Forstjóri NMÍ skrifar um osmósuvirkjanir

Prófessor Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands skrifar í Morgunblaðið í dag um osmósuvirkjanir. NMÍ er komin í samstarf við norskt fyrirtæki sem er komið langt í þróun slíkra virkjana.

Fyrir um hálfum mánuði skrifaði ég hér um þessa athyglisverðu þróun og setti um leið fram spurningar um af hverju okkur lægi svo mikið á að ráðast í virkjanir í Þjórsá, sem hatrammar deilur standa um, þegar ný tækni er rétt handan við hornið.


mbl.is Ný virkjunarleið á teikniborðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband