Takið þátt í skoðanakönnuninni!

Hér að neðan til vinstri geta lesendur valið sér borgarstjóraefni úr föngulegum hópi borgarstjórnarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
mbl.is Lýsir stuðningi við Júlíus Vífil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Þórisdóttir

Mikið er ég orðin þreytt að þessu ástandi í borgarstjórn. Þetta eru eins og litlir krakkar í sandkassa sem eru að reyna að skipta með sér eða réttara sagt rífast um það hver á að ráða. Ég fæ nú bara ógeðstilfinningu að lesa þennan lista Dofri.

Steinunn Þórisdóttir, 15.5.2008 kl. 22:25

2 Smámynd: Sævar Helgason

Þau eru öll ómöguleg  og skila því auðu

Sævar Helgason, 15.5.2008 kl. 22:57

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég skila líka auðu.

Lára Hanna Einarsdóttir, 15.5.2008 kl. 23:02

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Jamm ég skila líka auðu. Þú ættir að bæta við línu með enginn ofantalda í könnunina

Kristján Kristjánsson, 16.5.2008 kl. 00:55

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Orka er eins og hver önnur verðmæti sem verða að skila arði. Ef Íslendigar geyma orku án þess að fá af henni arð tapast fé, sem verður að sjálfsögðu að dragast frá þeim verðhækkunum sem verða á orku.Ef sá rökstuðningur heldur að Íslendingar eigi að geyma orku vegna þess að hún hækki í verði, ætti Noregur strax að hætta að framleiða olíu.Samt er samlíkingin hagstæðari með geymslu á olíu vegna þess að þá orku er hægt að geyma með nokkurri vissu, en þá orku sem fellur til sjávar með fallvötnum getum við ekki geymt.Orku úr iðrum jarðar er líka óvissa um.

Sigurgeir Jónsson, 17.5.2008 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband