30.6.2008 | 09:37
Hvar er réttlæting afnotagjaldanna?
Þrátt fyrir góðan vilja verður æ erfiðara að koma auga á réttlætingu afnotagjalda RÚV.
Hvernig stendur á því að RÚV ohf þarf að auglýsa áfengi í poppþáttum og "hollt og brakandi Honeynut Cheerios" í barnatímanum til að halda úti starfsemi sinni? Meira að segja áramótaskaupið hefur ekki fengið að vera í friði fyrir auglýsingum.
Og hvar er svo metnaðarfyllsta íslenska leikna sjónvarpsefnið? Ekki á RÚV ohf.
Kvartað undan bjórauglýsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Sammála, þessar auglýsingar inni í dagskrárefni eru með öllu óþolandi. Og það versta er að þessu er troðið inn á mann með nauðungaráskrift (sumir segja nauðgunaráskrift) til að útvarpsstjóri og hans nánustu geti verið á nógu dýrum flottræfilsbílum. Einnig er ótrúlegt að bíóeigendur skuli geta selt manni inn í bíó á okurverði og síðan selt auglýsendum inn á borgandi gesti með auglýsingaflóðinu í fyrstu 10-15 mín af auglýstum sýningatíma mynda. Þetta þarf að banna þannig að þeir sem vilja sitja undir auglýsingum í bíó geti bara mætt fyrr og horft á ógeðið en þeir sem borga sig inn til að sjá mynd sem auglýst á ákveðnum tíma eiga kröfu á því að myndin sjálf byrji á réttum tíma. Þetta hlýtur að stangast á við ákvæði um villandi auglýsingar.
corvus corax, 30.6.2008 kl. 10:00
Nú hafa fallið dómar um áfengisauglýsingar sem segja að slíkar auglýsingar séu brot á lögum. Áskriftin fer því einnig í sektargreiðslur.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 10:30
Alveg er ég innilega sammála ykkur. T.d eitt ég hafði aldrei farið með börnin mín á Mc. Donalds, þegar börnin mín voru nógu gömul til að vekja auglýsingum í sjónvarpi athyggli og fara í bíó þá var endalaust talað um að hamborgarana og dótið sem fylgirMc. Donalds máltíð. Það er svo mikill glamúr með þessum auglýsingum og allt flýgur um loftið og er svo hrikalega spennandi, fyrir 4 mánuðum síðan fór ég með þau að borða á Mc.Donalds og þegar þau fengu dótið í hendurnar þá er þetta ekki svo flott dót gerir ekkert af því sem það gerði í auglýsingunni.
Gunna, Dagný og Erna, 30.6.2008 kl. 10:42
Ég átta mig ekki alveg á öllu þessu RÚV hatri.
Fólk er á móti afnotagjöldum og vilja þau frjáls. Auðvitað, það vill enginn borga. Það er bara beisik hlutur. Sjónvörp mættu líka alveg lækka í verði, tollar á kavíar og það væri líka geggjað að það væri frítt í bíó.
En mér finnst alveg meika sens ef maður horfir á fjármála hliðina. Væntanlega þarf RÚV að greiða mun meira fyrir þættina sem þeir sýna þar sem þeir eru með mun fleiri fasta áskrifendur og stór miðill borgar væntanlega meira en lítill miðill. Er það eitthvað sem er óeðlilegt? Það er nottla fólk frá Vopnafirði sem er með RÚV til sín, og einn klárlega mest overlooked hlutur sem ég horfði á í fyrsta skipti og reyndi að skilja hvað væri í gangi. . .Táknmálsfréttir.
EM var líka klárlega vel metið.
Ef hinsvegar það á að reka RÚV á markaðslegum forsendum, þá verðum við að horfa að þá verða þau háðari auglýsingatekjum, á meðan núna eru þau meira að styðja við framleiðslu á auglýsingum, (eru með stórt markaðsvæði sem fólk vill auglýsa hjá, er ekki fínt að skattleggja það?). Það má ekki gleyma því að auglýsingar eru líka atvinnugrein, sem ég tel nokkuð víst að leikarar og aðrir sjái sem ágæta búbót. (Og miðað við hvað margir eru á móti afnotagjöldum, í það minnsta háværir, þá ættu tekjur RÚV að dragast saman)
Ekki það að ég bestur eða mestur í þessum efnum, en ég tel að það sé frekar stórt batterí að RÚV sé stórt batterí til að halda utan um.
Hinsvegar getur verið að það séu pólitískar skoðanir á bakvið það hverni RÚV sé "Rönnað" og spilling er aldrei af hinu góða, og alltaf erfitt þegar fólk kemst í áhrifastöðu að það nýti sér þær til eigin framdráttar. En ég sé ekki hvernig hlutleysi eða spilling sé ekki tvíeggjasverð sem gengur í báðar áttir.
Ég skal alveg taka að mér dagskrárgerð og stjórna RÚV. Verð með mjög mikið af BBC myndum og independent heimildarmyndum (sem reyndar RÚV eru búnir að vera með). Og skal kötta aðeins á sápuóperurnar og endursýningarnar. Skal t.d. ekki sýna rannsóknarlögregluþætti 18 sinnum í viku, matreiðsluþætti 30 sinnum. Hætta með Barnatíma á laugardagsmorgnum. . :(veit ekki hvernig það er. . .er einhver að skoða auglýsingarnar sem birtast þar?(gamla afa þættinum)).
Hlutir ganga líka bara betur þegar fólk fylkist saman. . .þá er það eina sem er eftir að fylgja leiðtoganum!
Óli (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 11:01
Við skulum ekki heldur gleyma að nefskatturinn rennur ekki bara til Sjónvarpsins. RÚV samanstendur af Sjónvarpinu, Rás 1 og Rás 2.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 12:22
Mér er í raun alveg nákvæmlega sama hvort og þá hvað RÚV er að auglýsa. Það sem ég er ósáttur við er ég sé að borga afnotagjöld af útvarpsstöðvum sem ég aldrei hlusta á, og sjónvarpsstöð sem ég horfi á í 3.vikur á fjögura ára fresti. Þeim 3.vikum lauk núna að sinni í gær sunnudag með úrslitaleiknum á EM. Núna fæ ég að borga næstu fjögur árin fyrir þjónustu sem ég kæri mig ekkert um.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 14:34
Ég er að velta einu fyrir mér. Á þessum 46 árum sem ég hef lifað, hef ég aldrei nokkurn tíma þurft að nota þjónustu Landspítalans (fæddist í öðru landi), samt hef ég greitt skatta til hans í ca. 30 ár. Hvar er endurgreiðslan mín?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 19:59
Rúv+ er það næsta sem þarf að ganga í að virkja sem aukastöð þannig að Rúv hafi yfir að ráða 2 sjónvarpsstöðvum þar sem stórmót eins og em, gullmótin, íslandsmótið í handbolta o.s.frv verði gerð góð skil án þess að það komi niður á dagskrá rúv.
Nei afnám afnotagjalda er ekki forgangsverkefni og rúv verður að fá að keppa á auglýsingamarkaði eins og önnur fyrirtæki.
Óðinn Þórisson, 1.7.2008 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.