Ósætti innan Sjálfstæðisflokksins með "blekkingarleiðina"

Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað stríð við samgönguráðherra síns eigin flokks, Sturlu Böðvarsson, verði ekki af tafarlausri tvöföldun Suðurlandsvegar.

Björgvin G Sigurðsson, sem hefur barist fyrir bættu umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, krafði ráðherrann svara á Alþingi í dag um það hvað tefur Samgönguáætlun. Hann kallaði feluleik ráðherra og loðin svör um málið "blekkingarleiðina" í hádegisfréttum Rúv í dag.

Ætli það sé ósætti Sjálfstæðismanna sem veldur töfunum? Í stað þess þarna taki sáttahönd í hjálparhönd í þessu mikilvæga máli er bara hver höndin upp á móti annarri og ekkert gerist!
Þetta er alveg handónýtur flokkur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband