Þétt net verndaðra svæða

Þetta er gott mál. Stefnan er að skapa þétt net verndaðra svæða. Náist það felast í því mikil tækifæri fyrir ferðaþjónustuna og ímynd landsins.
mbl.is Þrettán ný svæði friðlýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Hvað hefur náðst að friðlýsa mörg svæði af þeim sem eru á núverandi náttúruverndaráætlun?

Þótt öll þessi svæði séu góðra gjalda verð, tel ég, ef menn vilja að virðing sé borin fyrir náttúruverndaráætlun, að menn eigi að setja sér markmið sem raunhæft er að ná.

Gestur Guðjónsson, 7.12.2008 kl. 11:03

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Mér finnst þetta frábært framtak. 

Gestur, af þessum svæðum eru bra tvö umdeild, þ.e. Þjórsárver og Langisjór, vegna löngunar manna til að virkja á svæðunum.  Þau þarf samt að vernda.  Það er nóg af öðrum svæðum sem virkja má á.

Marinó G. Njálsson, 7.12.2008 kl. 13:12

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Marinó. Ég er ekki að gagnrýna valið á þessum svæðum en ef ég hef tekið rétt eftir hefur eitt einasta af þeim svæðum sem voru á síðustu náttúruverndaráætlun gengið eftir. Það er slæmt að vinna með þeim hætti að opinberar fyrirætlanir stjórnvalda gangi ekki eftir.

Gestur Guðjónsson, 7.12.2008 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband