bara einhver vinur ISG .. hvernig var þetta gert?

Herdís Sigurjónsdóttir, 5.5.2007 kl. 08:33

9 Smámynd: Ólafur Örn Nielsen

Ég held bara að þetta sé það fyndnasta sem ég hef heyrt í þessari kosningabaráttu.

Ólafur Örn Nielsen, 5.5.2007 kl. 10:42

10 identicon

Ég hlustaði á Pétur Blöndal og Ólaf Hannibalsson í útvarpinu í gær..  Pétur Blöndal fór að tala um einstæðar mæður með 2 börn sem byggju hjá efnuðum föður sínum og fleirra. Mundi eftir rökræðum sem ég hafði haft við Dharma.. Bingó! Pétur Blöndal hlýtur bara að vera Dharma. Allt sem Pétur sagði var eins og klippt úr skrifum Dharma, nema að þær voru settar fram á aðeins kurteisari  hátt

Björg F (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 11:31

11 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Ég er sanmála Dharma sem hefur verið málefnalegur í sinni umræður og meira segja fært rök fyrir sínu máli.

það sem vekur furðu hvað sumir sem tilheyra Samfylkingarfólki er farið að örvænta yfir skrifum sem þeim hentar ekki heldur vilja menn hafa það eins og þeim hentar í hvert skipi með rangfærslum trekk í trekk.

Eitt get ég hrósað Dofra fyrir hann er þó meiri maður enn pabba strákurinn Ágúst Ólafur þessi drengur þolir ekki rök og hefur lokað á mig á blogg síðu sinni að þetta skuli vera Alþingismaður ef kalla mætti svo þó heldur varaformaður Samfylkingar er alveg með ólíkindum.

Fólk sem haft samband við mig  og hefur lesið blokkið og séð að Jóhann Páll hefur verið útilokaður á blogg síðum Ólafar varaformanns Samfylkingar er að þeirra mati  alveg undrandi og skilur þetta ekki. Sumir segja þetta minnir mig á Rússland þar sem eginn má gera neitt allt ritskoðað  nema með leyfi Rikistjórnar Rússlands.

Ingibjörg Sólrún er fallandi stjarna Samfylingarmanna nú geta menn farið að hugsa til framtíðar að loknum kosningum eins og horfir þá verða Samfylkingarfólk ekki með í baráttuni næstu 4 ár. Fólkið í landinu þekkir ekki nema framfarastjórn undir stjórn Sjálfstæðismanna þar hafa málin hafa verið leyst og þjóðinn er sátt við Sjálfstæðiflokkinn.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 5.5.2007 kl. 11:47

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Dofri ég hefði sleppt þessu, fólk tekur DV ekki alvarlega.

Óðinn Þórisson, 5.5.2007 kl. 11:57

13 Smámynd: Dofri Hermannsson

"Þau eru súr" sagði refurinn.

Dofri Hermannsson, 5.5.2007 kl. 12:07

14 identicon

Ingibjörg Sólrún? Áhrifamesta kona landsins? (gat verið að þetta kæmi úr DV?)

Hún hefur ekkert gert nema eyðileggja fylgi samfylkingarinnar. Hún er reyndar að bæta við sig aftur en ég held að það sé einungis vegna þess að vinstri grænir ráða ekki við svona mikið fylgi.
Ingibjörg hættir í pólitíkinni á næsta kjörtímabili, þá verður hún vonandi búin að gera sér grein fyrir því, alveg eins og hún sjálf sagði, að kjósendur treysta henni/samfylkingunni ekki fyrir stjórn hér á landi.

Einar Freyr (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 12:14

15 identicon

Það er sitthvað að vera valinn maður ársins af TIME eða t.a.m. Bleikt og Blátt.

Menn gleðjast auðvitað yfir vegtyllum sínum eftir metnaði og misjafnt hve markið er sett hátt.

Sumir þurfa greinilega ekki mikið.

Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband