Full sátt um gamla góða Villa

Það er full sátt í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna um Vilhjálm, verk hans í REI málinu og hann sjálfan sem borgarstjóraefni Sjálfstæðismanna þegar Ólafur F stígur af stalli.

Unga fólkið í hópnum fylkir sér að baki reynsluboltanum, fullt stolts yfir fortíðinni og tilhlökkunar yfir framtíðinni!

Var kannski Jón Viðar að fara húsavillt þegar hann talaði um nálykt?


mbl.is Segir fátt nýtt í skýrslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugsanlega læmingjasyndrómið. Sálfstæðisflokkurinn færi í sögulega lægð árið 2010.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 12:48

2 identicon

Læmingjasyndrómið er mýta, sögusögn sem á ekki við rök að styðjast, byggð á misskilningi.

Briet (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 18:35

3 Smámynd: Bergljót Aðalsteinsdóttir

Þessir 6 menningar verða ekki endurkjörnir það er alveg ljóst

Bergljót Aðalsteinsdóttir, 7.2.2008 kl. 20:14

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það var hálfgrátlegt að sjá Villa vitlausa koma í kastljós í kvöld og reyna að stama sig fram úr erfiðum spurningum Sigmars.. en þetta er svosem fínt, sjallarnir fara í 25 % fylgi í næstu kosningum í Reykjavík :)

Óskar Þorkelsson, 7.2.2008 kl. 22:09

5 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

kjósendur eru bara svo minnislausir

Guðrún Vala Elísdóttir, 8.2.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband