Jákvćđ hugsun og baráttuvilji

Ţađ hefur veriđ frábćrt ađ fylgjast međ gangi liđsins á Ólympíuleikunum. Fyrir utan ađ vera međ allra bestu leikmönnum í heimi hefur tekist ađ byggja upp liđsanda sem er engu líkur.

Afstađa Ólafs Stefánssonar og félaga til verkefnisins hefur veriđ mörgum innblástur. Takk fyrir ţađ og takk fyrir frábćra baráttu.

Til hamingju međ Ólympíusilfriđ!


mbl.is Íslendingar taka viđ silfrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Ég samgleđst ţér og öllum Íslendingum: TIL HAMINGJU ÍSLAND! SILFUR ER FLOTT!

ps. Spúkí draumrolla.

Eva Benjamínsdóttir, 24.8.2008 kl. 13:23

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţetta fór vel ţetta er eitt af bestu liđum heims í Handbolta og ţađ er ekkert smá í ţrjúhundruđ ţúsund manna ţjóđfélagi.Ţađ verđa svo allir sem geta fara á móttökustađ og hilla ţá.Eigi ţiđ svo góđan dag.

Guđjón H Finnbogason, 24.8.2008 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband