2.2.2008 | 12:15
Hver er rúinn trausti?
Það er ekki hægt með réttu að segja að nýr borgarstjóri sé rúinn trausti. Þetta orðasamband á uppruna sinn í sauðfjárræktinni og vísar til þess þegar ær eru rúnar ull sinni. Að vera rúinn trausti merkir því að maður hafi tapað því trausti sem maður áður naut.
Núverandi borgarstjóri hafði, ásamt Margréti Sverrisdóttur, Guðrúnu Ásmundsdóttur og fleira góðu fólki traust 10% borgarbúa. Það að nú segist 16% ánægð með störf borgarstjórans er eiginlega stórt skref upp á við fyrir hann.
Borgarstjóraembættið hefur hins vegar beðið afhroð. Ekki síst ef borið er saman hve margir eru ánægðir með störf þess borgarstjóra sem Ólafur F svipti völdum, Dags B Eggertssonar. Eins og sjá má á myndinni hér til hægri voru 54% ánægð með störf hans sem borgarstjóra. Borgarstjóraembættið hefur því tapað fylgi sem nemur 38% borgarbúa.
Um Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórn má hins vegar segja með réttu að hann sé rúinn trausti. Það er flokkur sem þrátt fyrir allt naut umtalsverðs trausts borgarbúa í síðustu kosningum - þótt niðurstaða þeirra hafi reyndar verið sú önnur versta í sögu flokksins í borginni.
Eins og fram kemur í könnuninni nýtur Sjálfstæðisflokkurinn aðeins trausts 38% borgarbúa en fékk 42% í kosningum 2006. Það hlýtur að vera sárt - ekki síst af því hann er ævinlega ofmetinn í skoðanakönnunum.
Væri þessi skoðanakönnun niðurstaða kosninga væru Vinstri græn og Samfylking með 9 manna meirihluta og Sjálfstæðisflokkur með 6 borgarfulltrúa. Ef framhaldið á starfi nýs meirihluta verður eins og útlit er fyrir má Sjálfstæðisflokkurinn teljast heppinn að halda 6 borgarfulltrúum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
jæja núna kannast ég við ykkur.. algerlega ósammála hvor öðrum.. en jaðrar samt við smá sárindi í orðum dharma.
Óskar Þorkelsson, 2.2.2008 kl. 15:49
Ertu alveg LOST Dharma? Þú segir að VG séu bara "djók". Gleymdir þú nokkuð að kíkja á hversu mikið traust borgarbúar bera til borgarfulltrúa mismundandi flokka?
Hérna sérðu að hvað litli kommaflokkurinn hefur mikið traust meðal borgarbúa miðað við Sjálfstæðisflokkinn.
41% bera mikið traust til borgarfulltrúa litla VG á meðan aðeins 33% bera mikið traust til Sjálfstæðisflokksins. Helmingurinn ber hins vegar lítið traust til Sjálfstæðisflokksins.
Og svo staðhæfirðu að það hafi verið vont fyrir borgina að hafa vinstri meirihluta? Hvernig skýrir þú þá hvers vegna aðeins 27% borgarbúa eru ánægðir með nýja hægri meirihlutann á meðan meirihlutinn er ánægður með störf Dags sem borgarstjóra? Er það vegna þess að fólk er bara fífl og á ekki að hafa skoðun nema á fjögra ára fresti?
.
Ingólfur, 2.2.2008 kl. 16:50
Er ekki hægt að losa netheima við þessa Dhörmu? Hann/hún er hrein (D)hörmung.
Theódór Norðkvist, 2.2.2008 kl. 16:52
Ekki flokkurinn???
Formaðurinn var spurður um leyfi áður en borgarfulltrúarnir mynduðu meirihlutann og ákvæðu að Villi yrði aftur borgarstjóri.
Flokksfélögin kepptust við að lýsa yfir ánægju sinni með nýja meirihlutann og trausti á borgarfulltrúana.
Síðast í dag brýndi Þorgerður Katrín fyrir Sjálfstæðismönnum að við þessar að aðstæður þurfi þeir að standa þétt saman.
Það er ekki að sjá annað að það sé fullur stuðningur Flokksins við þessa borgarfulltrúa og fullt traust til oddvitans og verðandi borgarstjóra.
Ingólfur, 2.2.2008 kl. 17:26
Ef Flokkurinn ber vantraust til borgarfulltrúa flokksins, þá hefði ég haldið að það væri forgangsmál að laga það.
Byggja upp traust, skipta þeim út sem ekki er viðbjargandi. Ekki að fela sömu traustlausu fulltrúum stjórn borgarinnar og banna fólki að gagnrýna nokkurn innan flokksins.
En ég er svo sem bara vinstrimaður.
Ingólfur, 2.2.2008 kl. 17:51
Það er sem ég hélt: "fólk er bara fífl og á ekki að hafa skoðun nema á fjögra ára fresti?"
Ingólfur, 2.2.2008 kl. 19:28
Til Dhörmu: Ég sagði ekki að þú mættir ekki tjá þig og ég vil ekki skrúfa fyrir alla sem eru mér ósammála. Ég hef a.m.k. manndóm til að koma fram undir nafni, en ekki þú.
Persónulega finnst mér að ritstjórn mbl.is ætti að banna nafnlaus blogg, það er lágmarks kurteisi að kynna sig við þá sem verið er að ræða við. Ef þú hefur aldrei heyrt talað um kurteisi þá er boðið upp á ýmis námskeið í þeirri list.
Persónulega les ég ekki þín innlegg né innlegg annarra nafnleysingja (yfirleitt ekki, en ég hjó eftir að þú vísaðir síðustu setningunni til mín.)
Annars skil ég vel í þínu tilfelli að þú þorir ekki að koma fram undir nafni, ég myndi skammast mín fyrir svona skoðanir eins og þú hefur (gerandi ráð fyrir að þú sért ekki að grínast.)
Theódór Norðkvist, 2.2.2008 kl. 21:36
Sæll Dofri
Hvað gerist ef mynda þyrfti nýjan meirihluta ?
DBG og SS oddvitar sf&vg vilja ekki samstarf við d-listann.
ÓB oddviti framsóknar hefur lýst því yfir að hans flokkur sé óstarfhæfur vegna innanflokksdeilna.
Eigum við ekki að gefa ólafi séns, hann á eftir að standa sig og þessar tölur eiga eftir að breytast uppávið á komandi dögum og vikum.
Óðinn Þórisson, 3.2.2008 kl. 18:35
Við þurfum að drífa í byltingunni. Við látum Dhörmu fá eitthvað heiðursembætti í nýju stjórninni. Hann/hún gæti t.d. verið góð(ur) sem opinber dálkahöfundur í Ríkisblaðinu (eða Ríkisvefnum), gríndálkinum.
Theódór Norðkvist, 4.2.2008 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.