29.3.2009 | 08:51
Þau eiga hann skilið
Ég á ýmsa góða félaga innan Sjálfstæðisflokksins og á stundum sem þessum stend ég mig oft að því að vorkenna þeim.
Ég gæti nefnt vorkunnarstundir eins og þegar Vilhjálmur Þ hélt einn ræðu í Valhöll með tvo tóma stóla við hlið sér og sexmenningarnir sáust forða sér út um kjallaraopin, þau ótal skipti þegar Geir hefur haldið ræður um að allt væri í lagi og svarað í skætingi eins og móðgaður smástrákur ef hann var spurður gagrýnna spurninga. Og núna þegar Davíð hellir úr sorptunnunni yfir púltið í Valhöll og taugaveiklunarhlátur Hannesaræskunnar, sem nú er að komast á miðjan aldur, hljómar eins og bakgrunnshljóð í lélegri hryllingsmynd.
En því miður eiga þau þetta skilið. Flokkur þar sem ekki er hlustað á hinn almenna flokksfélaga og þar sem kjörnir fulltrúar keppa um hylli flokksforystunnar í tvíþrautinni gagnrýnisleysi og oflofi á ekki annað skilið en svona forystu.
Víkingar með Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Sæll Dofri. Ég veit ekki hvað þú ert að fara, líttu á eiginn flokk, eða öllu heldur flokksbrot, þar hefur nú ekki verið hlustað á hinn almenna flokksmann og annað það þurfti bókstaflega að snúa upp á hendina á einni manneskju til að einhver fengist til að bjóða sig fram til formans svona til málamynda.
Þorleifur Helgi Óskarsson (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 09:39
Þú ættir aðallega að vorkenna sjálfum þér kæri Dofri. Sjálfstæðismenn hlæja vegna þess að Davíð er fyndinn og þeir hafa ríka kímnigáfu. Það fer þér illa, ungum manninum, að festast svona í geðvonsku og mannhatri. Ertu kannski svona bitur vegna þess að þér var hafnað?
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 11:57
Aumingja Davíð, hann er greinilega orðinn algjörlega veruleikafirrtur. Maður eiginlega skammast sín fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Hann er vissulega fyndinn og getur átt góða spretti og auðvitað á hann mikið inni hjá félögum sínum, en hlátur getur eins sprottið af vandræðatilfinningu og ég held að það eigi einmitt vel við í þessu tilfelli.
Styrmir lýsir þessu ágætlega, Davíð getur verið allra manna hugljúfi, fyndinn og skemmtilegur, en þegar hann reiðist þá er fátt aðdáunarvert í fari hans. Davíð notar hérna sitt ágæta skopskyn ásamt smjörklípisadferðinni frægu til að fá útrás fyrir heift og reiði. Vond blanda.
Maður sem talar illa um alla og líkir sjálfum sér við Jesú, sér ekki eigin ágalla en ræðst af offorsi að sönnum jafnt sem upplognum ágöllum annarra, hann verður fljótt vinafár. Davíð á ekki marga vini eftir og þeim fer ört fækkandi og þeir sem enn vilja standa med thessum fyrrum svo mikla manni geta aðeins beitt fyrir sér árásarvopninu, eins og þeir Þorleifur og Baldur hér á undan. Vörnin er löngu brostin, og það er ekki síst Davíð sjálfur sem á sökina af eigin ófarnaði.
Brynjólfur Þorvarðsson, 29.3.2009 kl. 13:54
Hvers konar grafarhúmsspekingur er þessi Brynjólfur Þorvarðsson eiginlega? Hann hlustar á Davíð eins og fjandinn les Biblíunna. Vitaskuld sneiddi Davíð að einhverjum, þannig eru stjórnmál - þannig eru reyndar þjóðmál yfirleitt. Og Brynjólfi ferst sem ekki getur skrifað þrjár klausur án þess að fara illilega rangt með staðreyndir og snúa síðan út úr orðum annarra.
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 15:51
Það sannast enn að eftir höfðinu dansa limirnir. Baldur, hefurðu ekki önnur úrræði en persónulegar árásir og smjörklípulegar dylgjur? Nákvæmlega svona fer Davíð að. Persónuárásir og dylgjur.
Google-brandarinn er gott dæmi. Þar laug Davíð beint að viðstöddum, ekki í fyrsta skipti. Fyrrum borgarstarfsmaður hefur sagt mér að þetta var eitt það fyrsta sem hún tók eftir í fari Davíðs borgarstjóra, hvernig hann gat logið blákalt og jafnvel þegar viðstaddir vissu nákvæmlega hverju hann laug.
Norska dagblaðid Verdens Gang gefur honum einkunn sem lang-versta seðlabankastjóra Evrópu og bendir jafnframt á það sérkenni hans að viðurkenna aldrei eigin sök. Vandræðalegt fyrir þá sem upp á horfa, hlægilegt í fari mistækasta stjórnmálamanns í sögu íslenska lýðveldisins.
Viðbrögð landsfundarins við rædu Geirs nu siðast eru auðvitað bein skilaboð til Davíðs - við hlógum að þér í gær, við fögnum því að vera lausir við þig í dag. Eitt er víst, ekki rísa menn úr sætum og klappa svo þakið lyftist fyrir Vilhjálmi Egilssyni!
Brynjólfur Þorvarðsson, 29.3.2009 kl. 17:30
Sjálfur veðurðu fram eins og naut í flagi með glórulausar árásir, ertu fullkomlega blindur á eigin orð og gjörðir, drengur? Ég bjó árum saman í Noregi og það var alltaf litið á Verdens Gang sem algeran skítasnepil en þú virðist halda að það sé einskonar Mósebók nútímans. Og hver heldur þú að hafi lapið þá firru í blaðamennina að Davíð Oddsson viðurkenni aldrei eigin sök? Reyndu að hugsa þótt ekki sé nema í tvær mínútur.
Apropos: sýndu mér þessa tilvitnun í Styrmi sem þú nefndir. Mig langar til að skoða hana.
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 17:41
Já, sæll Baldur! Nú í 7. færslu er ég loks farinn að þekkja þig aftur, orðbragðið, skinhelgin, afneitunin og hrokinn sem ég var næstum búinn að gleyma að fylgdi hirðdólgum Davíðs. Gleðileg áminning um að við höfum þrátt fyrir allt færst fram á veginn.
Dofri Hermannsson, 29.3.2009 kl. 19:34
Dofri, var að renna af þér?
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 19:47
Baldur.Ef þér finnst eitthvað fyndið við að óska fólki alzheimer,ráðast á mann sem er að stíga upp úr að missa barn gera grín að útliti annarra(sem þetta eintak hefur ekki efni á)þá segir þá meira um þína kímnigáfu en ég kæri mig um að vita.Það er afskræming á lýðræði að þessi maður skuli fá að tjá sig opinberlega eftir allt sem hann skuldar þjóðinni.En lýðræði hefur kosti og galla
páll heiðar (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.