12.2.2009 | 11:21
Tilkynning
Það er víst ekki nóg að hrópa bara af hliðarlínunni ef maður vill sjá breytingar. Því hef ég ákveðið að gefa kost á mér til starfa á Alþingi í komandi kosningum.
Þetta tilkynnti ég í Grafarvogsblaðinu sem kom út núna í morgun með þessari fréttatilkynningu:
Ég, Dofri Hermannsson, býð mig fram í 5.-6. sæti í Reykjavík fyrir Samfylkinguna í komandi Alþingiskosningum. Mikið hefur verið rætt um þörf á endurnýjun á Alþingi eftir bankahrunið og með framboði mínu vil ég leggja mitt af mörkum til að svo megi verða.
Ég hef undanfarin ár beitt mér fyrir umhverfisvernd og nýsköpun í atvinnumálum með áherslu á hátækni- og sprotafyrirtæki, ferðaþjónustu, menningar- og listastarf.
Á vettvangi borgarmála hef ég talað fyrir nýrri hugsun í samgöngum borgarinnar. Að auðvelda umferð gangandi og hjólandi í styttri ferðum og gera strætó að raunhæfum valkosti við bílinn í stað þess að reisa tröllauknar slaufur og láta hraðbrautir skera í sundur gróin hverfi. Með því má auka hagkvæmni í samgöngum og stuðla að auknum lífsgæðum í hverfum borgarinnar.
Svo er bara að sjá hvað verður!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Til hamingju með þetta. Gangi þér vel.
Örn Úlfar Sævarsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 11:33
Stórkostlegt hr. Dofri þú sem einn af lykilsmiðum í náttúruverndar- og sprotastefnu Samfylkinginarinnar átt að vera í forystusveit flokks þíns. Það er vonandi að þú fáir flokksfélaga Samfylkingarinnar til að vera samstíga í þessum málum.
Gangi þér vel vinur
Gunnar Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 11:46
Gott hjá þér þó þú sért ekki í uppáhaldsflokknum mínum;o)
Góður drengur sem munt án efa reynast samfélaginu vel.
Gangi þér vel í slagnum.
kv
stv
Sigurður T. Valgeirsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 12:21
Frábært Dofri! Vonandi heldur þú umhverfisstefnu flokksins hátt á lofti - vonandi er auðvitað bull því ég veit að þú munt gera það.
Flott Dofri!
Helga Vala (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 12:27
Græningjann á þing! :) gangi þér vel kæri félagi!
Bryndís Ísfold (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 12:39
Gott hjá þér, Dofri ! Þínar áherslur eru þörf á Alþingi.
Morten Lange, 12.2.2009 kl. 12:43
Flott hjá þér. Þín er þörf í framtíðarþjóðfélaginu. Gangi þér vel.
Úrsúla Jünemann, 12.2.2009 kl. 12:48
Hvaða metnaðarleysi er þetta kæri vinur, þú ferð ekki inn á þing í 5-6 sæti, þetta er svona eins og að lenda í öðru sæti á ólympíuleikunum, 1-3 sæti Dofri og ekkert helvítis fokk, ef það á að breyta einhverju verðið þið Samfylkingarfólk að henda þessu liði sem fer fyrir flokknum og hefur setið í kjöltu sjáldstæðisflokksins á þingi, ný andlit. Gangi þér vel, alltaf sárt að sjá á eftir góðu fólki inn á þing samt. Sjáumst í hvalnum í sumar!!!!
halldór (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 12:50
Gangi þér bara vel, það er gott að vita af Grafarvogsbúa á þingi í hvaða flokki sem hann er í.
TómasHa, 12.2.2009 kl. 12:56
Takk fyrir traustið Dóri. Ég reikna með að Reykjavík verði áfram tvö kjördæmi svo ég er í raun að biðja um stuðning í 3ja sæti í öðru hvoru kjördæminu.
Dofri Hermannsson, 12.2.2009 kl. 13:15
þetta líst mér vel á. :)
Ég efa ekki að þú munir ná góðum árangri.
Teitur Atlason (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 13:33
Gott mál Dofri. Samfylkingin þarf á mikilli endurnýjun að halda. Þú færð minn stuðning og náttúruverndarsinnar fá öflugan talsmann sem þú ert.
Sigurður Hrellir, 12.2.2009 kl. 14:25
Hóværð þín er ákveðin vonbrigði.. Átt vel heima ofar en 5-6 sæti.. En ég heit þér stuðningi til góðra verka..
Ingi Björn Sigurðsson, 12.2.2009 kl. 15:33
Sæll Dofri. Við höfum ekkert við fleiri græningja að gera á þingi. Þú ert finn á kaffihúsunum og vertu bara áfram þar á kostnað samfylkingar að stunda þitt blogg.
hh (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 16:12
Gangi þér vel. Alltaf þörf á grænum þingmönnum!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 16:57
Gangi þér vel Dofri, ég mundi kjósa þig í einstaklingskosningum en er í vafa með flokkinn sem ég kaus síðast ;) og þú ert í í dag.
Óskar Þorkelsson, 12.2.2009 kl. 17:36
Til hamingju með framboðið Dofri og gangi þér vel. Verst að vera ekki í réttu kjördæmi.
Sigrún P (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 19:40
Svo er bara að sjá hvað verður! Segir Dofri.
Það verður bara, segir Þorsteinn.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 12.2.2009 kl. 19:46
Hamingjuóskir til þín Dofri, hliðarlínan er ágæt en betra að vera í framvarðasveitinni. Gangi þér allt í haginn, æði í þessu sem öðru.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.2.2009 kl. 21:08
Er virkilega þörf á fleiri vinstriöfgagræningjum á þingi - held ekki.
Óðinn Þórisson, 12.2.2009 kl. 22:02
Glæsilegt! Við þurfum á góðu fólki að halda!
Valgerður Halldórsdóttir, 12.2.2009 kl. 22:24
Ánægður með þig Dofri...
Að hugsa sér að þú gætir orðið fyrsti þingmaðurinn í sögunni með "alvöru" samgönguvitund.
HVarflar að mér að skrá mig í samfylkinguna til að koma þér í sæti.... Jafnvel gerast smali.
Til hamingju með þetta.... færð góðan stuðning frá mér á blogginu mínu þegar prófkjör kemur.
Vilberg Helgason, 12.2.2009 kl. 23:36
Til lukku með ákvörðunina að gefa kost á þér. En styður þú ekki persónukjör - að stilla upp óröðuðum lista? Síðan geta menn gefið þá yfirlýsingu að þeir óski eftir stuðningi í eitt af efstu sætunum. Það er ekki búið að ákveða tilhögun við val á fólki?
Setti færslu þar sem ég hvet til þess að Samfylking sýni djörfung við að innleiða persónukjör. Ég fékk reyndar nokkuð af athugasemdum frá fólki sem að er ekki mjög umhugað um velferð samfylkingarinnar.
Það væri gaman að sjá Samfylkingarfólk tjá sig hér hjá Dofra eða hjá mér um hvernig er best að ná fram fersklegri endurnýjun í flokknum. Prófkjör eru ekki góð leið, en uppstillingarnefndir enn verra.
Gunnlaugur B Ólafsson, 13.2.2009 kl. 23:27
Til hamingju með það Dofri!
Anna Karlsdóttir, 14.2.2009 kl. 00:10
Gangi þér vel - ekki veitir af.
Ég sé fyrir mér að það verði nokkuð erfitt líf fyrir græningja á komandi kjörtímabili. Ég leyfi mér að útskýra smá. Stórvægilegt hrun og kreppa bætist ofan á landsbyggðarflótta. Á kjörtímabilinu verður því mikill þungi í kröfunni um atvinnuuppbyggingu hvers kyns. Hætt er við að þá muni kröfur um minnkandi losun og höfnun á alls kyns verksmiðjum sem losa eiga erfitt uppdráttar (og auðvitað alls óvíst að núverandi starfsstjórn haldi áfram). Atvinnuleysi eykst hröðum skrefum og flótti eykst ekki bara af landsbyggðinni heldur af landinu öllu. Ég fer ekkert nánar út í þetta Dofri, en þú mátt búast við hörðum slag næstu 3-4 árin - sem sagt allt næsta kjörtímabil.
Friðrik Þór Guðmundsson, 14.2.2009 kl. 00:26
Lýst þel á þetta. Nú er einmitt þörf á því að byggja upp verðmætari atvinnuvegi og það án þess að ganga freklega á lífsgæði komandi kynslóða.
Ingólfur, 14.2.2009 kl. 13:10
Væri hægt að samnýta strætó og hjólreiðar betur en gert er? T.d. stækka sætalausa svæðið aftast í vögnunum þannig að hjól +strætó verði vinsælla (muniði gömlu volvo strætisvagnana?) .Við þurfum ekkert fleiri mislæg gatnamót alveg á næstunni .Bílaeign fer minnkandi svo og atvinnuþáttaka fólks(því miður).
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 08:21
Frábært! Þú færð minn stuðning!
Benedikt Karl Gröndal, 16.2.2009 kl. 14:14
Gangi þér allt í haginn, Dofri. Það eru reyndar engar líkur á ég muni kjósa þig en mér þætti ekki verra þó þú kæmist á þing. Bæði veitir okkur úthverfabúum, sérstaklega þó Grafarvogsbúum, ekki af fleiri fulltrúum auk þess sem ég hef reynt þig að því að vera málefnalegur og ofstopalaus í pólitísku samstarfi.
Emil Örn Kristjánsson, 16.2.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.