9.8.2008 | 09:11
Umgengni um Þeistareyki og Gjástykki
Öllum er væntanlega í fersku minni hvernig Landsvirkjun, Þeistareykir, grunnhyggnir alþingismenn og heimamenn í Þingeyjasýslu börmuðu sér yfir úrskurði umhverfisráðherra um að meta ætti heildstætt áhrif af tengdum framkvæmdum vegna álvers á Bakka.
Verkalýðsleiðtogi einn talaði um rýtingsstungu í bakið, þingmaður um fleyg í stjórnarsamstarfið, Landsvirkjun um seinkun framkvæmda og Þeistareykir hafa ekki útlokað málsókn gegn umhverfisráðherra fyrir að úrskurða umhverfinu í hag.
Allir virðast hrópendurnir eiga sammerkt að líta á umhverfismat sem leiðigjarnt formsatriði sem þarf að uppfylla til að halda háværum minnihlutahópum (amk 60% þjóðarinnar) góðum. Það er því kannski ekki von á góðri umgengni af hálfu þessara aðila um þær náttúruperlur sem þeim hefur verið veitt heimild til að kanna nýtingu á.
Þetta er til skammar. Hvort þeir sem ábyrgðina bera kunna að skammast sín er annað mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.8.2008 kl. 20:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Auðvitað á að meta allan heildarpakkann þegar áætlað er að stofna til stórframkvæmda á borð við álver. Álver er engin einangruð framkvæmd, þar sem álverið verður staðsett. Langt frá því. Það þarf orkuöflun og það þarf línumannvirki- svo það helsta sé tilgreint.
Þetta bútaumhverfismat sem viðgengist hefur fram að þessu , hefur að því sem virðist, verið hagnýtt til að þrýsta málum fram og þá þannig að komi eitthvað í ljós sem hefði hindrað framkvæmdina- þá sé orðið of seint að taka tillit til þess. Við höfum Kárahnjúka sem sígilt dæmi. Mál sem hefur stórskaðað alla fyrirhugaða orkuvinnslu og skapað mikla tortryggni með þjóðinni gagnvart þessum orkuöflunarfyrirtækjum. 15 þús. manna ganga Ómars og frú Vigdísar- lifir með þjóðinni um langan tíma.
Heildstætt umhverfismat er og á að vera svo sjálfsagt að það á að vera alveg óumdeilt við stóriðjuframkvæmdi .
Síðan er það eitt sem vekur tortryggni varðandi orkuöflunina þarna fyrir norðan. Er komið í ljós eða eru sterkar grunsemdir um að jarðvarmann sem þarna er að finna- dugi ekki þessu álveri. Öflug raflínuframkvæmd frá Blönduvirkjun til Eyjafjarðar- langt umfram fyrirsjáalega þörf - er hún til marks um það að Bakkaálverið verði á fá orkuna frá jökulánum Skagafirði ??
Sævar Helgason, 9.8.2008 kl. 10:01
Ef áframhaldandi stóriðjuuppbygging er gott mál, hvað er þá að því að meta málið frá öllum hliðum? Þarf að þagga eitthvað óheppilegt niður?
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 11:56
Ég var einmitt að skrifa pistil um þetta mál og setja inn sjónvarps- og útvarpsefni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.8.2008 kl. 12:09
Mér finnst, Dofri ótrúlegt hvað þú hefur litla trú á því fólki sem býr fyrir norðan og hefur umgengist þessi svæði og náttúruna þar er þú nefnir alla sína æfi. Það þýðir nú ekki fyrir þig að vera með þennan hroka það leysir engin mál. Hefur þú komið á Þeistareyki ?
Heimafólki er yfirleitt bezt treystandi fyrir náttúrinni..það þarf ekkert stórt skrifborð í Reykjavík til að meta það.
Ágúst Jónatansson (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 15:26
Það er ekki spurning, það þarf að meta allan pakka í svona stórframkvæmdum. Háspennulínurnar t.d. eru mikið lýti í umhverfinu og það þarf að huga vel hvar þeir eru lagðir. Og ósköp þykir mér grunnsamlegt hversu mikil leynd ríkir yfir hvernig orkuöflun skal fara fram til að tryggja risaálver á Bakka næga orku. Það er alls ekki gengið frá þessu og þess vegna á að fara fram heilstætt umhverfismat .
Úrsúla Jünemann, 9.8.2008 kl. 22:59
Mér finnst nú reyndar að heimamenn ættu að fá að ráðskast með sitt heimasvæði, hvað skal byggt þar og hvernig því sé ráðstafað. Heimamenn eru þeir sem þarna búa og lifa allan ársins hring. Annars væri náttúrulega “gáfulegast” að flytja alla landsmenn á suðvesturhornið því þá þyrfti ekki að standa í flutningum á vörum og halda uppi þjónustu fyrir fáeinar hræður. Sé í fljótu bragði aðeins eitt vandamál á þessu fyrirkomulagi og það er hverja eigi að skikka til að vinna í vegasjoppunum þegar svangir ferðalangar af suðvesturhorninu fara í sína árlegu skemmtiferð um hinar fögru og ómenguðu sveitir landsins.
Haraldur (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 23:26
Haraldur
Svona framkvæmdir eru ekkert einkamál sveitunga þarna- Við ,þjóðin ,eru ábyrg fyrir öllum þeim fjármunaábyrgðum sem settar verða í verkefnið., hvað orkumálin varðar og flutning á staðinn. Þannig að okkur varðar alveg heilmikið um allt málið. Það yrði lítið úr svona framkvæmdum ef sveitasjóður Húsavíkur ætti að vera ábyrgur.
Sævar Helgason, 9.8.2008 kl. 23:57
Maður líttu ér þér nær!
Var þér og þínu fólki ekki treyst fyrir höfuðborg allra landsmanna að mestu leiti síðasliðinn hálfan annan áratug?
Þú ert eftilvill stoltur af því hvernig kjarni hennar og þá sérstaklega Laugavegurinn lítur út eftir þá gæslu ykkar?
Hver kann ekki að skammast sín?
Sveiattan.
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 00:31
Landið okkar er að mínu mati hið fegursta í heimi ,með sína sérstæðu náttúru og jökla ,þetta sama land getur breyst á einni nóttu og sú mynd er blasir við um morgunin allverulega öðruvísi en gærmorguns,eitt eldgos getur breytt einni sveit ,einu þorpi,einum landshluta svo gjörsamlega að það tekur mörg ár að byggja upp aftur.
Í og á þessu landi hefur byggð þróast þannig að blómstrandi mannlíf var um allt land,núna eru umhverfisverndarsinnar að beita sér þannig að mannlíf hopi og hverfi svo þessi sérstæða flóra landsins geti notið sín fram að næsta gosi.
Landsbyggðarmönnum er ekki treyst til að sjá fótum sínum foráð,nei það þarf vit að sunnann til að segja hvað má og ekki,sama vit og vill láta fjarlægja flugvöllin til að Rvk fái notið sín og þá sérstaklega 101 með sína sérstöku flóru af náttúruverndarsinnum og kaffihúsaspekúlöntum,sem vita allt mikið betru um landið út á landi en þeir sem þar búa,með borgarstjóra sem telur .það vera bestu lausn landsbyggðarvandans að byggja heilsugæslustöðvar á hverjum stað,svo hægt sé að lækna þessa uppbyggingarvitleysu landsbyggðarkróanna.
Klakinn (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 08:24
Þar sem þú tengir í bloggfærsluna mína um ferðina að Þeistareykjum og Gjástykki þá er ég dálítið undrandi á viðbrögðum við þeim myndum sem ég tók. Kannski fóru ekki allir eftir tenglinum og litu á þær?
Ég vil líka ítreka að ég er hlynnt því að orkan á Þeistareykjum og í Gjástykki sé nýtt til atvinnuuppbyggingar á Húsavík.
Það breytir því þó ekki að ég vil að menn gangi af virðingu um náttúruna og ég er sannfærð um að vinir mínir á Húsavík eru mér algerlega sammála. Því hljóta það að vera okkur, sem og öllum Íslendingum, vonbrigði þegar ekki er gengið eins vel um svæði sem nýta á til orkunotkunar og mögulegt er.
Kíkið á myndirnar mínar á blogginu mínu og segið mér hvort þetta er akkúrat það sem þið viljið, hvort heldur sem þið eruð harðsvíraðir náttúruverndarsinnar eða virkjanasinnar.
Lára Stefánsdóttir, 10.8.2008 kl. 13:50
Það eru allir sammála um fagleg vinnubrögð og að stórar framkvæmdir skulu í umhverfismat. Í hverju felst heildstætt umhverfismat og hvaða þætti á að meta? Þar sem heildstætt umhverfismat hefur ekki verið framkvæmt áður hvernig í ósköpunum getur fólk sagt að það sé betra eða gefi heildstæðari mynd af framkvæmdinni í heild sinni? Það að setja allar þessar framkvæmdir í heildstætt umhverfismat, orkuöflun, línulögn, virkjun og kannski meira sem enginn veit þá hvað er heftir framgang einstakra þátta. Þessi úrskurður umhverfisráðherra tefur orkuöflun á Þeistareykjum. Það að teja þann þátt gerir það að verkum að orkuöflunin gengur mun hægt og ýmis atvinnutækifæri gætu glatast hvort sem um ræðir álver eða "eitthvað annað".
Um umgengi á Þeistareykjum og í Gjástykki vil ég segja að hún er þeim sem þar ganga um til skammar. Vissulega eiga framkvæmdaaðilar að ganga vel um, sýna umhverfinu virðingu og tillitsemi. Sjálfur ferðast ég nokkuð um þetta svæði og hef gert lengi og umgengi mikið versnað með auknum straumi fólks á svæðinu svo og framkvæmdum. Ferðamönnum á svæðinu hefur fjölgað mikið undanfarin ár.
kveðja
Hjálmar Bogi (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.