30.3.2008 | 10:20
Kaffið á Tenerife
Eftir tæplega vikudvöl á Tenerife, þeirri ágætu og fögru eyju, hefur mér enn ekki tekist að fá sæmilegt kaffi, hvað þá gott kaffi og þaðan af síður afbragðsgott kaffi eins og í Kaffi Tári.
Þetta er óttalegt sull, bragðdauft og vélrænt. Skásta kaffið var sterkt Neskaffi hjá breskum hjónum sem reka hér krá skreytta Newcastle fótboltamerkjum í bak og fyrir.
Ég er sannfærður um að það væri hægt að gera það gott með því til dæmis að semja við Kaffi Tár um að opna frá þeim útibú. Ég set þessa hugmynd hér með á flot hverjum sem er til frjálsra afnota. E.t.v. ekki galinn vettvangur fyrir stjórnmálamenn sem vilja skipta um starfsvettvang einhverra hluta vegna.
Þeir hafa sumir góðan smekk fyrir kaffi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Hér er útrásartækifæri fyrir einhvern sem gefst upp á dýrtíðinnin hér heima á Fróni. Segi ég sem sit með gott kaffi.
Hólmdís Hjartardóttir, 30.3.2008 kl. 10:36
Tek undir að gott kaffi er gríðarlega mikilvægt - varð mest hissa á að fá ekki gott kaffi í New York. En í Berlín og Vín er ekki skortur á góðu kaffi - og meððí. Var einmitt að hella uppá.
Halldóra Halldórsdóttir, 30.3.2008 kl. 10:48
Það væri saga til næsta bæjar að íslendingar fari að flytja út sitt kaffi... Kaffismekkur okkar er sennilega töluvert öðruvísi en fólks sem býr á Kanarí.. þetta yrði sennilega eins og hin útrásin okkar.. flopp.
Óskar Þorkelsson, 30.3.2008 kl. 10:49
Er ekki bara spurningin um gott te ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2008 kl. 13:26
Þið eigið samúð mína. Það er alveg svakalegt að fá ekki almennilegt kaffi. Versta kaffi sem ég hef fengið var á ferju milli Krítar og Santorrini. Viðbjóðslegt sull sem orðið skolp nær ekki einu sinni að lýsa.
Verið annars velkomin í kaffi til mín þegar þið komið heim. Lofa að það verður ekkert sull og kannski fylgja lummur með:)
Ásdís A (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 14:18
Kaffi Expresso solo, er það kaffi sem þú átt að drekka á Spáni, þá geturðu verið nokkurnveginn öruggur um gott kaffi, og að þú njótir þess. Hvenær kemurðu heim, ég er svo spennt að heyra álit þitt á mínu síðasta bloggi. Kveðja Lilja
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.3.2008 kl. 16:00
já það er ekki gott kaffi almennt á spáni, en ef þú ert að leita að landi sem er með gott kaffi almennt þá skalt þú fara til ítaliu elsku kaffikarl
Jóhann Frímann Traustason, 30.3.2008 kl. 17:08
Þetta var nú vitað Dofri. Konan mín hafði af forsjá með sér Akureyrískt Braga kaffi til að þola við hérna á Tenerife. Ég hugsa að hún sjái ekkert eftir bolla ofan í þig ef þú kíkir eftir því í íbúð 2004 á Parque Santiago IV.
Haukur Nikulásson, 30.3.2008 kl. 18:15
Leitið og þér munið finna segir ég nú bara,Spánn hefur ekki verið þekktur fyrir slæmt kaffi, café corto eða café solo,þú gætir prufað það,en á spænsku kaffihúsi.
María Anna P Kristjánsdóttir, 31.3.2008 kl. 08:08
Takk fyrir gódar ábendingar og bod í Bragakaffi!
Lilja, ég skodadi bloggid og fannst thad gott!
Dofri Hermannsson, 31.3.2008 kl. 10:34
Þetta eru slæm mistök hjá þér Dofri. Nei, ég er ekki að tala um kaffið, heldur annars vegar að hafa flogið til Tenerife í álversflugvél og losað þannig (per capita) geigvænlegt magn af gróðurhúsalofttegundum. Hins vegar er staðarvalið afleitt:
Á Tenerife er olíuhreinsistöð í miðbænum!!! Til eyjunnar koma þó um 3.5 milljónir ferðamanna á ári ... þrátt fyrir þetta. Á síðunni www.destinationtenerife.com segir meðal annars .. "Santa Cruz de Tenerife is unusual in having a major oil refinery sited in the city centre".
Samt kallar þú eyðilagða eyjuna: "...þeirri ágætu og fögru eyju".
Gangi þér vel með kaffið.
Friðrik Þór Guðmundsson, 31.3.2008 kl. 14:12
Æi greyið
Kveðja frá Kristínu í Bankastræti
The baristas, 31.3.2008 kl. 16:23
Allt alvöru kaffifólk tekur með sér poka af expressó Húsblöndu kaffitárs og pressukönnu (til öryggis) þegar menn fara af landi brott þá er ekki hætta á þessum fráhvörfum.
Annars má benda öllum áhugasömum á slóðina http://www.xpressivo.com/theespressoguide/cafe.asp slá inn borgina og þá blasir við næsta góða kaffihús.
kaffikveðja Ragga í Bankastræti
Ragga (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 16:40
Friðrik má alveg vita að vel flestir íslendinga dvelja í suðurhluta Tenerife all fjarri höfuðstaðnum Santa Cruz de Tenerife og olíuhreinsunarstöðinni. Það virðist vera talsverður munur á veðurfari hér á suður- og norðurhluta eyjunnar.
Dofri er velkominn í kaffið, þó ég telji að hann muni nú finna ýmis nothæf drykkjarföng á eyjunni. Þrátt fyrir gengislækkun krónunnar tel ég t.d. €11.79 fyrir lítersflösku af Bacardi bara nokkuð ásættanlegt verð í kjörbúðinni við hlið íbúðahótelsins.
Haukur Nikulásson, 31.3.2008 kl. 20:23
sjá miðil heimamanna:
www.atan.org
Another ever-present danger is the oil refinery. ATAN has repeatedly denounced the various spills and emissions from the plant over the last few years. The CEPSA oil company is keen to have us believe that everything in the garden (or in this case, the refinery) is rosy now that it has obtained the ISO 14000 certification. But if the company cannot even control its refinery emissions and oil spills, what chance does it stand of dealing with a major fire? Spanish "laissez-faire" and the island's seismological history both weight the scales in favour of the grim reaper. Why is there still no public evacuation plan for the city in the event of large refinery fire? Why is the Meridiano shopping centre sited just 30 metres away from this ticking time-bomb?
Over 100,000 people live within a 5 kilometre radius of the refinery, with no way out if disaster strikes. The city is a giant rat trap, given that both the north and south-bound highways pass bang next to the refinery and would be the first roads to be cut. The fact is, thousands of people are living next to extremely dangerous industrial facilities. Who in their right mind would site: a trade fair; various shopping centres and department stores; an auditorium; a seaside park; a major road tunnel; and a 34-storey block of flats just yards away from a 70-year old oil refinery and LPG tanks? The answer is no one - but then the ability of Tenerife's lunatic politicians to turn a blind eye to looming disaster would do credit to the rulers of a Banana Republic.
ASM (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.