16.10.2007 | 09:59
Vissi ekki að það væru konur í Frjálslynda flokknum!
En það lýsir bara vanþekkingu minni á þessum ágæta flokki. Auðvitað eru konur í Frjálslynda flokknum og sjálfsagt eru þær fullar vanþóknunar á Margréti Sverrisdóttur - báðar tvær!
Vantrausti lýst á Margréti Sverrisdóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Dofri Hermannsson
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Þetta innlegg er þér ekki til sóma Dofri minn. Og eins og þú segir vanþekking þín á þeim ágæta flokki er mikil. Og þú veist greinilega ekki um hvað þú ert að tala. Ég þekki þessi mál aftur á móti mjög vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2007 kl. 10:11
Ég sé að þú ert ekki mjög vel að þér um málefni Frjálslynda flokksins og því er um að gera að fræða þig um að það eru ekki einungis konur í Frjálslynda flokknum sem þykir athæfi Margrétar Sverrisdóttur siðlaust og jafnvel ólöglegt. Þetta er skoðun Margrétar sjálfrar þegar hún fordæmdi harkalega það þegar Gunnar Örlygsson gekk úr Frjálslynda flokknum.
Margrét er einfaldlega að mæta sjálfri sér í dyrunum.
Dofri ef þú vilt kynna þér efni ályktunar stjórnar Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum að á er ályktunin hér.
Stjórn Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum skipa þær: Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Reykavík,Hanna Birna Jóhannsdóttir varafor, Vestmannaeyjum
Ragnheiður Ólafsdóttir ritari Akranesi Gyða Magnúsdóttir gjaldkeri Reykjavík,Ásthildur Cesil Þórðardóttir stjórnarmaður Ísafirði,
Helga Þórðardóttir stjórnarmaður Reykjavík,Guðrún María Óskarsdóttir stjórnarmaður Hafnarfirði,
Matthildur G. Þórshamar stjórnarmaður Vestmannaeyjum,Þóra Guðmundsdóttir stjórnarmaður Reykjavík og Sif Árnadóttir stjórnarmaður Hafnarfirði.Sigurjón Þórðarson, 16.10.2007 kl. 10:13
Ég er ekki stuðningsmaður Frjálslyndra, en ég giska á að þar sé kynjahlutfallið 50/50. Hinsvegar sýnist mér flokkurinn hans Dofra vera svona meira eins og kvennaframboð, enda leyfar af slíku. Svo sem ekkert að því, en fyndið að Dofri skuli vera með svona aulabrandara hér út af mjög svo vandræðalegri stöðu hinnar áttavilltu Margrétar Sverrisdóttur.
Stefán (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:26
"Borgarstjórnarflokkur Frjálslyndra og óháðra er óviðkomandi Frjálslynda flokknum" ... orðrétt úr vantraustyfirlýsingunni. Þær viðurkenna sem sagt sjálfar að þeirra eigin flokkur hefur ekkert með borgina að gera. Til hvers eru þær eiginlega að senda þetta frá sér?
Guðmundur Magnús Daðason (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:32
Er þetta ekki bara týpískur Dofri, uppfullur af sjálfsumgleði og hroka, finnst þessi pistill hans lýsa honum best enda virðist hann hafa MJÖG fátt merkilegt fram að færa nema lýsingar á eigin ágæti. Annars tek undir það sem Addibeggi segir, en Dofri er kannski ennþá ringlaður eftir atburði síðustu daga, þar sem Björn Ingi var sá spilltasti að mati samfylkingar manna en núna er "heitasta" rúmið hjá Björn Inga og uppí það voru Samfylkingarmenn ekki lengi að skríða þrátt fyrir yfirlýsingar um að þar vildu þeir ekki vera en auðvitað breyttist það jafn hratt eins og stefna samfylkingarinnar breytist eftir skoðanakannanir!!!
Steini (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:53
Samfylkingin er með 18 þingmenn, þar af 6 konur og 12 karlmenn. Karlmenn eru sem sagt 2/3 þingflokksins. Að hvaða leyti er það "kvennaframboð", Stefán? Eru það kvennaframboð í þínum augum sem hafa yfir höfuð einhverjar konur innanborðs?
Frjálslyndi flokkurinn er með fjóra þingmenn og það eru allt karlmenn. Formaður og varaformaður flokksins eru báðir karlmenn. Á síðasta þingi sátu þrír menn fyrir flokkinn á þingi, allt karlmenn. Eina konan sem hefur verið eitthvað áberandi innan flokksins hætti eftir að vera hafnað í varaformannskjöri. Er nema von þó að fólk geri sér ekki grein fyrir því að það séu einhverjar konur innan Frjálslynda flokksins?
Svala Jónsdóttir, 16.10.2007 kl. 11:01
Það sem ég átti við Svala, er að ég þekki fullt af stuðningsfólki Samfylkingarinnar og það er jú nánast eingöngu kvenfólk. Þetta hafa líka skoðanakannanir sýnt rækilega fram á. Ég er ekki að setja neitt út á þessa staðreynd nema síður sé.
Stefán (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 11:53
Mikill er máttur stærðarinnar. Þessi málfutningur þinn lýsir bæði hroka og kvenfyrirlitningu auk þess sem virðingin fyrir lýðræði virðist takmarkast við einhvern ákveðinn hausafjölda.
Stundum er betra að spara orðin en að missa þetta frá sér.
Rögnvaldur Hreiðarsson, 16.10.2007 kl. 12:12
Ósköp eru "menn" viðkvæmir!
Dofri Hermannsson, 16.10.2007 kl. 13:20
Flokkurinn byggðist upp í kringum kvótamálið og þótt konum finnst þetta jafn mikið óréttlæti og körlum þá er staðreyndin sú að þetta snertir mest karla. Nú er flokkurinn hins vegar orðin almennur flokkur og er að komast meira jafnvægi á kynjahlutföllin. Tel ég þó það ekki skipta öllu máli hvort konur eru færri eða fleiri en karlar, heldur fyrir hvað hver flokkur stendur. Ég er orðin nokkur þreytt á að hlusta á þessa klisju "Það verður að vera jafnt". Mér finnst það niðurlækkandi fyrir konur. Ef ég verð einhvern tíman kosin eða valin til einhvers þá vil ég að það sé vegna minna eigin verðleika og hæfni en ekki vegna brjósta minna og rörleysi.
Halla Rut , 16.10.2007 kl. 14:28
Sammála Höllu Rut.kv.
Georg Eiður Arnarson, 16.10.2007 kl. 15:01
Æi kommon heilagar kýr og ekki svo heilagar kýr!!
Auðvitað lýsa konurnar í Frjálslynda flokknum yfir vantrausti á Margréti Sverrisdóttur... þær þola hana ekki og boluðu henni út úr flokknum
Heiða B. Heiðars, 16.10.2007 kl. 15:02
Ertu nú vissum að þetta sé rétt hjá þér Heiða. Fór hún ekki úr flokknum því hún náði ekki kjöri sem varaformaður og fór í fílu og gekk út og saði að einhverjir hefðu komið og stolið flokknum. hún hefur alla vega stolið nú sæti í borgarstjórn það hljóta flestir að sjá.
Halla Rut , 16.10.2007 kl. 15:35
Stolið sæti?
Hún var á lista og var kjörin. Svo veit ég ekki betur en að listinn hafi verið "Frjálslyndir og óháðir". Sýnist Margrét enn geta rúmast innan þess framboðs.
Svala Jónsdóttir, 16.10.2007 kl. 16:09
Já ég er viss um að þetta er rétt...amk kom þetta mér svona fyrir sjónir. Jón Magnússon og co boluðu henni úr flokknum... og um leið fullt af stuðningsmönnum frá honum. Hins vegar spurning í hverra umboði situr í borgarstjórn... en ég sé ekki hvað það kemur konum þingflokks Frjálslyndra frekar en karlanna.
Mér finnst þessi vantraustsyfirlýsing bara í anda Frjálslynda flokksins og síst til þess fallinn að ég auka hróður hans
Heiða B. Heiðars, 16.10.2007 kl. 16:12
Voðalega eru menn súrir út í Dofra. Ég hef á tilfinningunni að konurnar í Frjálslynda flokknum fái að vera þar vegna þess að þær gera bara það karlarnir segja. Þeir vita allt best.
Hans Magnússon (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 18:11
Ég gleymdi einu orði og það má ekki;) 'það sem karlarnir segja' átti það að vera. Sorry!
Hans Magnússon (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.