Skákmót aldarinnar

Glöggir stjórnmálaskýrendur telja ađ međ ţví ađ fá Vilhjálm til ađ sitja sem fastast sé Davíđ ađ bćta vinningslíkur Gísla Marteins í baráttunni viđ Hönnu Birnu um leiđtogasćti sjálfstćđismanna í borginni.

Ljóst er ađ ef Hanna Birna sest í stól borgarstjóra fyrir lok kjörtímabilsins verđa möguleikar Gísla Marteins á ţví leiđtogahlutverki voriđ 2010 harla litlir.

Voldug öfl innan Sjálfstćđisflokksins vilja hins vegar ekki Hönnu Birnu, borgarstjórnarflokkurinn hefur jafn margar hugmyndir um borgarstjóra og fulltrúarnir eru margir og ţví lítur út fyrir ađ sirkusinn haldi áfram. 


mbl.is Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Af hverju er Davíđ ađ skipta sér af? Er hann ekki kominn á elliheimili? Af hverju eru sjallarnir ekki búnir ađ losa sig viđ hann?

Villi Asgeirsson, 20.2.2008 kl. 07:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband