10.5.2007 | 18:04
Ekki gert ráð fyrir að konur séu bændur
Það er svo sem ekki ástæða til að móðgast sérstaklega út í Einar Odd fyrir þetta. Hann á líka hrós skilið fyrir að gangast við mistökunum enda er Einar Oddur sér á parti með það að viðurkenna mistök sem Sjálfstæðisflokknum og einstaklingum innan hans verða á.
Það sem mér þykir merkilegra er nokkuð sem ég komst að í vetur þegar Samfylkingin heimsótti Hvanneyri og þar á meðal greiningardeild landbúnaðarins. Þar flettum við skýrslu sem hafði að geyma gífurlegan fróðleik í tölum um landbúnað.
Þar mátti sjá að meðalaldur bænda er rúmlega 56 ár, þar voru upplýsingar um meðal túnstærð á lögbýli, hvað voru margar kýr og hvað mörg naut á tilteknum aldri, hvað voru margir hrútar og ær, hænur og hanar...
En ekki stafur um hvað margir bændur væru konur og hvað margir bændur væru karlar. Við vorum nokkuð forvitin um þetta af því við teljum að landbúnaður þurfi að fela í sér meiri tækifæri fyrir konur ef það á að sporna við fólksfækkun á landsbyggðinni og spurðum því hvar þessar upplýsingar væri að finna.
Sérfræðingar landbúnaðarins höfðu greinilega aldrei fengið þessa spurningu áður því þeir veltu vöngum, klórðu sér aðeins í höfðinu og sögðu svo sem satt var - það er nú eiginlega engin lína í forritinu fyrir það!
Ég held að það væri hins vegar mjög gott að búa þessa línu til því við þurfum upplýsingar um það hvað mörg ársverk í landbúnaði eru unnin af konum og hvað mörg af körlum.
Biðst afsökunar á bréfi til bænda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.5.2007 kl. 08:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 490977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Sæll Dofri. Það er rétt hjá þér að fyrrum þingmaður minn, hann Einar Oddur, er sér á parti. Hann er svona alvöru að mínu viti. Ég held að sama hvar í flokki menn standa þá er hann þess verður að fyrir honum verði borin virðing - lætur ekki sitt eftir liggja að biðjast afsökunar ef tilefni er til.
Hitt er annað. Þar sem á annað borð er (skepnuskapur) búskapur og í heimili er kona þá er hún bóndi. Hefðbundin störf karlanna er meira svona að þvælast á milli bæja, taka stöðuna og í nefið og spjalla. Konan heldur þessu yfirleitt gangandi eins og öðrum heimilum. Nei, svona í alvöru þá finnst mér þetta ekki skipta öllu þar sem hefðbundin bústörf eru nánast sagan ein. Konan fer ekki síður með þetta en hennar mann.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 10.5.2007 kl. 20:01
Já gott hjá honum að viðurkenna þetta bara strax.
Ykkur hefur að sjálfsögðu ekki dottið í hug að á bæjum geta flestir gengið í öll störf þó það sé misjafnt hver vinnur hvaða verk svona dagsdaglega. Ábúendur á jörðunum telja sig yfirleitt vera bændur þó það sé misjafnt hver vinnur hvaða starf. Kona sem sér um kennslu í sveitinni í fullu starfi telur sig samt bónda þó hún vinni ekki jafn mikið á búinu og karlmaðurinn sem ekki vinnur neitt utan þess eins og konan. Það getur því verið nokkuð snúið að telja ársverkin eftir kyni þó það ætti auðvitað eða vera hægt að fá einhverja áætlun. Það er amk erfiðara en að telja þessi ársverk eftir kynjum en skepnurnar. Aðeins má skrá einn aðila fyrir lögbýli.
Hákon Hrafn (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:09
Þú verður að koma með eitthvað bitastæðara en þetta Dofri, svona rétt fyrir kosningar. Það vita allir sem þekkja til Einars Odds að fyrir honum eiga konur að vera heima og sjóða slátur enda var hann einn sá ötulasti talsmaðurnn sem var á móti launahækkun lægst launuðustu kvennastéttanna hjá borgini í tíð R-listans. Og hafi hann litla þökk fyrir Talaði um að allt færi hér í kaldra kol eins og restin af íhaldinu.. bíddu.. er allt farið í kalda kol? Tja, kannski helst hjá ríkinu. Þar fæst ekki neinn lengur til þess að vinna við stöf innan heilbrigðisgeirans. Launin þar og álagið eru orðin þjóðinni til skammar.
