Fagnaðarefni

Félagar í Samfylkingunni í NV kjördæmi hljóta að samfagna Sjálfstæðismönnum yfir því mannvali sem þarna velst í efstu sæti á lista.


mbl.is Einar efstur, Ásbjörn nú annar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Einar i 1. sætið. Vont fyrir Sjálfstæðisflokkinn en gott fyrir okkur hin

Finnur Bárðarson, 22.3.2009 kl. 15:44

2 identicon

Þarna smelltirðu réttum nagla á gott höfuð.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 18:11

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ásbjörn fyrstur, Einar annar. - Virkar það eins ?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.3.2009 kl. 19:25

4 Smámynd: Dofri Hermannsson

Einar K í annað sæti - illa farið með góðan dreng sem er nýbúinn að bjarga landinu frá atvinnu- og gjaldeyrisskorti með því að leyfa hvalveiðar!

Skítt með það þótt svoleiðis eyðileggi fyrir okkur markaðssetningu á vörum og þjónustu erlendis! Við höfum þá bara verið að selja vitlausum útlendingum og verðum bara að finna ríka og gáfaða útlendinga til að kaupa þetta af okkur í staðin fyrir hvalfriðunarvitleysingana, ekki satt?

Eða eins og hrefnu Konni sagði við mig á Sólon um daginn: "Ef við ætlum að lifa í þessu landi drengur minn þá verðum við að veiða hval. Svo einfalt er það!"

Dofri Hermannsson, 22.3.2009 kl. 20:02

5 identicon

Sæll Dofri.

'Eg held nú að þú sér nú að kasta steini úr glerhýsi, Björgvin Sigurðsson
er nú í fyrsta sæti á Suðurlandi.  Össur í 1 sæti í reykjavík (öðru meginn
allavegana)  Hinsvegar get ég staðfest að Björgvin sigurðsson kom ekki
nálægt málum þegar bankarnir hrundu, enda sanna það allar fréttamyndir. 
Hann var að taka slátur heima hjá sér á Selfossi.  Því er hann alveg stikk
frí frá þessu bankahruni. Ekki honum að kenna og hann gat ekkert gert til
að koma í veg fyrir það.  Enda var maðurinn upptekinn að taka slátur.  ég
held að Björgvin hafi meira á samviskunni í sambandi við Bankahrunið heldur
en Einar Guðfinnsson.  ég dáist af því hversu heimskir kollegar þínír í
samfylkingunni á suðurlandi eru.  Mér sýnist nú VG græða mest á þessu.. Allavegana hefur þú sem samfylkingarmaður ekki efni á að tala svona.

Þú ert svo mikill umhverfsverndarsynni.

Af hverju veltir þú aldrei fyrir þér hvaða áhrif það hefur á náttúruna að
veiða fisk?  Hvers vegna hættum við ekki að veiða fisk af því að við erum
að ganga á stofnana. Það voru veiddir yfir 400 þús tonn af fiski hér fyrir
um 35 árum en nú varla meira en 230 þús tonn.  og samt minnkar
þorsstofninn.

Væri ekki ráð að við hættum að veiða fisk og leyfðum hvölum að borða hann í
staðinn?  Þá gæti þeim fjölgað enn meira en þeir hafa gert undanfarna
áratugi?

 Hitt er; eins og þú þykist vera mikill umhverfisverndarsinni (ég held
reyndar að þú sér það sem ég kalla umhverfishræsnari, sem er meira að fá
athygli yfir einhliða málstað sem tekur ekki tillit til neins). Hvers vegna
hefur þú ekki áhyggur af mikilli fjölgun á ref og Minnk? 

Er það ekki nógu flott?

Ekki er það hrefnu Konna að kenna að mófuglunum sé að fækka?



kv.
Jón Þór

jontorh (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband