Ragnar Reykás

Óþarfi að fara mörgum orðum um þetta mál - óska bara Sjálfstæðisflokknum og kjósendum hans til hamingju með áfangann.

Það vakti þó athygli þegar Vilhjálmur var spurður út í ummæli sín um borgarlögmann í frægum Kastljósþætti. Meðal annars þetta sagði hann í þeim þætti:

Ég auðvitað ber svona mál undir borgarlögmann. Ég fer ekki til lögfræðinga úti í bæ og það kemur fram í hans áliti að ég hafi haft þetta umboð og mér hefði ekki dottið í hug að fara að undirrita svona nema ég hefði skýrt umboð til þess...

Ég fer ekki til svona máls fyrr en ég er með það alveg á hreinu að ég hafi svona umboð. Mér bara dettur það ekki í hug...

Nú var ekki á honum að heyra að það hafi yfir höfuð verið nauðsynlegt að hafa samband við nokkurn mann út af þessu.


mbl.is Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikill er valdagræðgin. Menn vilja frekar sitja í eiginn sora heldur en að standa upp og skipta um buxur.

Svanbjörn (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:30

2 identicon

Ægir, ég held að allir sjálfstæðismenn utan einn séu ósáttir.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 16:55

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sama máli.

Guðjón H Finnbogason, 11.2.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband