24.1.2009 | 21:14
Gæti skýringin verið sú...
...að sitjandi þingmenn flokksins á landsbyggðinni hafi mun meiri tök á fámennum félögum í sínum kjördæmum en höfuðborgarþingmenn á fjölmennum félögum í Reykjavík og nágrenni?
Meiri biðlund á landsbyggðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Dofri Hermannsson
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Síðan getur spilað inní- væntingar um fyrirgreiðslu - að halda í meðan haldið verður.
Hvað veit ég- en hugsa margt.
Sævar Helgason, 24.1.2009 kl. 21:19
Það eru bara betri þingmenn á landsbyggðinni og þeir eru ekki alltaf að hugsa um skoðandakannanir
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 24.1.2009 kl. 21:20
Nei Dofri, þetta er ekki skýringin þó hún sé nærtæk. Ég tel skýringarnar vera nokkrar Við höfum verið í vægri kreppu árum saman og það er m. a. vegna fiskveiðistefnu stjórnvalda og tilfærslu á kvóta.
Fiskveiðistefnan og gjafakvótinn er stórt mál sem gefa þarf verulegann gaum núna þegar verið er að skoða allt kerfið í landinu. Atvinnumissir hefur ekki verið líkt því eins mikill og hjá ykkur og tekjuskerðing þeirra sem missa vinnu er heldur ekki eins mikil. Launaskriðið hefur ekki breiðst um landið svo neinu nemi. Svo held ég að fólk í dreyfðari byggðum sé aðeins þolinmóðara og þar sem mótmæli hafa ekki verið, eru minni líkur á hita í fólkinu. Ég er örugglega að gleyma einhverju og það er bara þannig, en þetta er það sem fyrst kemur í hugann og mér finnst eiga við á Norðurlandi vestra.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.1.2009 kl. 21:29
Ég vil benda þér á að skoða þessa færslu. http://kristinnp.blog.is/blog/kristinnp/entry/781809/
Þarna er á ferðinni einstaklingur sem hefur fylgst mjög vel fiskveiðikefinu og gagnrýnt það mjög. Hann hefur verið með vinnslu og sjálfur tekið þátt í þeirri baráttu sem háð hefur verið. Hann er líka með, að því er virðist vönduð gögn sem hann leggur fram skoðunum sínum til stuðnings. Hann hefur verið litinn hornauga af sínum flokki, Sjálfstæðisflokknum um margra ára skeið, vegna sinnar gagnrýni en heldur þó áfram. Það segir mikið um þann málstað sem hann telur sig vera að verja.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.1.2009 kl. 21:36
Þetta hljómar sennilega. Illa er komið fyrir Samfylkingunni okkar þegar sitjandi þingmenn hugsa meira um launaseðlana sína en hag almennings. Undanfarna 100 daga hef ég hangið meira og minna á þrjóskunni í stuðningi mínum við Samfylkinuna.
Eg veit ekki hvar þetta endar. Við núverandi aðstæður ætla ég ekki að kjósa flokkinn minn. Ég ætla bara að skila auðu. Bíða eftir að ISG dragi sig í hlé og betra fólk, fólk eins og þú Dofri, takir við.
Samfylkingarfólk er að horfa upp á flokkinn sinn fremja Harakiri. það er grátlegt.
Teitur Atlason (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 21:37
Alltof mikið stress í Reykjavíkurliðinu. Þessi læti framlengja kreppuna. Eruð þið virkilega að leggja til að Steingrímur J. taki við stjórninni. Guð hjálpi okkur þá. Þetta framlengir bara kreppuna og skemmir það sem þó er verið að gera. það er ekki öll þjóðin á austurvellinum og ekki heldur á fundinum í Þjóðleikhúsinu.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 24.1.2009 kl. 21:41
þetta er þreitt innlegg hjá þér Þórdís.. mjög svo.
Óskar Þorkelsson, 24.1.2009 kl. 22:13
Það er merkilegt að sjá þessa miklu óeiningu í Samfylkingunni. Enn merkilegra er að sjá, að enginn virðist vita um hvað menn eru ósammála eða af hverju. Varla er ágreiningur um stjórnarsamstarf í nokkrar vikur í viðbót. Dofri talar um "tök á félagsmönnum". Varla getur hann verið að meina það ?
Mig grunar að úlfúðin stafi af máttlausri stefnu Samfylkingar í efnahagsmálunum, sem birtist í fáránlegri kröfu á hendur Sjálfstæðisflokki um meðreið til Brækjusels (Broek sella). Hvers vegna skoðar Samfylkingin ekki frum-orsakir fjármálkreppunnar ? Er Samfylkingin sátt við peningastefnu landsins, það er að segja hina "torgreindu peningastefnu", sem kórónuð er með Seðlabankanum ?
Hver er lausn Samfylkingar til styrkingar gjaldmiðilsins ? Vill Samfylkingin hanga í dauðvona Krónu, eða á bara að veðja á ESB-aðild og horfa á efnahagsleg Ragnarök á meðan ? Þeir sem standa utan Samfylkingar gapa af undrun yfir ráðaleysinu hjá þessum flokki.
Loftur Altice Þorsteinsson, 24.1.2009 kl. 23:03
Þetta er rétt hjá þér Dofri. Það eru lítil félög út um allt land sem vakna bara þegar þingmaðurinn þarf á þeim að halda. Ég þekki það - ég var formaður í einu.
Björgvin Valur (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 23:07
það er gaman að sjá að allir fyrir utan samfylkinguna horfa til hennar eftir lausnum.. því ekki koma lausnirnar frá sjálfstektinni.. svo mikið er víst.. góðar stundir Loftur
Óskar Þorkelsson, 24.1.2009 kl. 23:12
Meirhluti félaga Samfylkingarinnar er í Sveitarfélögunum þremur sem ályktuðu gegn ríkisstjórnarsamstarfinu. Ef stjórn Samfylkingarinnar velur að hundsa vilja meirihluta félagsmanna sinna er hún ekki lýðræðislegur félagsskapur og hefur þá endanlega ákveðið að mála sig út í horn gagnvart nýju Íslandi.
Héðinn Björnsson, 25.1.2009 kl. 00:00
Hvað á meðvirknin að ganga langt ? Ingibjörg var við stjónvölinn á meðan ótal aðilar sögðu að við værum að fara á hausinn. Hún brást við með því að syngja útrásarsönginn í boði verslunarráðs. Hún hafði samráð við Geir og DO en hunsaði Bjðrgvin og samráðherrana. Ekkert samstarf við alþingismennina. Gaf grasrótini löngutöng. Gerir flokkinn að valdaflokkin á mean grasrótin heimtar hugsjónir. Hverær ætlar flokkurinn að sína einhvern dug. Hvenær spörkum við skiptstjóranum sem veður inn í óveðrið án þess að bregðast við ? Á að eyðileggja fylkinguna ?
Magnús Waage (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 00:22
Jamm, nú er komið hið skelfilega fordæmi framsóknarflokksins sem felst í að grasrótin sparkar spillingarliðinu ofan af sér og setur inn nýtt fólk. Samfó verður að gera slíkt hið sama ella missir hún restina af trúverðugleika sínum og hrynur (ekki svo að skilja að það sé mér neitt á móti skapi).
Haraldur Rafn Ingvason, 25.1.2009 kl. 00:50
Sem betur fer Óskar, eru menn í öllum flokkum að fást við greiningu á efnahagsvandanum. Mönnum gengur eðlilega misvel, að átta sig á orsökum, afleiðingum og leiðum til úrbóta. Sumir hafa greinilega slegið upp "skjaldborg þagnarinnar" og svo eru hinir sem aðhyllast "hróp götunnar". Hvorugt leiðir til farsældar fyrir þjóðina.
Langferðir byrja með einu skrefi og sannarlega er unnið innan Sjálfstæðisflokks, að greiningu og uppgjöri vegna hrunsins. Skilningur fjöldans birtist smátt og smátt. Hvað varðar Samfylkinguna, þá verður engrar gerjunar vart. Hjá ráðherrunum sjáum við "skjaldborg þagnarinnar" og hjá "grasrótinni" sjáum við "hróp götunnar". Vonandi er einhver hugsun í gangi líka hjá Samfylkingunni, en ekki er hún farin að birtast almenningi.
Loftur Altice Þorsteinsson, 25.1.2009 kl. 10:56
he he jæja Loftur, þú ert ekkert voðalega heppinn í ummælum sínum því í þessum töluðu orðum hefur einmitt samfylkingaráðherra axlað ábyrgð og sagt af sér.. ekki hef ég trú á slíkri ábyrgðarkennd innan sjálfstekarinnar.
Óskar Þorkelsson, 25.1.2009 kl. 11:01
Þetta eru góðar fréttir Óskar og eigum við ekki að vonast eftir meira góðgæti ? Björgvin G. Sigurðsson farinn, Jón Sigurðsson farinn og Jónas Fr. Jónsson farinn. Ég hef í nokkra mánuði boðað að þetta þyrfti að ske, en meira þarf til.
Peningastefnan sjálf þarf að fara, ekki bara þeir sem hafa framfylgt henni. Ég veit ekki hversu djúpur skilningur þinn er á efnahagsmálum, en þú gætir orðið fróðari af að lesa pistlana mína. Torgreinda peningastefnan (discretionary monetary policy) er undirrót allra okkar efnahags-þrenginga. Burt með Seðlabankann og leik einstaklinga með fjöregg þjóðarinnar.
Loftur Altice Þorsteinsson, 25.1.2009 kl. 11:17
þarna urðum við sammála Loftur :)
Óskar Þorkelsson, 25.1.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.