2.2.2009 | 22:57
Merkilegt!
Eflaust þykir mörgum merkileg sú afstaða sem kemur fram í orðum nýja umhverfisráðherrans. Samningurinn sem hún nefnir er í raun viljayfirlýsing sem bíður staðfestingar Alþingis. Ætli hún hafi hugsað sér að greiða atkvæði með samningnum?
Hún er ekki síður merkileg greinin eftir Indriða H Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóra þar sem raktar eru furðulegar skattabreytingar stóriðjuríkisstjórna Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins. Lokaniðurstaða hans er þessi:
- Efnahagslegur ávinningur Íslands af starfsemi stóriðjuvera er lítill og hefur farið minnkandi fyrir tilverknað stjórnvalda. Hann er nú vart meira en 0,1 0,2% af þjóðarframleiðslu fyrir hvert álver.
- Arður af íslenskum auðlindum, virðist að mestu koma fram hjá iðjuverunum og rennur vegna lágra skatta að mestu ósnertur í vasa hinna erlendu eigenda.
Í pólitískri umræðum, m.a. um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu, eru allir sammála um að náttúruauðlindirnar séu eign þjóðarinnar og að tryggja beri yfirráð yfir þeim. Það er holur hljómur í þeirri umræðu á sama tíma og náttúruauðlindunum er ráðstafað í þágu útlendinga og þeim gefinn arðurinn af þeim?
Ætli stjórnmálamenn á Alþingi sér framhald á störfum þar ættu þeir í ljósi þessara upplýsinga að endurskoða alvarlega hug sinn þegar kemur að því að greiða atkvæði með eða á móti samningi um allra handa afslætti á sköttum og skyldum gagnvart álverinu í Helguvík.
Álver í Helguvík en ekki á Bakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 490978
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Málið snýst fyrst og fremst um nýtingu jarðvarmaorkunnar í Þingeyjarsýslum til atvinnuuppbyggingar. Þessu má líkaj við virkjun á Hellisheiði sem fáir gera athugasemdir við opinberlega. Gleymum þessu ekki. Það er vissulega vandræðagangur í ríkisstjórninni strax á fyrsta degi og það er ekki gott og vekur ekki traust á störf hennar. Eins má draga þá ályktun að þessar framkvæmdir sitja ekki við sama borð að hálfu stjórnvalda. Nýr umhverfisráðherra líkt og fyrrverandi telja framkvæmdir við Bakka annars flokks enda um fleiri atkvæði að ræða á SV-horninu. Því sannar þessi umhverfisráðherra að málið er fyrst og fremst pólitískt. Ég tek undir að grein Indriða er ítarleg og góð en skortir meiri umfjöllun um afleidd störf í víðasta skilning þess orðs. Sé aðeins hugsað um álver sem slíkt efast ég ekki um útreikning hans. En ég ítreka þann punkt sem ég byrjaði á, málið snýst um skynsamlega nýtingu orkuauðlinda í Þingeyjarsýslu til hagsbóta fyrir svæðið.
Hjálmar Bogi (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 00:24
Þetta er líka spurning um gerða samninga og hvaða skaðabótakröfur muni þá vofa yfir. Meðalvegurinn er vandfundinn í þessu eins og öðru. Það er kannski ekki alveg marktækt að kosnaðargreina svona hluti nú og ef grein Indriða er síðan gengið var mjög hátt, þá glidir það sama um ál og annan útfluttning að reiknistokkurinn var skakkur.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.2.2009 kl. 00:36
Nú þarf það ekki endilega að vera heilagur sannleikur, bara af því að Indriði segir það. Alla jafna er ekki minna en þriðjungur af rekstrarkostnaði álvers sem verður eftir hér í hagkerfinu. Þetta eru ca. 60-70 ma í fyrra minnir mig. Gæti raunar verið meira.
Það sem Indriði tiltekur sem þessar prósentutölur eru líkar því að vera skatttekjur af hagnaði álvera á Íslandi 2007, sem var raunar nær 1,7 milljörðum króna. Sú upphæð ætti að hækka verulega. Mitt stöpula minni gæti þó brostið, en ég held að þetta sé nærri lagi. Nenni ekki að fletta því upp núna, þannig að þú tekur því þá kannski heldur ekki sem heilögum sannleik.
Hilsen,
Sigm (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 01:03
Indriði vitnar í skýrslur og greinar Þorsteins Siglaugssonar og Sigurðar Jóhannessonar, sem báðir eru umvafðir náttúruverndarsamtökum. Hversu trúverðugt er það?
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.2.2009 kl. 02:22
Já, og málflutningur náttúruverndarsamtaka er ótrúverðugur, sérstaklega ef málpípan er aðkeypt í formi "fræðinga". Sjá HÉR
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.2.2009 kl. 08:15
Ég hef fylgst mjög grant með náttúruverndarumræðunni sl. 10 ár. Ég hef margsagt, bæði í ræðu og riti að helstu málpípur náttúruverndarsamtaka á Íslandi, og þ.m.t. einstaka stjórnmálamenn, aðallega úr röðum VG, hafa komið óorði á náttúruvernd. Það er dapurlegt að náttúran skuli ekki hafa betri málsvara en raun ber vitni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.2.2009 kl. 12:23
Samkvæmt fullyrðingu Gunnars Th. (hér fyrir ofan) hefur náttúruvernd óorð á sér á Íslandi.
Það er því miður rétt hjá honum. Eftir áralanga búsetu erlendis tók ég eftir þvi þegar ég flutti heim að það fólk sem talað fyrir náttúruvernd og jöfnuði í kjörum almennings voru af mörgum álitnir leiðindapúkar og fífl.
Til dæmis man ég eftir einum "bjána" sem gat gengið inn á kaffistofuna og kallað "Kolbrún Halldórsdóttir" yfir hópinn og liðið sprakk úr hlátri.
Þetta ástand er sem betur fer að breytast.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.