Endurhannað lógó Sjálfstæðisflokksins

Fékk þetta sent frá lesanda þessarar síðu með hvatningu um að koma nýju kennimerki á framfæri. Það er hér með gert.

 

falki_826539

 


mbl.is Geir segist bera ábyrgðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir að birta þetta Dofri, allt fyrir málsstaðinn. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.4.2009 kl. 01:23

2 Smámynd: Dofri Hermannsson

Kæra Sigríður. Það gerir áfallið auðvitað verra fyrir Sjálfstæðisflokkinn að hann hefur lagt í vana sinn að spyrða Samfylkinguna við Baug með alls kyns uppnefnum sem nú koma lóðbeint í hausinn á honum sjálfum. Sjálfspillingarflokkurinn? Ég votta þér samúð mína yfir því, þér og öðru góðu fólki í Sjálfstæðisflokknum er auðvitað vorkunn því þið hafið tekið þátt í að kasta grjóti án þess að gera ykkur grein fyrir að þið bjugguð í glerhúsi.

Dofri Hermannsson, 9.4.2009 kl. 15:44

3 Smámynd: Dofri Hermannsson

Sæl aftur.

Ég sé að þú tilheyrir þeim flokki sem segir að það sé sami rassinn undir öllum og að allir séu spilltir. Líklega var ég í þessum sama flokki og þú þangað til ég ákvað að stíga fram og reyna að hafa áhrif á tiltekin mál. Gagnrýni þín (og mín áður) er svo sem góð og gild því eflaust er spilling til í öllum flokkum gömlum sem nýjum. Það sem manni finnst dálítið vanta upp á frá fólki sem er jafn ágætt í að gagnrýna aðra eru tillögur um úrbætur. Eða er bara nóg að sitja og benda fingrinum og alhæfa? Er sá sem það gerir ekki bara að þjóna lund sinni miklu frekar en að taka þátt í almennilegri umræðu? Maður spyr.

Gleðilega páska.

Dofri Hermannsson, 10.4.2009 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband