Velkomin í hópinn

Framboð Sigríðar Ingibjargar er greinilega tilboð um endurnýjun.

Þegar sitjandi þingkonur og -menn ákveða að gefa kost á sér aftur er það stundum túlkað sem svo að þau ætli ekki að hætta rétt eins og um venjulegan launþega væri að ræða. Slíkt viðhorf er auðvitað á misskilningi byggt. Þingsæti eru eign þjóðarinnar og hún kýs sér fulltrúa til að sitja í þeim.

Ég vil taka þátt í að móta farsælt og sterkt jafnaðar- og lýðræðissamfélag sem einkennist af lýðræðislegum vinnubrögðum, jafnrétti og sanngirni að norrænni fyrirmynd.

Hver getur ekki tekið undir þessi ágætu orð?


mbl.is Vill 3.-5. sæti í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband