16.5.2007 | 16:10
Hver mun taka á þessu máli?
Hilmar V Pétursson hjá CCP hefur bent á hvað það er fjarstæðukennt að vera með "sérstaka peninga fyrir 300.000 manns". Það er rétt hjá honum. Þetta er óhemju dýrt fyrir fólk og fyrirtæki og fælir frá okkur erlenda fjárfestingu. Nema auðvitað í jöklabréfum.
Nú eru Malta með 400.000 íbúa og Kýpur með 800.000 íbúa að stíga mikilvæg skref í áttina að upptöku Evru. Hér heima má helst ekki tala um þetta mál.
Sem er athyglisvert þegar maður skoðar viðhorf iðnaðarins til þess að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Samkvæmt könnun Capacent á viðhorfum innan Samtaka iðnaðarins er um 62% félaga í SI hlynnt eða mjög hlynnt því að taka upp aðildarviðræður við ESB. 26% eru á móti en 12% er sama.
Þegar viðhorf almennings eftir stjórnmálaskoðunum eru skoðuð kemur líka margt athyglisvert í ljós. Rétt um 60% almennings er hlynntur eða mjög hlynntur því að teknar verði upp aðildarviðræður við ESB. Um 27% eru andvíg.
40% Sjálfstæðismanna eru mjög hlynnt eða hlynnt aðildarviðræðum, rúm 42% Framsóknarmanna eru sama sinnis, 86% Samfylkingarinnar sömuleiðis og rúsínan í pylsuendanum - 61,2% Vinstri grænna vilja taka upp aðildarviðræður við ESB.
Atvinnulífið hefur ítrekað bent á það ýmist með hótunum eða fótunum að krónan sé orðin of lítil fyrir þau. Almenningur í landinu þarf einnig að bera mikinn kostnað af óstöðugri krónu. Það er nauðsynlegt að skoða þessi mál fordómalaust á næsta kjörtímabili eins og Þorsteinn Pálsson orðaði það ágætlega í ræðu á ársþingi Samtaka Iðnaðarins.
Hver mun verða til þess?
Kýpur og Malta næst til að taka upp Evruna ? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Það sem er mest spennandi ef til samstarfs við vg kemur er öruggt að evrópu&myntmálin verða ekki sett á dagskrá eða rædd næstu 4.árin.
Óðinn Þórisson, 16.5.2007 kl. 19:59
Ástæðan fyrir því að menn vilja ekki ræða þetta er sú að krónan er ekki í svona slæmum málum útaf smæð, heldur vegna óstjórnar. Peningamálastjórn Seðlabankans er í engu samræmi við fjármálastjórn ríkisvaldsins. Sem dæmi er það að lofa skattalækkunum um leið stýrivextir eru hækkaðir skólabókardæmi um brot á flestum hagfræðikenningum. Það er verið að hvetja til neyslu og sparnaðar á nákvæmlega sama tíma og það eina sem fæst út úr því eru skuldir á gríðar háum vöxtum. Eins og raunin er. Yfirdráttur þjóðarinnar er skýrt dæmi um þetta.
Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 21:14
Hvaða fordóma eru við að tala um Dorfi? Fordóma gagnvart evrunni? Og hverja þá? Það er frekar að tala um fordóma gagnvart krónunni og þá ekki sízt hjá formanninum þínum sem vegna ótrúlegrar vanþekkingar á efnahagsmálum heldur að krónan sé orsök alls sem aflaga fer hér á landi í þeim efnum.
Og hver segir að það megi ekki tala um þessi mál? Hvaða endemis væl er þetta alltaf hreint í ykkur Evrópusambandssinnum? Hver bannaði ykkur að setja Evrópusambandsaðild að oddinn í kosningabaráttunni? Ekki nokkur einasti maður! Þetta er einfaldlega ótrúlegur endemis aumingjaskapur í ykkur og ekkert annað og þið getið engum um kennt nema ykkur sjálfum.
Hjörtur J. Guðmundsson, 16.5.2007 kl. 22:24
E.t.v. er þar ólíku saman að jafna - og þó: Sérstakt tungumál fyrir 300 þúsund manns ...
Hlynur Þór Magnússon, 16.5.2007 kl. 23:44
Heyr heyr, Hjörtur. vor Sjálfstæði bróðir í Kristi!
Páll Kristbjörnsson, 17.5.2007 kl. 00:35
Nei Hjörtur.. krónan er ekki orsaka alls. Fyrst má nefna lélega efnahagsstjórn sem verið hefur við líði undanfarin ár og ofþenslu þar sem stóriðjan fer nú fremst í flokki.. og allt stefnir í að áfram verði keyrt með sömu óstjórn ef minnihluti Sjálfstæðis og Framsóknarhækjunnar heldur áfram.. Litla sæta krónan okkar má bara ekki við meiri Framsókn.. Er ekki hægt að leggja þessa sérhagsmuna vinnumiðlun af? Hvernig er það? Og bjarga þá krónunni í leið..
Björg F (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 01:27
Talnaspeki Dharma er með ólíkindum, með vasareikni sínum fær hann út þau óskeikulu sannindi að 16.000 heimili verði gjaldþrota ef við tökum upp Evru. Getum við ekki dubbað hann upp í embætti Seðlabankastjóra. Hann gæti þá e.t.v. fundið leið til að láta peningastefnuna virka en það hlýtur hann að vera mér sammála um að hún hefur ekki gert undanfarin ár.
Væri gaman að fá frá honum dálítinn pistil um af hverju hún hefur ekki virkað, hvað hefur farið úrskeiðis og hvað stjórnvöld hefðu mátt gera betur til að halda niðri verðbólgu og vöxtum á Íslandi. Í leiðinni gæti hann kannski bent á leiðir til að auka hagvöxt á hverja unna klukkustund en sú tala er á Íslandi ein sú allra lægsta á öllum vesturlöndum.
Hjötrur er búinn að gleyma mannasiðum sínum og sendir ekkert frá sér nema skæting. Það er grunnt á því góða hjá honum að vanda.
Að lokum. Hilmar V Pétursson í CCP hefur aldrei verið orðaður við Samfylkinguna og mér er til efs að hann sé á nokkurn hátt bundinn stjórnmálaflokki. Hann er hins vegar hluti þeirra 62% leiðtoga í atvinnulífinu sem vilja taka upp aðildarviðræður við ESB til að sjá hvort það yrði til góðs fyrir atvinnulífið í landinu.
Ef Óðinn hefur rétt fyrir sér og Sjálfstæðisflokkur og Vg sjá til þess að þessi mál verða ekki rædd "fordómalaust" næstu 4 árin eins og Þorsteinn Pálsson lagði til, þá held ég að það geti orðið afar gott fyrir Samfylkinguna. 62% af atvinnulífinu er væn sneið rétt eins og 40% sjálfstæðismanna og 62% vinstri grænna er lítill en gómsætur biti.
Dofri Hermannsson, 17.5.2007 kl. 11:04
Dofri:
Það er ódýr leið að afgreiða eitthvað sem skæting til að komast hjá því að þurfa að svara því. Hvar er þessi skætingur? Hvers vegna geturðu ekki tilgreint þessa meintu fordóma sem þú ert að tala um? Þá væntanlega gegn evrunni og Evrópusambandinu? Og hver bannaði Samfylkingunni að setja Evrópusambandsaðild á oddinn í kosningabaráttunni??
Hjörtur J. Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 15:20
Svona svona strákar ... hvernig væri nú bara að fara í kirkju á þessum helgidegi og halda hægðum sínum góðum?
... ég bara spyr!
Gísli Hjálmar , 17.5.2007 kl. 15:52
auðvitað átti að taka upp Evru í gær! Það hafa bankarnir þegar gert
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.5.2007 kl. 23:17
Þetta er ástæðan að við getum ekki reytt okkur á og skilgreint það sem þjóðaauðlind að standa bakvið hugvitsfyrirtæki, þau geta farið á morgun og skilið okkur eftir snauð. Það sem við verðum að gera er að nýta auðlindir okkar eins og vatnsrennsli og hitaorkuna. Selja þessa orku hæstbjóðanda með legsta mögulega bindnandi samning. Eftir 25 ár mun verkfræðingar, artkitektar, læknar, og fleiri starfstéttir verða fyrir svakalegum árásum frá Kínverjum sem eru í milljarða tali og allir sætta þeir sig við lág laun. Við verðum að halda utan um fiskinn og aðrar auðlindir til þess að halda stöðugleika. Hættu þessu Evru bulli! Ég spyr, afherju ekki taka upp pundið,dollara eða svissneska franka í staðinn...ekkert ESB bull.
Haraldur Haraldsson, 20.5.2007 kl. 23:23
Halli. Kom on! Hvað ertu í rauninni að segja? Það er svo ömurlegt að vera á Íslandi að við verðum að reiða okkur á það sem er jarðfast á landinu - annars vill enginn vera hér?
Veistu ekki að öll stóriðjan til samans er aðeins um 1,3% af verðmætasköpun þjóðarbúsins? Að aðeins 0,4% vinnuafls á landinu vinna við stóriðju en 99,6% vinna við "eitthvað annað" - selja bíla, skrifa greinar, hanna, klippa, leika, syngja, rækta, byggja osfrv osfrv.
Það má mín vegna alveg skoða aðra gjaldmiðla en Evru líka, það eina sem ég er á móti er þessi lamandi hræðsla við að skoða almennilega hvaða kostir eru í stöðunni og ræða þá af alvöru.
Það er ljóst að við þurfum stöðugri gjaldmiðil. Viðskiptalífið þarf á því að halda, neytendur þurfa á því að halda. Það er kominn tími til að fólk á Íslandi geti gert áætlanir til lengri tíma en 18 mánaða og stöðugur gjaldmiðill er stórt skref í þá átt.
En ég hef meiri trú á Íslandi og hæfileikum Íslendinga en þetta að við verðum að "halda utan um fiskinn" og selja hverja virkjanlega sprænu og hver til að einhver útlendur fjárfestir líti við okkur. Það er eins og þú sért persónulega nýsloppinn út úr Móðuharðindunum 1783 og hafir ekkert fengið að éta mánuðum saman nema "rót og muru freðna" eins og Megas orðaði það. Svei mér þá!
Dofri Hermannsson, 21.5.2007 kl. 10:00
Af hverju að taka upp Evru??? Af hverju ekki bara ensk pund, norska krónu , danska krónu, dollara.......????
H. Vilberg (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 22:46
Það sjá allir vitibornir menn að krónan okkar er handónýt mynt,sem setur allt efnahagslíf þjóðarinnar í hættu.Samfylkingin er eini flokkurinn sem hefur kjark og þor til að sækja um inngöngu í ESB.Hið háa gengi krónunnar mun innan tíðar ganga að útflutningsgreinum okkar dauðum.Hvernig haldið þið að fari fyrir þeim, sem hafa tekið lán í erlendum myntum til húsnæðiskaupa þegar stórleg veiking verður gerð á krónunni innan skamms tíma?Þá má nefna svonefnd Jöklabréf,sem ráða mestu um " stöðugleika " krónunnar okkar.
Kristján Pétursson, 22.5.2007 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.