9.4.2009 | 19:02
Verðum að horfa fram á veginn
Þetta er auðvitað ánægjuleg könnun, bæði fyrir Samfylkingu og Vinstri græn. Eflaust njóta báðir flokkar umskiptana sem hafa orðið á ríkisstjórn eftir að Sjálfstæðisflokki var skipað á bekkinn.
Þótt nú sé um fátt annað talað en málefnasölu Sjálfstæðisflokksins er ekki gott að kosningarnar snúist bara um uppgjör við gamla spillingu. Við verðum að huga að framtíðinni og láta umræðuna snúast um hana. Hvernig við ætlum að koma í veg fyrir að fleiri störf tapist, hvernig við getum lækkað vexti og náð viðunandi stöðugleika í gjaldeyrismálum. Og svo margt fleira.
![]() |
Njótum góðra verka ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
100% sammála. Nú þarf að stilla saman strengi og sækja fram, XS.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 10.4.2009 kl. 00:03
Kennitala 300752-4469.Gömul speki segir: Til að vita hvert skal halda er gott að vita hvaðan var farið. Mín lausn til að reyna að skilja fokkin fokk
er að lesa bækur T.d. Albert Mathiez, Franska byltingin, Niccoló Macchiavelli.II Prinsible, Schama.Simon. Citizens. Falið vald, Jóhann Björn Lúðvíksson. Því maðurinn er eina dýrategundin sem lærir ekki af reynslunni. Fyrirgefðu mér eftirfarandi; það voru ekki Sjálfstæðismenn sem höfnuðu þér í prókjöri heldur...
Því eins og K.N. orti: Á langri ævi lært ég þetta hef
að láta drottinn ráða meðan ég sef
en þegar ég vaki vil ég ráða
og þykist geta ráðið fyrir okkur báða.
Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 04:29
Sæll Dofri.
Mér líst ekki á "planið" sem formaður og varaformaður Samfylkingarinnar voru að boða einn ganginn enn í fjölmiðlum í fyrradag. Kannski sjá þau að sér eftir að hafa skoðað það sem er að gerast í ESB-ríkjum eins og Írlandi sem býr bæði við blessun aðildar að ESB og evru. Um þessa fyrirhuguðu páskaferð hafði ég þetta að segja á bloggsíðu minni í gær:
"Heyrst hefur að forsætisráðherra svo og varaformaður Samfylkingarinnar hafi bókað far til Írlands um páskahelgina til að kynna sér afrakstur ESB-aðildar og evruvæðingar Eyjarinnar grænu. Samfylkingin er "flokkurinn með planið" að sögn Dags varaformanns og allt byggir á að sækja um ESB-aðild strax eftir kosningar. Það er því eðlilegt að nýja forystuteymið bregði sér til Írlands til að koma heim með fréttir frá fyrstu hendi fyrir lokaslag kosningabaráttunnar um reynslu Íra af evru ofan á ESB-aðild.
Vonandi komast ekki margir landsmenn yfir tímaritið The Economist frá 21. mars nú vikurnar fyrir kosningar, því að það gæti varpað skugga á "planið". Fyrirsögn blaðsins um efnahagsstöðu Írlands er "The party is definitely over" (Veislunni er örugglega lokið). Meðal þess sem þar má lesa á bls. 33-34 er eftirfarandi:
"Írland upplifir nú dýpri kreppu en nokkurt annað ESB-ríki. Efnahagsstarfsemin sem mun hafa skroppið saman um 2.5% árið 2008 gæti til viðbótar dregist saman um 6.5% í ár. Atvinnuleysið hefur tekið stökk frá 5% í 10.4%, sem er jafnvel meira en í Bandaríkjunum. ... Og kreppan í opinberum fjármálum hefur knúið ríkisstjórnina til að leggja fram neyðarfjárög þann 7. apríl."
"Heilbrigður greiðsluafgangur á miðjum síðasta áratug hefur snúist upp í mikinn halla áratug síðar, merki um að Írland hefur orðið of dýrt land. ... Brothætt efnahagslíf og áframhald á versnandi samkeppnisstöðu hefur gert skuldabréfamarkaði óörugga um möguleika Írlands að vinna sig upp upp úr fjármáladýkinu. ... Aukafjárlögin í apríl verða fjórði fjármálapakkinn á einu ári. Í febrúar ... lagði ríkisstjórnin gjald á eftirlaunagreiðslur ríkisstarfsmanna sem rýrði greiðslur um 7.5%. Sársaukinn af niðurskurði mun vaxa í apríl. Tekjuskattur mun nær örugglega hækka, fjárveitingar til framkvæmda verða stöðvaðar sem og fleiri útgjöld."
"Sumir hagfræðingar vilja sjá samkomulag um að skera samhliða niður laun ríkisstarfsmanna og hjá einkafyrirtækjum. Sem evru-meðlimur getur Írland ekki lækkað gengi til að verða samkeppnishæft á ný. Þess vegna verða launin að lækka. ... Írland leitar nú lausnar í lækkuðum launum, enda þótt heimilin séu skuldum vafin. Á sama tíma og mörg lönd hyggjast örva efnahagsstarfsemina með fjárútlátum, er Írland að skera niður á fjárlögum. ... Ef aðlögun innan evru-svæðisins þýðir launalækkanir, þá er það reikningur sem Írland virðist vera reiðubúið að borga." Þannig lýkur þessari áhugaverðu grein í Economist.
Það verður einkar fróðlegt fyrir fjölmiðla að sækja blaðamannafund formanns og varaformanns Samfylkingarinnar eftir væntanlega heimkomu þeirra frá Írlandi upp úr páskum. Sérstaklega verður forvitnilegt að heyra um blessun evrunnar fyrir Íra og hvernig sól fari loks að rísa yfir Íslandi eftir um 10 ár með þennan skínandi gjaldmiðil í höfn, - það er að segja ef "planið" um aðild gengur eftir að loknum kosningum."
Gleðilega páska
Hjörleifur Guttormsson, 10.4.2009 kl. 08:28
Gamalt íhald, hvort sem er til hægri eð vinstri er enn að hallmæla ESB og öllum þeim pakka. Já Dofri, það verður að horfa fram og taka til hendinni. Það eru svooo mörg mál sem bíða úrlausnar og mikið verk að vinna. XS
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.4.2009 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.