Furðuleg frétt!

Það varð banka- og gengishrun í fyrrahaust. Þá fór evran úr 120 kr í 250+

Starfsfólk Granda hefur væntanlega fengið útborgaði í krónum þann 1. hvers mánaðar allt árið í fyrra. Að reikna árstekur þeirra út frá núverandi gengi á evru gagnvart krónu er ákaflega furðuleg fréttamennska.

Þetta sýnir hins vegar að ef fólk vill hafa stöðugleika í sínum fjármálum ætti það að nýta sér ákvæði í samningum til að fá hluta launa sinna greiddan í erlendri mynt. Það myndi jafna út gengisáhættuna af húsnæðislánum og fólk gæti með góðri samvisku notið þess að vera með óverðtryggð húsnæðislán á 3-5% vöxtum.


mbl.is Meðalárslaun tíu milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bara ílla gáfaður vælukjói sem skrifaði þessa frétt . fólk ætti nú að hætta væla yfir annara manna launum sérstaklega ef þeir hafa unnið fyrir þeim , ekki nema það ætti að kenna sjávarútvegnum um þessa kreppu einhvern vegin ef ekki þá ættu þeir bara þegja 

eyþór (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband