14.2.2008 | 11:20
Er Kjartan límið í meirihlutanum?
www.visir.is birtir þessa frétt um baráttuna innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um stól borgarstjóra:
Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að Kjartan Magnússon hafi verið að kanna hvort hann njóti stuðnings í borgarstjórastólinn ákveði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson að stíga til hliðar, sem þykir nánast öruggt. Kjartan þvertekur hins vegar fyrir þetta. Ég er ekkert að þreifa fyrir mér enda væri slíkt ótímabært," segir Kjartan.
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er tíðinda að vænta í borgarstjóramálum Sjálfstæðisflokksins á næstu dögum, líklega um helgina. Baráttan um borgarstjórastólinn stendur fyrst og fremst á milli Gísla Marteins Baldurssonar, sem þykir hafa nokkuð sterka stöðu inni í borgarstjórnarflokknum, og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, sem gerir tilkall til borgarstjórastólsins á þeim forsendum að hún er í öðru sæti á lista flokksins í borginni.
Kjartan telur kröfu sína réttmæta í ljósi þess að hann, ásamt Vilhjálmi, var arkitektinn að núverandi meirihlutasamstarfi með F-listanum, Auk þrímenninganna hefur Júlíus Vífill Ingvarsson einnig verið að þreifa fyrir sér. Möguleikar Kjartans og Júlíusar Vífils felast fyrst og fremst í því að ekki náist sátt um Gísla Martein eða Hönnu Birnu. Heimildir blaðsins herma enn fremur að beðið sé eftir því hvort Vilhjálmur komi með uppástungur að eftirmanni sínum, víki hann til hliðar. Það mun vera vilji flokksforystunnar að borgarstjórnarflokkurinn leysi úr þessu.
Það eru þung rök að Kjartan er arkitektinn að núverandi meirihluta og mun vera góður vinur Ólafs F, núverandi borgarstjóra. Til að jafn veikur og ósamstíga meirihluti og þessi tolli saman þarf að ríkja mikið traust á milli lykilmanna. Það er ekki víst að Ólafur treysti neinum betur en Kjartani, ef Vilhjálmur gefur stólinn frá sér. Kannski er Kjartan eina límið sem dugar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Ég ætla að fara út fyrir efnið með Jóni Kristófer.
Í Ríkisútvarpinu voru tvær fréttir í gær: Þessi í hádeginu og þessi í kvöldfréttum. Nokkrir ráðherrar Samfylkingarinnar hafa ítrekað lýst því yfir að álver í Helguvík væri ótímabært og enn hefur Skipulagsstofnun ekki úrskurðað um kæru Landverndar þar sem krafist er að fram fari heildstætt umhverfismat á framkvæmdinni, en það hlýtur að vera eðlilegt að slíkt mat fari fram áður en ráðist verður í að virkja, leggja línur og reisa enn eitt álverið á suðvesturhorninu.
Eftir því sem ég best veit hefur nýtt aðalskipulag ekki verið auglýst í Ölfusi vegna nýrra virkjana á Hellisheiðarsvæðinu, ekki er búið að úrskurða um Bitruvirkjun og væntanlega verður henni hafnað af umhverfisástæðum og álver í Helguvík hefur ekki fengið úthlutað mengunarkvóta - og fær vonandi ekki.
Hvernig má þá vera að Árnarnir tveir, Sigfússon og Mathiesen tali á þeim nótum sem þeir gera í þessum útvarpsviðtölum og láti eins og álverið sé þegar orðinn hlutur og allt verði í sóma og blóma? Hvað gengur þeim til?
Mikið veltur nú á Þórunni umhverfisráðherra og allir fylgjast spenntir með framvindu mála.
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.2.2008 kl. 11:49
Kjartan er arftaki límsins fyrir þennan blessaða meirihluta. Það hefur komið fram að hann átti stóran þátt í hann var myndaður.
Með réttu á Hanna Birna að taka við. Hún er númer tvö á lista. Öll skynsamleg rök hníga að því. En því miður hefur skynsemin dottið úr orðabókunum í Valhöll s.l. mánuði, því getur allt gerst í þessu máli.
Heiðar Lind Hansson, 14.2.2008 kl. 11:50
Er núna svo komið fyrir Sjálfstæðisflokki í borgarstjórn að sá sem á besta límið er best til forystu fallinn ?
Ætlar ruglið engan enda að taka ?
Sævar Helgason, 14.2.2008 kl. 11:58
ef marka má glæsilega frammistöðu gísla marteins í kastljósi þá ætti hann að koma til greina en aðalvandamálið er kanski það er svo mikið af hæfileikaríku fólki í borgarstjórnarflokki sjálsstæðisflokkins að þau koma í raun og veru öll til greina
Óðinn Þórisson, 14.2.2008 kl. 18:12
Er ekki tími tveggja borgarstjóra kominn aftur?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.2.2008 kl. 19:00
Ég styð Kjartan þó ekki væri nema út á nafnið - Hann er líklega sá sem að ég tel ólíklegastan til að vera með hnífana á lofti í núverandi meirihluta :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.2.2008 kl. 23:48
Öll vitum við að það er ekki nokkur / borgarfulltrúi / ráðherra/ þingmaður (kona) sem gerði neitt rangt , og hefur aldrei gert neitt rangt, hvorki í málum höfuðborgarinnar , né heldur í landsbyggðarmálum , og þess vegna þarf ekki nokkur lifandi eða dauður /ráðherra /þingmaður (kona) /borgarfulltrúi/, að skella á axlirnar á sér auka pundi af ábyrgð til að rogast með (nema ef vera skildi að sá hinn sami hafi misst sig í ofáti í góðærinu margumtalaða og er í dag í ofsahlutabréfamegrun sem er víst vinsælasti megrunarklúbburinn í dag ) og eigi svo þungt hlass af hlutabréfum í fallandi fyrirtækjum ,,fyrirtækjum sem falla hraðar til jarðar en handónýtar geimskutlur okkar besta vinar,, STÓRA BRÓÐUR ,, í vestrinu..Sumir eru enn að hamast í djöfulmóð að halda öllum kílóunum sínum. ,,, þeim verður ekki bjargað ,,,Við hin smáu og fisléttu skulum láta af hendi rakna sáluhjálparaðstoð í nafni ,,fyrstu hjálpar á slysstað ..við bara hjálpum þeim ,það er aldrei að vita ,,þau gætu munað eftir okkur þegar við erum í frjálsu falli ,,en þegar á það er litið raunsætt ,Engar líkur á hjálp frá þotuliðinu.
við hin litlu og heimsku, sitjum heima ,við fengum aldrei far í ofsaskutlunni á ofsahraða svo vel kynntar slóðir , ,slóðir svikinna loforða ,,en við bara,, bíðum og við bíðum,,, og við bíðum ,, ,sá síðasti kemur fyrstur ,við skulum aldrei gleyma því.
°PRAKKARI (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 02:36
Er núna svo komið fyrir Sjálfstæðisflokki í borgarstjórn að sá sem á besta límið er best til forystu fallinn?
Spyr Sævar Helgason.
Hægt er að fá ágætis lím í Húsasmiðjunni, bæði tonnatak og ýmsar aðrar tegundir. Fyrst það er búið að leyfa auglýsingar á blogginu.
Theódór Norðkvist, 15.2.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.