Björg F (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 01:52
Það er rétt Björg þetta með lágu launin kvennastéttanna. Þá mætti Einar Oddur í sjónvarp og var mjög dónalegur gagnvart Steinunni Valdísi. Enda hef ég aldrei sagt að hann sé gallalaus, hann er það svo sannarlega ekki. En það er áberandi við hann að ólíkt öðrum sjálfstæðismönnum þá á hann það til að vera hreinskilinn og játa mistök sín, annarra flokksmanna og flokksins. Maður á því ekki að venjast svo það vekur athygli.
Dofri Hermannsson, 11.5.2007 kl. 08:23
Það má ekki gleyma því "hvað ungur nemur gamall temur" ...
Þetta eru athyglisverðar pælingar um bændastéttina. Ég er nefnilega einn af þeim sem ólst upp við það að bóndi (að sjálfsögðu) væri karlmaður - annað kom ekki til greina.
Ég man líka eftir því að þegar bóndi missti konu sína þá voru menn að velta því fyrir sér hvort hann næði sér ekki bara í nýja konu eða allavega ráðskonu!
En þegar bóndinn féll frá þá var einhvern vegin staðan þannig að allt var í volli og mikið spáð í það hvernig "konugreyinu" reiddi af - það var ekki í myndinni að hún gæti nú hugsanlega séð um búið og jafnvel náð sér í annann mann ...
... þetta var i gamala daga
Gísli Hjálmar , 11.5.2007 kl. 09:33
Sæll Dofri
Mér finnsti þessi athugasemd um um hvort bændur séu skráðir Karlar eða Konur dálítið hjákátleg. Bak við flesta bændur er maki eins og hjá öðrum stéttum. Líklega er það rétt þó rétt hjá þér að Karlar eru oftast skráðir fyrir tekjum (lagt inná bankareikning frá sláturleiyfishafa eða mjólkurbúi en það er vegna þess að bankareikningar eru með eina kennitölu). Hjón eru þó samsköttuð eins og þú veist. ég skil annars vel að sérfræðingar í Landbúnaði hafi klórað sér í kollinum yfir svona spurningu um hversu margar konur væru í landbúnaði og hvað margir karlar enda spurninginn kjánaleg. Svarið er nokkurnvegin svona; um að bil helmingur eru Konur og rest Karlar!! þau saman eru skráð sem einn bú eða bóndi.
Ástæðan fyrir því að karlar eru frekar skráðir bændur eru líklega svipaðar og flestir bílar eru skráðir á Karla í hjónabandi. Konur nota þó líklega með jafnan aðgang að bílum á móts við maka sinn. Eins minni ég á að út frá fjölskyldunúmerum eru Karlar oftast skráðir fyrir heimilum. Ástæðan er sú að Karlar eru oftast nær eldri. Þannig að út frá fjölskyldunúmerum eru karlar ráðandi á heimilum.
Annars leikur mér forvitni á að vita hvernig Samfylkinginn ætlar að nota tölur um fjölda kvennastarfa "af því við teljum að landbúnaður þurfi að fela í sér meiri tækifæri fyrir konur ef það á að sporna við fólksfækkun á landsbyggðinni" eins og þú tekur svo skemmtilega til orða um ykkur í Samfylkingunni. Skiptir fjöldinn svo miklu máli? Eiga konurnar í sveitinni að vefa saman eitt stórt teppi í samkeppni við láglaunastéttirnar í Kína? Er lausnin verksmiðjuvinna í sveitinni fyrir konur? Ekki er það umhverfisvænt...
Hver er vaxtabroddurinn í sveitunum sem upplýsingar um fjölda kvennastarfa eiga að vera grunnurinn? Því miður læðist að mér grunur að þið hafið nákvæmlega ekkert til að leggja frekar en oft áður í atvinnumálum á landsbyggðinni.
Svona að lokum óska ég Samfylkingunni innilega til hamingju með sigur sinn í kostningunum 12 maí 2007. Ef þið kallið þetta sigur hvað er þá ósigur?
kv.
Jón Þór Helgason
Jón Þór Helgason (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 01:05
Sæll DofriMér finnsti þessi athugasemd um um hvort bændur séu skráðir Karlar eða Konur dálítið hjákátleg. Bak við flesta bændur er maki eins og hjá öðrum stéttum. Það er rétt þó rétt hjá þér að Karlar eru oftast skráðir fyrir tekjum (lagt inná bankareikning frá sláturleiyfishafa eða mjólkurbúi en það er vegna þess að bankareikningar eru með eina kennitölu). Hjón eru þó samsköttuð eins og þú veist. ég skil annars vel að sérfræðingar í Landbúnaði hafi klórað sér í kollinum yfir svona spurningu um hversu margar konur væru í landbúnaði og hvað margir karlar enda spurninginn kjánaleg. Svarið er nokkurnvegin svona; um að bil helmingur eru Konur og rest Karlar!! þau saman eru skráð sem einn bú eða bóndi. Ástæðan fyrir því að karlar eru frekar skráðir bændur eru líklega svipaðar og flestir bílar eru skráðir á Karla í hjónabandi. Konur nota þó líklega með jafnan aðgang að bílum á móts við maka sinn. Eins minni ég á að út frá fjölskyldunúmerum eru Karlar oftast skráðir fyrir heimilum. Ástæðan er sú að Karlar eru oftast nær eldri. Þannig að út frá fjölskyldunúmerum eru karlar ráðandi á heimilum.Annars leikur mér forvitni á að vita hvernig Samfylkinginn ætlar að nota tölur um fjölda kvennastarfa "af því við teljum að landbúnaður þurfi að fela í sér meiri tækifæri fyrir konur ef það á að sporna við fólksfækkun á landsbyggðinni" eins og þú tekur svo skemmtilega til orða um ykkur í Samfylkingunni. Skiptir fjöldinn svo miklu máli? Eiga konurnar í sveitinni að vefa saman eitt stórt teppi í samkeppni við láglaunastéttirnar í Kína? Er lausnin verksmiðjuvinna í sveitinni fyrir konur? Ekki er það umhverfisvænt...Hver er vaxtabroddurinn í sveitunum sem upplýsingar um fjölda kvennastarfa eiga að vera grunnurinn? Því miður læðist að mér grunur að þið hafið nákvæmlega ekkert til að leggja frekar en oft áður í atvinnumálum á landsbyggðinni. Svona að lokum óska ég Samfylkingunni innilega til hamingju með sigur sinn í kostningunum 12 maí 2007. Ef þið kallið þetta sigur hvað er þá ósigur? kv. Jón Þór Helgason
Jón Þór Helgason, 14.5.2007 kl. 01:18
Jón Þór Helgason. Ég er afar ósammála þér og tel að ef kannað væri hve margir bændur eru konur og hve margir karlar þá kæmi í ljós að karlarnir eru mun fleiri, enda hafa konur í mun meiri mæli flutt úr sveitunum en karlar. Nú veit ég ekki hvað þú veist mikið um landbúnað, bústofn og viðgang í sveitum landsins en þar sem ég ólst upp hefði nú ekki talist mjög búmannlegt að búa bara með hrúta.
Dofri Hermannsson, 14.5.2007 kl. 08:50
Sæll
ég bjó líka í sveit og þar býr öll mín fjölskylda. Landbúnaðarstörf eru erfiðisvinna og því eru karlar líklegri að vera bændur en konur, ef karlinn missir heilsuna þá eru hjónin líklegri til að hætta en ef konan missir heilsuna. Af nátturunar hendi eiga konur erfiðara með að standa undir líkamlegum átökum til lengri tíma.
En þú ert að víkja þér undan því að því sem þú æltaðir að fjalla um í upphaflegu greininni. Þú bentir á að það vantaði störf í sveitum (úti á landi) en þú ætlair að slá um þig með því að benda á það. Málið er hinsvegar en eins og oft er með Samfylkinguna hafið þið ekkert fram að færa til að leysa vandamálið.
Því spyr ég aftur, Hver er vaxtabroddurinn í sveitunum sem upplýsingar um fjölda kvennastarfa í Sveitum skiptir máli? Hvaða leiðir hafa Samfylkinginginn til að fjölga störfum út á landi fyrir konur? ég verð að segja að ég man ekki eftir neinu sem þið hafið lagt fram. Þú mátt reyndar fræða mig um það sem svo er.
Myndi þér líða eitthvað betur ef það eru fleirri konur en karlar sem vinna í landbúnaðarstörfum? Væri heimurinn eitthvað betri? Annars get ég fullyrt að á Suðurlandi frá Markarfljóti til Hellisheiðar eru líklega 95% sveitabýlana búa hjón sem reka búið saman. Ég held að það sé dálítið langt síðan að þú hefur farið í sveitina.
Mér finnst þetta dálítið fyndið sem þú segir;Nú veit ég ekki hvað þú veist mikið um landbúnað, bústofn og viðgang í sveitum landsins en þar sem ég ólst upp hefði nú ekki talist mjög búmannlegt að búa bara með hrúta.
Ertu að gefa í skyn að karlar í sveitum geti ekki kynnst konum?
Það sem þú ert svo upptekinn af atvinnusköpun í sveitum og störfum fyrir konum get ég bent þér á eitt:
Þú gætir bent konum í sveitum að stofna hjónabandsmiðlun fyrir einbúana; það myndi búa til eitt starf á Suðurlandi, munar um minna. Nei, sennilega yrði þetta tvö störf, því að meðalaldur bænda er svo hár þannig að "markaðurinn er orðinn erfiðari" Mörgum konum finnst fjósalyktinn líka vera vond :-).
kv.
