Karlar allsráðandi

Meirihlutinn í borgarstjórn gefur lítið fyrir jafnræði kynjanna og kýs eingöngu karla bæði í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og borgarráð - valdamesta ráð borgarinnar.

Þrátt fyrir afar hóflegar væntingar til jafnréttisvitundar Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks annars vegar og sjálfstrausts sjálfstæðiskvenna hins vegar hins vegar veldur þessi kosning verulegum vonbrigðum.


mbl.is Karlar í meirihluta í borgarráði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Er þetta ekki spurning um að þessir Karlar séu MIKLU HÆFARI?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.6.2009 kl. 17:43

2 identicon

Dofri, hvað með jafnréttið í stól forseta Alþingis? Ef mér minnir rétt er ekki einasti karlmaður varaforseti.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 17:59

3 identicon

Ég hef spurt þess áður og spyr þess enn: Hvoru megin hryggjar falla kynskiptingar í þessari greiningu? Má nota þá til jöfnunar við talningu og / eða skiptir máli hvort breytt er úr konu í karl eða úr karli í konu?

Mér finnst algerlega nauðsynlegt að leiða þetta spursmál til lykta áður en eitthvað er aðhafst frekar í þessu brýna máli.

Fimmta valdið (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband