Orð eru dýr

Það jók ekki traust heimsins á Íslandi þegar seðlabankastjóri tilkynnti heimsbyggðinni um 4 ma evru lán frá rússum í gær en rússar könnuðust ekki við neitt. Enn er alls óvíst um þetta lán.

Hafi eitthvað verið eftir af trausti í garð Íslands og íslenskra fyrirtækja gufaði það upp þegar breska ríkisstjórnin tilkynnti að Íslendingar hefðu ekki í hyggju að standa við skuldbindingar sínar gagnvart sparifjáreigendum IceSave.

Og þar sem orð eru dýr er víst hyggilegast að setja punkt hér.


mbl.is Eignir standi undir Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Það sem yfirlýsingin, sem vissulega var ótímabær, hefur gert það að verkum að aðrar þjóðir, eins og Norðmenn voru þó amk særðir út úr fylgsni sínu? Eitthvað sem hefði líklegast ekki gerst að öðrum kosti.

Gestur Guðjónsson, 8.10.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

GEstur, afhverju ættu norðmenn að koma til okkar að fyrra bragði ??? ótrúlegur hroki.. það erum við sem erum á hnjánum en ekki þeir. 

Óskar Þorkelsson, 8.10.2008 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband