21.9.2009 | 21:28
Of seint
Að setja DO í ritstjórastól Moggans er aum tilraun til að endurskrifa söguna DO og FLokknum í hag. Auðvitað bera margir sök á því hvernig komið er fyrir íslensku samfélagi en enginn einn maður ber þó meiri ábyrgð á því en DO. En það er of seint.
Blind trú á frjálshyggju, markvisst niðurrif eftirlitsstofnana, röð alvarlegra hagstjórnarmistaka, einkavinavæðing og frændhygli sem teygði anga sína allt upp í Hæstarétt. Allt þetta er lýðum ljóst og þótt Mogginn færi ókeypis inn á hvert heimili myndi það ekki duga DO til að ljúga sig út úr fortíðinni.
Hugsanlega mun honum takast að gera Moggann að málgagni Heimastjórnarflokksins, LÍÚ og annarra einangrunarsinna sem ekki vilja umfjöllun fjölmiðla um báðar hliðar málsins. Það kann að verða markaður fyrir það. En ekki á mínu heimili.
Reyndar spái ég að DO muni sem stjórnandi rústa Mogganum á tiltölulega stuttum tíma. Það sem fortíð hans mun ekki sjá um með fjöldauppsögnum munu stjórnarhættir hans gera.
Ekki búið að ráða nýjan ritstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Hvað með eigendur Fréttablaðsins?
Þar er umburðarlyndið ráðandi skilst mér. Sérstaklega gagnvart siðleysi eigenda sinna. Þegar svo er, er nú ekki við miklu að búast.
Samfylkingarfólk ætti að gera hvað það gæti til að losa sig við stimpilinn sem tengir það við þessa verstu mynd siðleysis í viðskiptalífinu. Þar hefur DO að minsta kosti lengi haft rétt fyrir sér!
Jón Ásgeir Bjarnason, 22.9.2009 kl. 09:54
Vonandi tekst „flokkseigendum“ Sjálfstæðisflokksins ekki að eyðileggja góðan fjölmiðil.
Man nokkur eftir Pravda? Þurfum við á íslenskri útgáfu að halda? Það væri þá virkilega skítt.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 22.9.2009 kl. 10:36
Ykkur dettur auðvitað endurritun í hug.
Ekki nema von, allt í takt við sjálfið og eins og alkunnar er, hefur hver einungis sjálfan sig sem mælistiku og eindir sínar til skoðunar í hverju máli.
Gæti verið, að búið væri að brjála nokkuð það sem rétt er?
Nokkrar spurningar koma upp.
Hverjir voru í að kæra alla skapaða hluti til ESB dómstóla og eftirlitsstofnana?
Til Hvers?
Höfðu þeir erindi sem erfiði?
Hvar standa þeir nú, sem sögðu það sjálfsagt að VERJA KB banka falli með stórkarlalegum lánum og settu mönnum fyir í því efni?
Hvenær hætti núverandi Viðskiptaráðherra í klappliði Útrásarinnar (til eru upptökur af ræðum hans við allskonar tækifæri, svo sem fundum Viðskiptaráðs og banka ) Hann var kominn með sigg í lófana vegna langvarandi klapps, líkt og Árni (spegill) Félagsmálaráðherra og bróðir hans, Þórólfur fyrrum borgarstjóri.
Síðan mætti skoða hverjir voru andstæðingar Davíðs um dreifða eignaraðild að bönkunum --Háskólamenn í Hagfræði og núverandi Seðló stjóri vildu ,,Kjölfestufjárfesta" og það klingdi úi eyrum manna í síbylju.
Svona er það nú , ef litið er á málin frá ,,öðrum" sjónarhól, lítur sama landið stundum misjafnlega út.
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 22.9.2009 kl. 10:53
Hahaha! þetta er besti brandari sem ég hef heyrt lengi: Dabbi sem yfirhaus í Mogganum. Frábært!
Úrsúla Jünemann, 22.9.2009 kl. 11:41
Alltaf fara vinstri menn á taugum þegar Foringinn kemur nálægt þeim :)
Er ekki samfó búið að njóta verndar fréttablaðsins og dv í skiptum fyrir að horfa framhjá þjófnað eigenda þeirra á almenningi....
Dofri, ertu hættur að bulla um að störf skipti ekki máli og aðalmálið se að vera grænn eða kom kreppan þér inn í raunveruleikann aftur?
Snæbjörn (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 17:54
Ég sá fyrir hans yfirtöku á Seðlabankanum á sínum tíma; ef þetta verður raunin, þá skal ég hundur heita. DO tekur ekki niður fyrir sig; hann er of hrokafullur til þess. Ég hef - því miður - fengist að kynnast því. Þetta er bara blekking, ekkert annað. Annars skal ég - og ég LOFA því - hætta að fjalla um samfélagsmálefni alfarið!
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 18:00
Þórðargleði andstæðinga Sjálfstæðisflokksins yfir hugsanlegum vistaskiptum fyrrum borgarstjóra, forsætisráðherra og seðlabankastjóra er óneitanlega grunsamleg.
Telji þeir aðilar, sem vilja hag Sjálfstæðisflokksins sem verstan, að það skaði flokkinn að fá Davíð í ritstjórastólinn á Morgunablaðinu, þá skyldi maður halda að það væri þeim gleðiefni. Ég mundi í þeirra sporum halda mig til hlés og hlakka yfir því dómgreindarleysi sem eigendur Morgunblaðsins sýna og bíða eftir að sá dagur rynni upp að ég stæði yfir brunarústum hinna hræðilegu stjórnmálasamtaka.
Öll þau skrif og pælingar sem maður hefur séð á undanförnum dögum bera í sér ótta og hrylling í senn. Þeir sem muna karlinn eins og þegar hann var upp á sitt besta, sjá hann fyrir sér sem harðskeyttan og óvæginn andstæðing. Það er hins vegar spurning hvort sá Davíð sem kæmi væri sá Davíð sem fór. Hann er sextiu og eins árs gamall, hefur glímt við veikindi og ekki tel ég að andstaðan gegn honum í vetur hafi hrokkið af honum eins og vatn af gæs.
Þeir sem nú blogga skelfingu lostnir yfir hinni skelfilegu framtíðarsýn held ég að megi halda ró sinni. Sólin kemur upp á morgun og við munum trauðla sjá miklar eða umfangsmiklar breytingar.
En rætist verstu drauma andstæðinga hans, verði hann ritstjóri,og finnist óhreint mjöl í pokahorni þeirra og/eða þeirra flokksfélaga ... ja, þá verður hart í ári hjá smáfuglunum
Flosi Kristjánsson, 22.9.2009 kl. 19:26
@Flosi: "Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins" eru nú rétt tæplega 70% þjóðarinnar, því restin er eins heimsk eins og heimalingar.
Skorrdal (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.