Jón Þór
Jón Þór Helgason, 14.5.2007 kl. 10:21
Bendi þér á að lesa um það sem við höfum kallað "störf án staðsetningar" en ef farið verður í að framkvæma þær tillögur Samfylkingarinnar gætu losnað um 300-400 störf á ári fyrir karla og konur um allt land. Það hlýtur að vera markmiðið. Mér finnst óskynsamlet, ef halda á landinu í byggð, að allar aðgerðir stjórnvalda feli í sér kröfu um að fólk á landsbyggðinni eigi rollu. Hvers eiga ferðaþjónustubændur að gjalda? Eða rannsóknarbændur, hugbúnaðarbændur og hönnunarbændur? Er það brot á einhverjum óskráðum búsetukröfum að fólk eigi sauðfé á beit?
Dofri Hermannsson, 14.5.2007 kl. 11:50
Sælljá ég var að lesa þetta. "Störf án staðsetingar" Þetta virkar bara ekki. Síminn hefur oft reynt að flytja störf útá land en því miður gengur það ekki. Þeir gáfust upp á Ísafyrði og fluttu allt til Akureyrar. Manstu eftir Ísl miðlun? Það var draumafyrirtæki pólitíkusa en var aldrei rekið með hagnaði. Vandamálið við að flytja störf út á land er að þú missir þekkingu. því geta bara ákveðin störf farið inní lítill pláss, símsvörun og eftirvinnsla og fl. Vandamálið er að þú lætur ekki einhverjar deildir úr fyrirtæki vera annars staðar þar sem bara við að missa frá þér starfsfólkið yfir í annan landsfjórðung. Og ef þarf að flytja sérþekkingu með þá vandast málið, þá þarf viðkomandi starfsmaður að flytja með stofnuninni og síðan fjölskylda viðkomandi. Það er eins gott að hann fá starf líka. Blákalt, þessi stefna virkar ekki sem stjórnvaldsaðgerð en eflaust fín í umræðustjórnmálum, allavegna betra en að þegja. Eins þú ræður ekki ómenntað fólk í símsvörun í Borðeyri eða Raufarhöfn fyrir opinbera aðila í Reykavík. Allavegana eru flestir móttökuritar sem ég veit um þeir gera meira en að tala í símann.Frjáls vinnumarkaður gerir þetta annars sjálfur þegar bæði atvinnuveitandinn og eins starfsmaðurinn vill svo við hafa. http://jonasy.blog.is/blog/jonasy/entry/174201/
Ef á að fara flyta mikið af störfum af höfuðborgarsvæðinu út á landsbygðina fyrir ómenntað fólk ertu í raun lítið að styrkja landsbyggðina. Það þarf frekar að huga að því að hækka launin út á landi til að þjónustufyrirtæki þrífist þar. Eins og þú ættir að vita þá hækka launin eftir því sem framleiðni eykst í atvinnugreinunum. Eins þá mun þjónustustörfum fjölga. Grunnur að hagvexti er framleiðni og þá koma hærri laun. Þú er ekki að hækka laun með því að fjölga símadömum útá landi. Heldur þú að Hjörleyfur Guttormsson hefði efni á íbúð í Skuggahverfinu ef álverið hefði ekki komið? Hefur þú velt fyrir þér hversu mikið verðlausar fasteignir á Austurlandi hafa hækkað bara útaf álveri. Þó að andstæðinar stjóriðju vilji ekki viðurkenna það þá eignuðust fjölmargir framtíð við að Álverið kom á Austurland. Með álveringu koma fjölmörg störf með launum yfir 400 þús krónum.
Ég fatta nú ekki hvað þú ert að segja með því að telja upp; rannsóknarbændur, hugbúnaðarbændur og hönnunarbændur? Hvað er nú það? Bloggið þitt byrjaði að fjalla um bændur en síðan snýst það orðið ekki um bændur. Bentu mér annars á Rannsóknarbændur, hugbúnaðarbændur. Ferðaþjónusta útá landi er sér kapituli útaf fyrir sig. Lang flest hótelinn eru lokuð yfir vetrartímann nema að tekinn sé heill hópur sem fyllir hótelinn um eina helgi. Semsagt ekkert atvinnuöryggi og illa launuð sumarstörf á sumrinn. Og að lokum;Ef þú heldur að konur á sveitabæjum hafi lítið að gera þá er það bara vegna þess að þú metur störf þeirra einskis.
Kv.Jón Þór HelgasonJón Þór Helgason, 16.5.2007 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.