Gott að vera í borginni

Hvað sem öðru líður er gott að vera Samfylkingarmaður í borginni þessa dagana.

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups hefur Samfylking um 52% fylgi í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkur nýtur á hinn bóginn aðeins stuðnings tæplega 29% þrátt fyrir að hafa skipt Vilhjálmi út sem leiðtoga hópsins fyrir Hönnu Birnu.

Niðurstaða Gallup er sú sama og Félagsvísindastofnunar að leiðtogaskipti sjálfstæðismanna bjarga engu um álit kjósenda á meirihlutanum og þeim sem að honum standa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband