31.1.2009 | 14:54
Jarðsprengjupólitík
Jarðsprengjur eru subbuleg stríðstól. Þær eru oftast notaðar af her á flótta sem vill valda sem mestu tjóni hjá þeim sem reka flóttann. Oftast valda þær þó almenningi mestum skaða.
Sú stjórn sem nú er að fara frá hefur verið umboðslaus frá því henni var slitið fyrir um viku. Til að tryggja að þjóðin væri ekki án framkvæmdavalds á meðan verið er að mynda nýja stjórn fól forseti lýðveldisins fráfarandi stjórn að starfa þangað til.
Nú þegar mest ríður á að grípa til aðgerða til bjargar fyrirtækjum og heimilum í landinu lætur einn ráðherra Sjálfstæðisflokksins sér sæma að planta jarðsprengjum í fótspor sín. Ákvörðun Einars K Guðfinnssonar um hvalveiðikvóta til 5 ára líklega ein siðlausasta aðgerð stjórnmálamanns á síðari tímum, jafnvel þótt skipanir ættingja og vina sjálfstæðismanna í dómarastöður séu taldar með.
Hið augljósa siðleysi er að taka afar umdeilda stefnumótandi ákvörðun án þess að hafa til þess umboð. Hinn augljósi tilgangur Einars er þó verri, hann er ekki bara siðlaus heldur ber hann vitni um pólitískt hugleysi.
Hvalveiðar eru og munu verða umdeildar. Skoðanir með og á móti ganga þvert á flokkspólitískar línur. Ágreining um þær eiga menn ekki að nota til að hindra björgunarstörf þótt þeir séu fúlir yfir að hafa misst traust almennings og verið sendir heim af vettvangi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Þarna er Einar líka að afhjúpa undirgefni sína við útgerðarelítuna með afgerandi hætti. Skaðsemi þessarar ákvörðunar er svo margþætt að það er með ólíkindum að hún sé tekin nú til dags.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 31.1.2009 kl. 15:12
Í þessari frétt á vef hins ríkisrekna frjálshyggjurits Viðskiptablaðsins segir frá réttlætingu ráðherrans á leyfinu til hvalveiða á lofgjörðarsamkomu Sjálfstæðisflokksins. Hann gerði þetta vegna umhyggju fyrir Framsókn, Frjálslyndum og sumum þingmönnum Samfylkingar sem vilja leyfa hvalveiðar.
Það er gott að eiga góða vini meðal pólitískra andstæðinga.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 15:18
Þarna tók Einar ómakið af væntanlegum sjávarútvegsráðherra það er vont að taka þessa ákvörðun en hún er tekin og sá er við tekur í ráðaneytinu seigir bara ég hef ekki stuðning við að afturkalla reglugerðina skammið Einar hann tók þessa ákvörðun.
Við vitum að við veðum að nýta allar auðlindir okkar án rányrkju og hvalveiðar eru innan þeirra marka og markaður á góðu verði er í Japan.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 31.1.2009 kl. 22:19
Fyrir mér er nýting hvalastofna með sjálfbærun hætti rétt eins og nýting annara stofna dýra, svo sem hreindýra.
Allt þetta fárviðri um nýtingu hvalaafurða er ranglega uppblásið af alþjóðasamtökum sem kunna/vilja eða hafa ekki skilning á sjálfbærum veiðum.
Þetta minnir mig á konuna sem kom í fjárréttir í minni heimasveit og sagði stundarhátt, "hversvegna að slátra öllum þessum fallegu lömbum, eins og það sé ekki nóg af kjöti í kjötbúðunum".
Persónulega finnst mér það fólk sem er andsnúið nýtingu sjávarfangs í þessu tilfelli verði að hugsa með opnari huga og hlusta á niðurstöður sérfróðra manna.
Hólmgeir (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 23:34
Já, já Hólmgeir. Mér finnst súrt rengi alveg hreint lostæti en ef það fólk úti í heimi sem við þurfum að eiga viðskipti við neitar að sjá okkar hlið á málinu höfum við um tvennt að velja:
Ég vel síðari kostinn. Annars fjallaði þessi færsla ekki um með eða á mót hvalveiðum heldur um siðferðið að baki svona jarðsprengjupólitík eins og Einar K ástundar í flóttaliði sjálfstæðismanna.
Dofri Hermannsson, 31.1.2009 kl. 23:47
Það er mesti misskilningur að reyna að hengja einhvers konar "þjóðhollustu-stimpil" aftan í sporðinn á því ferlíki sem hvalveiðidellan var, er og verður.
En var ekki líka, til skamms tíma, voðalega væmið og óraunsætt að efast um snilli útrásarinnar ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 1.2.2009 kl. 02:00
Þeir sem vilja veiða hvali og neita að og þeir sem neita að greiða Icesave eru sami hópurinn.
Sveitamenn sem halda að Ísland sé eyland.
Annars vil ég frekar líkja þessu aulabragði Einars við mann sem rekinn er úr vinnunni og mígur á gólfið áður enn hann hleypur út.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 11:39
Þráinn, þetta er mjög passleg samlíking.
Úrsúla Jünemann, 1.2.2009 kl. 20:56
Held að það sé nauðsynlegt að draga fram það, sem ég held að sé aðalatriðið í máli Dofra. En það skil ég svo að sé að benda á það, að burtséð frá allri tilfinningavellu, sem þessum málum tengist óhjákvæmilega að því er virðist, annarsvegar gæludýradýrkun erlendra þjóða og hinsvegar þjóðrembu sumra íslendinga, þá séum við tilneydd til að horfa á peningalega hagsmuni okkar. Ef ég skil Dofra rétt, þá bendir hann á að við getum skaðast meira fjárhagslega á því að veiða hvali, vegna neikvæðra áhrifa veiðanna á verð og sölumöguleika fiskafurða, en nemur þeim hugsanlega tekjuauka, sem fylgja kann hvalveiðunum. Þeir, sem starfa að sölu fiskafurða erlendis segja manni, að salan sé nógu andskoti erfið núna um þessar mundir, verðið lækkandi og allt hvað heitir, þótt þetta bætist ekki við. Arthur Björgvin Bollason fréttaritari RÚV í Þýskalandi var einmitt að benda á það í fréttum kvöldsins að fram hefðu komið í þýskum fjölmiðlum gríðarlega hörð viðbrögð við þessari ákvörðun Einars Kristins Guðfinssonar.
Þorskabítur (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.