22.2.2009 | 14:20
Kvikmyndaiðnaðurinn blómstrar
Þessi frétt var á visir.is
Ísland er mesta kvikmyndaframleiðsluríki veraldar, sé tekið mið af höfðatölu, en Financial Times ritaði grein um þetta á vef sínum í gær.
Þar segir jafnframt að þó Indland framleiði yfir þúsund kvikmyndir á ári þá sé það lítið miðað við rúman milljarð íbúa sem þar búa. Aftur á móti hafi sex kvikmyndir verið framleiddar á Íslandi árið 2003, og í ljósi þess að við erum eingöngu þrjúhundruð þúsund, þá er um 20 kvikmyndir að ræða á milljón íbúa.
Alls voru 64 kvikmyndir framleiddar í Hong Kong sama ár en það gera níu kvikmyndir á hverja milljón. Indónesía situr hinsvegar á botni kvikmyndaframleiðsluríkja því þeir framleiddu 17 kvikmyndir, íbúafjöldinn eru 240 milljónir, því er meðaltalið 0,1 kvikmynd á hverja milljón íbúa.
Þessi gróska er gott dæmi um iðnað sem hefur smátt og smátt verið að vaxa og eflast. Síðustu ár hefur þessi atvinnugrein skilað miklum gjaldeyristekjum inn í landið, skapað fleiri hundruð ársverk í landinu og skilað okkur mikilvægri kynningu á landi og þjóð í útlöndum.
Kvikmyndaiðnaðurinn er dæmi um frjóa og skapandi grein í fjölbreyttu atvinnusamfélagi. Meira svona!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Hver segir að menning skapi ekki verðmæti. Það sem meira er að langflestar þessar myndir er mjög góðar, sem auðvitað er frábært.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.2.2009 kl. 14:22
hvað koma kvikmyndir menningu við Hólmfríður ?
en gott framtak og koma svo meira svona..
Óskar Þorkelsson, 22.2.2009 kl. 18:01
Sæll
Eigum við að hætta að niðurgreiða Álver (eins og telur að sé gert, ég hef ekki séð ennþá hvernig það er gert nema óbeint) og fara að niðurgreiða kvikmyndir? Þú veist að iðnðaðarráðuneytið endurgreiðir 15% af kostnaði við kvikmyndir.
Þannig að þó einhverjir kvikmyndagerðarmenn fái peninga í kassan af kvikmyndagerð, þá fáum við skattgreiðendur reikninginn. Ekki smá heimskuleg leið til að byggja landið upp aftur. Færri kvikmyndir, það er fínt að hafa nokkrar á ári svona í auglýsingaskyni fyrir landið, en hætta endurgreiðslum frá skattborgununum.
Og Dofri, vinsamlegast finndu betri leið til að fjölga störfum.
jonthorh (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 23:16
Haha, hvað koma kvikmyndir menningu við, hahahaha. Mig langar að vita hvað Óskar kallar menningu ef kvikmyndir falla ekki í þann flokk.
Tónlist, myndlist og ritverk held ég að geti orðið framalega í næstu íslensku útrás.
Bjöggi (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 23:18
menning er lifrarpylsa .. menning er ofmetin.. kvikmyndir eru afþreying .. og ef einhver kallar það menningu þá er sá sami snobbhæna.
Óskar Þorkelsson, 22.2.2009 kl. 23:39
Þú ert bara sjálfur snobbhæna.
Það eru sko ekki allar kvikmyndir afþreying þó sumar séu það. Ætlar þú að segja mér að Börn náttúrunnar hafi verið góð afþryeing.En öllkvikmyndagerð flokkast undir menningu, hvort sem hún er hámenning eða
poppmenningu. Reyndar má flokka stóran hluta af því sem mótar og skapar mannlegt líf til menningar, stór hluti af menningu er ekkert nema af þreying. Hvað eru listir annað en afþreying fyrir þá sem njóta hennar?
Bjöggi (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 00:15
Ekki ætla ég að blanda mér inn í hina frjóu umræðu um kvikmyndir vs menningu. Finnst þó sjálfum að það fari oft býsna vel saman.
Hitt sem Jón Þór segir vil ég leiðrétta. Venjan hefur verið að um 20% af kostnaði við kvikmyndir hefur verið innlent fjármagn en restin erlent fjármagn. Mér hefur alltaf verið hulin ráðgáta - sérstaklega í allri þessari umræðu um að við verðum að fá erlenda fjárfestingu í landið - að það skuli ekki vera gert meira af þessu. Það er góður bissness að fá 4 krónur á móti 1!
Dofri Hermannsson, 23.2.2009 kl. 10:26
Sæll
ég þekki mig ágætlega í þessum geira. Vandamálið er að þetta eru allt styrkir frá fjárfestum og eða sjóðum sem við borgum í beint eða óbeint. ss sjóðir sem tengjast ríkismiðlum norðurlanda og Norðurlandaráði. Síðan eru þetta Evrópusjóðir sem eru menningartendir. Við höfum aðgang að þeim í gegnum Evrópska efnahagssvæðið.
Málið er að þessir styrkir eru eyramerktir að framleiðslan fari fram í því landi þar sem styrkurinn er frá. En þetta er rétt hjá þér að hluti af þessum kostnaði er fjármagnaður erlendis. En því miður eru þetta oft peningar úr einum vasa í annan hér innanlands af því sem er framleitt hér á landi. Opinber framlög eru bísna áberandi.
Reyndar hafa menn verið duglegir að fyrirframselja myndirnar sínar, það er oft hluti af fjármögnunni. Þá er dreifingarrétturinn seldur á ákv svæði.
ég minni síðan á að Kaupþing gerði félag í eigu Baltasar Kormaks sem gerði little trip to heven,gjaldþrota núna í vetur. Mig minnir að krafa Kaupþings hafi verið um 350 milljónir.
Enn og aftur, að útlendingar séu svo duglegir að fjárfesta í ísl myndum er algjörlega ofmetið. enda er árangurinn ekkert sérstakur. Eins og ég sagði áður, ríkið er að borga þetta beint eða óbeint. Sem sagt, þetta er ekki gott til atvinnuuppbyggingar.
kv.
Jón Þór
jonthorh (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.