Fer ekki fyrir brjóstin á mér!

Af heilum hug styđ ég baráttu kvenna og karla fyrir jöfnum rétti beggja til ađ ganga um berbrjósta í sundi. Sé enga ástćđu til ađ banna ber konubrjóst frekar en mín eigin. Margir karlar eru međ stćrri brjóst en konur, ţótt stćrđin skipti auđvitađ ekki máli í ţeim efnum frekar en mörgum öđrum.

Ég sé ekkert dónalegt viđ ţađ ađ konur njóti sundferđa berar ađ ofan. Mér hefur reyndar alltaf fundist ţađ dálítiđ skondinn tvískinnungur ađ berbrjósta kona í sundi uppi á Íslandi valdi ţví ađ fólk rođni niđur í tćr en um leiđ og hún er komin úr á sólarströnd er sama fólki innilega sama.
Svo erum viđ ađ agnúast út í múhameđstrúarmenn og höfuđklúta!

Einu sinni las ég um danska rannsókn sem sýndi ađ ţađ yki lífsgleđi eldri manna og lengdi líf ţeirra ađ horfa á ber konubrjóst í nokkrar mínútur á dag. Ţetta er ţví ekki bara spurning um mannréttindi heldur líka heilsuvernd. Eitthvađ sem Guđlaugur Ţór ćtti ađ athuga!

Ţó kunna einhverjir ađ vitna í skáldiđ góđa sem sagđi:

Fegurđin er hálfu meiri ef hulin er
ţví andann grunar ennţá meira en augađ sér.


mbl.is Bannađ ađ bera brjóstin í Hveró
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

en stćrđin skiptir samt máli

en ćtla ekki ađ tjá mig um ţađ meir, ađ svo stöddu

Brjánn Guđjónsson, 18.3.2008 kl. 20:09

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll, Dofri loksins erum viđ sammála auđvita eiga konur ađ hafa frjálst val í sundlaugum og bađströndum, ţađ er ekkert dónalegt viđ ţađ perraháttur.

Kv, Sigurjón Vigfússon 

Rauđa Ljóniđ, 18.3.2008 kl. 20:16

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll, Dofri loksins erum viđ sammála auđvita eiga konur ađ hafa frjálst val í sundlaugum og bađströndum, ţađ er ekkert dónalegt viđ ţađ, önnur hugsun bak viđ brjóst kvenna er perraháttur.

Villa löguđ. 

Kv, Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 18.3.2008 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband