30.10.2008 | 21:05
Ef kosið yrði í dag....
... er augljóst að Vg og Sjálfstæðisflokkur myndu mynda meirihluta með 35 þingmönnum. Enda flokkarnir algjörlega sammála um að aðild að ESB sé mesta óráð og algjör óþarfi að taka upp annan gjaldmiðil - nema ef vera skyldi norsku krónuna!
Fyrirtæki sem finnst krónan ekki nógu góð til að stunda alþjóðleg viðskipti gætu þá bara farið ef þeim þætti þetta ekki nógu gott. Þeir óþjóðræknu og ósjálfstæðu Íslendingar sem endilega vilja vaxtakjör og verðlag svipað og í Evrópu gætu farið sömu leið. Ástur Sólliljur.
Það yrði gaman í Sumarhúsum!
Fylgi VG meira en Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Eftir síðustu kosningar mynduðu Samfylking og Sjálfstæðisflokkur meirihluta um að sækja ekki um aðild að Evrópusambandinu. Er það gleymt?
Óli Gneisti (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:23
Þeir sem hrökkva í svona illilega vörn algerlega óumbeðnir geta ekki haft sérstaklega ánægjulega sjálfsmynd. Hefur Samfylkingin virkilega svona lélega sjálfsmynd?
Þór (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:24
Væri ekki nær að fagna því Dofri, að það er veruleg vinstrisveifla meðal þjóðarinnar? Ekki getur Samfylkingunni leiðst það?
Árni Þór Sigurðsson, 30.10.2008 kl. 21:55
Þú verður að fyrirgefa Árni en það skyggir talsvert á gleðina hvað þið eruð einbeitt í að halda í handónýtan gjaldmiðil. Að segja okkur undir Seðlabanka Noregs finnst mér ekki heldur aðlaðandi. Dálítið í anda Gizzurar jarls hér í den þótt það sé kannski ósanngjarn samanburður gagnvart honum.
Það er án nokkurs vafa lang brýnasta hagsmunamál bæði almennings og fyrirtækjanna í landinu að gjaldmiðilsmálunum verði komið í lag eins hratt og mögulegt er. Þá er dapurlegt að tveir af turnunum skuli - vel að merkja án stuðnings kjósenda sinna - ákveða að segja pass við evru og ESB aðild. Eiginlega neita að skoða málið.
Íhald og afturhald virðast ráða för. Sorrý!
Dofri Hermannsson, 30.10.2008 kl. 22:20
Nei, Dofri. Sjálfstæðisflokkurinn tæki aldrei höndum saman við VG í stjórn þar sem VG væri stærri aðilinn. Kosningaúrslit í samræmi við þessa könnun yrðu bara ávísun á eitt - stjórnarkreppu! En það er nú ekki nýtt að VG mælist hátt snemma kjörtímabils og fatist svo flugið þegar líður að kosningum.
Sporddreki, 30.10.2008 kl. 23:27
Það eina sem ég og væntalega fleiri biðja um í þessu ástandi sem ríkir hér á landi, er málefnaleg umræða um hagnýtan gjaldmiðil. Ég vil málefnalega umræðu hvort sé betra að norska krónan eða evran sé það sem við þurfum. Endilega finnum okkar farveg, fáum okkur einstaklinga óháða til þess að vísa okkur veginn að því takmarki að Ísland standi uppi með gjaldmiðil sem hentar okkar þjóð.
Ísland er landið okkar og við viljum öll að allt fari vel að lokum. Til þess að það geti orðið, þarf að ræða málin, hlusta, bera saman og taka ákvörðun. Hlustum líka á aðra sem ekki eru í pólitíkinni og hafa ekki haft sömu skoðun og ég eða þú. Ég varð dálítið hrifin af því sem Björk kom með í kastljósinu í fyrrakvöld. Er þetta ekki eitthvað sem við getum hugsað okkur. Ætla ekki að skera úr um hvort það sé betra en virkjanir og álver. En eitt er víst að við þurfum öll vinnu ..... Spurning hvort ekki sé hægt að gera bæði, en það þýðir að hvor hugmyndin og aðilar tengdum þeim þurfa að geta gefið eftir. Allar skoðanir þurfa naflaskoðun og aðilar að gefa eftir af sínum skoðunum.
Þetta er svona bara innlegg í þessa umræðu, því ég hef miklar áhyggjur af ástandinu hér heima, og tel því að allir þurfi að gefa eftir hörðum skoðunum sínum um álver / ekki álver / eitthvað náttúrulegt / og fleira.
Við Íslendinar þurfum að standa saman að koma okkur upp úr þessari kreppu sem ríkir, og ekki ætla ég að benda á neinn sökudólg, því þeir eru sennilega nokkuð margir. Ég efa það ekki að sökudólgarnir eigi eftir að koma landi sínu til hjálpar þegar hjá líður, fyrr en seinna.
Að lokum við ég senda hamingjuóskir til stelpnanna í knattspyrnunni og okkra allra, ---- áfram Ísland -----
Áslaug Sigurjónsdóttir, 31.10.2008 kl. 01:12
Það er alveg augljóst að VG vilja flokka helst starfa með Samfylkingunni. Það er Samfylkingin sem hefur valið að starfa með íhaldinu ekki VG. Að halda áfram að keyra á þessari herferð gegn VG þegar það er Samfylkingin sem er í ríkisstjórn er til þess fallið að ala á sundrungu vinstri vængsins á Íslandi og Ísland hefur sjaldan þurft jafn mikið á vinstri vængnum að halda eftir 17 ár með hægristjórnum sem hafa komið landinu á vonarvöl. Vonandi kemur upp nýtt afl í íslenskum stjórnmálum sem getur virkjað það fólk sem annars færi úr landi. Við höfum þrjá valmöguleika á þessu landi: Landsflótti, borgarastríð eða samstaða. Ég veit hvaða möguleika ég er að vinna fylgis við. Hvaða valkost ert þú að tala fyrir?
Héðinn Björnsson, 31.10.2008 kl. 08:59
Æ þetta væl um að VG sé alltaf á leið í stjórn með íhaldinu er orðið lúið. Skiljið þið Samfylkingarmenn ekki að það er Sjálfstæðisflokkurinn, ekki VG sem er höfuðóvinurinn. Það eru þið sem eruð í stjórn með íhaldinu, ekki VG og seðlabankastjóri situr enn, varinn af ykkur. Það vita allir að Sjálfstæðisflokkurinn ber mesta ábyrgð á ósköpunum. VG ætlar auðvitað í vinstristjórn með Samfylkingunni. Innganga í ESB væri í besta falli margra ára ferli. Því er óraunhæft, í raun popúlískt að setja það fram sem einhverja allsherjarlausn á vitleysunni síðastliðinn áratug. Allt í lagi að skoða það en forgangsverkefni er að hreinsa til í brunarústunum. Það þarf að gera strax. Þið þurfið að rjúfa stjórnina strax og stofna tímabundna átaksstjórn án Sjálfstæðisflokksins og kjósa snemma næsta ár.
Guðmundur Auðunsson, 31.10.2008 kl. 12:05
Það er ljótt að segja það upphátt en íslenska krónan er líklega ónýt og við þurfum að finna góða lausn á gjaldsmiðilsvandamálinu.
Norska krónan er vissulega ekki stór gjaldmiðill og upptöku hennar fylgir auðvitað vist valdaafsal í peningastefnunni (líklega er eina leiðin að losna við Davíð hvort eð er að leggja niður seðlabankann), en norska krónan hefur þann kost að aðalatvinnuvegir Norðmanna eiga margt sameiginlegt með þeim íslensku. Evran er hins vegar stærri en þar eru sveiflurnar oft mjög ólíkar þeim á íslandi.
Ég veit ekki hvor henntar okkur betur en Evrunni fylgir sá risastóri galli að við þurfum að leyfa þeim að innlima Ísland áður en það kemur einu sinni til greina að við fáum að nota Evruna.
Aðild er miklu stærra mál en hvaða gjaldmiðil við eigum að nota og þó við hefðum gengið inn í Sambandsríkið fyrir 10 árum er samt ólíklegt að við værum komin með Evru, þar sem við höfum verið langt frá skilyrðunum.
Það sem við þurfum núna strax á morgun er að komast í einhvert skjól, t.d. fastgengissamning við einhvert nágranaríki okkar í einhvern ákveðin tíma á meðan við leitum að framtíðarlausn.
Það má ekki gerast að sækjum um aðild í einhverri neyð því það var alveg nógu slæmt að þurfa að semja við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í klemmu og tímaþröng. Það er þó bara tímabundið lán en ESB aðild er til eilífðar.
En hef ég það því miður á tilfinningunni að margur Samfylkingarmaðurinn gráti þessar efnahagslegu náttúruhamfarir ekki neitt, því þeir vona að þær komi Íslandi inn í sambandið með góðu eða illu.
Ingólfur, 1.11.2008 kl. 01:32
P.S. þó við tökum upp annan gjaldmiðil en Evru að þá stendur það ekkert í vegi fyrir ESB aðild seinna meir, ef þjóðin vildi það.
Því skora í á Samfylkinguna að vinna að því að finna viðundandi gjaldmiðil sem væri hægt að taka upp strax í staðin fyrir að misnota ástandið núna til þess að neyða þjóðina inn í ESB.
Ingólfur, 1.11.2008 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.