30 milljónir Sjálfstæðisflokks jafnvirði 40 í dag

Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði sómakennd til að endurgreiða milljónirnar 30 sem hann þáði frá FL Group með fullum verðbótum þyrfti flokkurinn að punga út 40 milljónum í dag.

Lítil von til þess eins og ég bendi á í páskaguðspjalli hér.


mbl.is Óbreytt gengi krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Guðjónsson

dofri, voru reiknaðar verðbætur á endurgreiðslu samfylkingarinnar ................eða kom ekki annars til endurgreiðslu....

kv.   geir

Geir Guðjónsson, 8.4.2009 kl. 12:04

2 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Hvað fékk Samfylkingin mikið frá FL Group?

Sigurður Haukur Gíslason, 8.4.2009 kl. 12:06

3 Smámynd: Benedikta E

Samfylkingin tekur ekki lokið af pottinu frá 2006 - það er bara leyndarmál  samfylkingarfólksins.............hvað segirþað..........Dofri ?

Kannski meira en nokkur orð !

Benedikta E, 8.4.2009 kl. 13:30

4 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Sæll Dofri

Það er snjallt hjá Sjálfstæðisflokkum að Geir taki á sig einkavinavæðingu bankanna (hann baðst afsökunar á því) og svo þessar 30millur líka. Svo er hann bara farinn með þetta ok flokkurinn þveginn hreinn - það vona flokksmenn allavega.

Ég er samfylkingarmaður og ég vil að allt sé dregið fram í dagsljósið. Fyrirtæki sem setja svona mikla peninga í stjórnmálaflokka ætlast til þess að peningarnir vinni fyrir sér.

Þú verður að hnippa í rétta fólkið Dofri og svo verður að koma yfirlýsing sem skýrir málið.

Ég hef ekki séð neitt ennþá í þá áttina.

Hjálmtýr V Heiðdal, 8.4.2009 kl. 18:38

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Sæll vertu Dofri, endilega komdu þessu nýja vörumerki þeirra Sjálfgræðismanna sem ég var að hanna rétt í þessu á framfæri við þína flokksmenn.  Spilling þeirra er þá loks orðinn opinber og er þetta mitt framlag til þess að halda þeim frá völdum. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 8.4.2009 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband