9.8.2009 | 21:45
Meiðyrðamál?!!
Var ekki Davíð heilinn á bak við íslenska efnahagsundrið? Á bak við mestu kaupmáttaraukningu sem sögur fara af? Var einhver betur fallinn til að skilja til fullnustu, smyrja og viðhalda hinu flókna gangverki hins vandlega úthugsaða íslenska efnahagsundrakerfis?
Segir Davíð hafa skort sérfræðiþekkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Dofri Hermannsson
Varaborgar- fulltrúi og talsmaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar í umhverfis- samgöngu- menningar- og ferðamálum. Leggur áherslu á nýsköpun í atvinnumálum og að ná sátt um náttúruvernd og aðra nýtingu.
dofri@reykjavik.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Áhugavert efni
- Umhverfismál Viðskiptablaðsins
- nattura.is
- Stefán Gíslason
- Sól í Straumi
- Náttúruvaktin
- Jökulsár Skagafjarðar
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Samfylkingin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Björgvin G Siguðsson
- Mörður Árnason
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Oddný Sturludóttir
- Dagur B Eggertsson
Bloggvinir
- Græna netið
- Trúnó
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ingólfur
- Grumpa
- Sól á Suðurnesjum
- Nýkratar
- Björk Vilhelmsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Vefritid
- Kristján Pétursson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Hlynur Hallsson
- Sigurjón M. Egilsson
- Agnar Freyr Helgason
- Lára Stefánsdóttir
- Hreinn Hreinsson
- Davíð
- Sóley Tómasdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Dagbjört Hákonardóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Bogi Sævarsson
- Guðmundur Magnússon
- Sigmar Guðmundsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Björnsson
- sveinn valgeirsson
- Helgi Seljan
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Agný
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bjarni Harðarson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Alcan dagbókin
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Páll Einarsson
- Torfi Frans Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Femínistinn
- Ibba Sig.
- Kári Harðarson
- Margrét Sverrisdóttir
- Haukur Nikulásson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Guðfinnur Sveinsson
- Sveinn Arnarsson
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Viðar Eggertsson
- Helga Sveinsdóttir
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hlynur Kristjánsson
- Morten Lange
- Anna Karlsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Alma Joensen
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Haraldur Haraldsson
- Hjalti Már Björnsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ágúst Hjörtur
- Andrés Jónsson
- Ebenezer Þórarinn Böðvarsson
- Ágúst Dalkvist
- Róbert Björnsson
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Landssamtök hjólreiðamanna
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Kristján L. Möller
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jóhann R Guðmundsson
- Púkinn
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Benedikt Karl Gröndal
- Guðný Lára
- Björn Barkarson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Guttormur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Hrannar Baldursson
- Ársæll Níelsson
- Gísli
- Steindór Grétar Jónsson
- valdi
- Sara Dögg
- Bárður Ingi Helgason
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Maron Bergmann Jónasson
- Ólafur Loftsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Baldvin Jónsson
- Tómas Þóroddsson
- Haukur Kristinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Mafía-- Linda Róberts.
- Sigurður Egill Þorvaldsson
- Blog-andinn Eyvar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Stjórnmál
- íd
- Kolfinna Dofradóttir
- Þórður Steinn Guðmunds
- Ívar Pálsson
- Vér Morðingjar
- Kristján Kristjánsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Vestfirðir
- Heiða Þórðar
- Ólafur Fr Mixa
- Gunnlaugur B Ólafsson
- E.R Gunnlaugs
- Ingimar Ingimarsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli H. Friðgeirsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Bleika Eldingin
- Reynir Antonsson
- Bragi Þór Thoroddsen
- Sunna Dóra Möller
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Egill
- María Kristjánsdóttir
- Árni "Gamli" Einarsson
- Óskar Þorkelsson
- Haukur Már Helgason
- Gísli Hjálmar
- Magnús Árni Magnússon
- perla voff voff
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Júlíus Brjánsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Hörður Jónasson
- Birna G
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Steinunn Camilla
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Sigurður Haukur Gíslason
- Ingvar Jónsson
- Bergur Thorberg
- Bjargandi Íslandi
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Kvenfélagið Garpur
- Fiðrildi
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Stefán Örn Viðarsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sigurður Kaiser
- Helga skjol
- Steinunn Þórisdóttir
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Vilberg Tryggvason
- Alfreð Símonarson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hlekkur
- Guðjón H Finnbogason
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Madda
- Landvernd
- Jónas Jónasson
- Charles Robert Onken
- maddaman
- Hannibal Garcia Lorca
- Gísli Tryggvason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Rósa Harðardóttir
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Pétur Sig
- Sólveig Klara Káradóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Baldvin Jónsson
- Aprílrós
- ESB
- Sigurður Sigurðsson
- Mál 214
- GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Guðjón Baldursson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Gunnar Axel Axelsson
- Kjartan Pálmarsson
- Sema Erla Serdar
- Lúðvík Júlíusson
- Sigurður Hrellir
- Steini Thorst
- Landrover
- Vilberg Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Magnús Vignir Árnason
- Möguleikhúsið
- Máni Ragnar Svansson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Þórólfur S. Finnsson
- Ása Björg
- Lilja Ingimundardóttir
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Tinna Jónsdóttir
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Stefán Gíslason
- Adolf Dreitill Dropason
- Arnar Guðmundsson
- Bergur Sigurðsson
- Birgir Þórarinsson
- Björn Halldórsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Sigurðardóttir
- Kolla
- Kristján Logason
- Loftslag.is
- Magnús Jónasson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður M Grétarsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Þórarinn Eyfjörð
- Þórður Björn Sigurðsson
Athugasemdir
Auðvitað ekki, hún veit bara ekki hvar Davíð keypti ölið, konan.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.8.2009 kl. 22:54
Jú jú Dofri og svo voru það þau Björgvin, Solla og Geir sem voru lykilli að íslenska efnahagshruninu.
Guðmundur Jónsson, 9.8.2009 kl. 23:21
Ég er orðin ansi ÞREYTT á endalausu "davíðsumræðu" í þessu annars indæla þjóðfélagi!
Sá um leið að röksemdir þessa manns héldu ekki vatni, en hann náði að "sjarmera yfir helming" þjóðarinnar í 18 ár! N'U ER N'OG KOMIÐ!
Hættum að gefa kkur að þessi do sé "GUÐ" og segjum sem svo..."Davíð Oddson er manneskja"? Manneskjur gera mistök...og sérstaklega ef þeir eru of lengi við völd!
Þannig er saga mannkyns...hví skildi hún vera öðruvísi á Íslandi?
DO ber mestu ábyrgð á "íslenska efnahagsundrinu", þannig er það bara!
Ekki alveg alla ábyrgð, en lang mesta og hann var glaður (og xD) þangað til 6. okt 2008!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.8.2009 kl. 00:04
Þetta er vissulega góður rökstuðningur Anna, að segja að DO beri ábyrgð á efnahagshruninu, og "þannig sé það bara". Oft hefur maður heyrt slappan rökstuðning, en þessi er nú eitthvað það slappasta. Þetta er svona "að fara út með ruslið málflutningur".
Annars vegar þarf fólk að tala um það sem gerðist, og svo hins vegar þau viðbrögð þegar í ljós kom hvað var í gangi.
Það sem gerðist var að ákveðnir aðilar nýttu sér ástandið að geta verið beggja megin borðs þ.e. annars vegar stjórnað lánastofnunum og stýrt því hverjir keyptu hlutabréf í ákveðnum fyrirtækjum og hverjir fengju lánað og á hvaða kjörum, og svo verið hins vegar verið hinu megin við borðið og fengið ódýr lán með litlum sem engum kröfum um að leggja fram veð eða tryggingar á móti lánum af því þessir aðilar voru í raun að lána sjálfum sér. Þetta ástand var að eiga sér stað að miklu leyti árin 2005-2008. Þar ber ríkisstjórn og eftirlitsstofnanir ábyrgð. Þar voru t.d. viðskiptaráðherrar við völd sem fengu ekki einu sinni að vita um vonlausa stöðu bankanna. Formaður viðskiptaráðherrans hélt því bara leyndu fyrir honum hvað væri í gangi. Þeir sem síðan reyndu að malda eitthvað í móinn, og sækja þá sem mest höfðu sig í frammi í þessu svindli öllu saman, voru bara baulaðir út í horn, mest af fjölmiðlum þeirra sem voru að svindla hvað mest. Þannig var það bara eins og Anna myndi segja.
Viðbrögðin við þessu þegar upp komst er svo allt annar handleggur. Síðan þetta komst upp hafa setið þrjár ríkisstjórnir. Ein sem sat bæði fyrir og eftir hrunið. Hún brást að miklu leyti. Fékk reyndar ekki mikið ráðrúm, þar sem fólkið í landinu vildi breytingar og gerði hálfgerða uppreisn. Í kjölfarið hafa síðan setið tvær ríkisstjórnir skipaðar sömu flokkum og sama fólki. þessar stjórnir hafa haft góðan tíma til að bregðast við ástandinu og þeim afleiðingum sem áttu sér stað á síðasta ári.
Lítið hefur gerst. Enn hafa ekki verið birtar nokkrar ákærur gegn nokkrum af þeim sem almenningur telur að hafi átt sök á þessu hruni. Reyndar er ríkið búið að manna fyrirtæki og skilanefndir nokkrum af þeim mönnum sem eru taldir hafa átt stóran þátt í hruninu. Það þykir mörgum skrýtið.
Eitt helsta markmið minnihlutastjórnarinnar og þeirrar sem nú situr var að koma seðlabankastjóranum DO frá völdum, svo hægt væri að lækka vexti og ná niður gengi erlendra gjaldmiðla. Reyndin hefur orðið önnur. Í morgun var tilkynnt að áfram yrði sama vaxtaprósenta fram á næsta ár hið minnsta, tveggja stafa tala. Einnig hefur gengið erlendra gjaldmiðla reynst hærra nær daglega síðan DO var komið frá völdum. Ekki hefur nú sá gjörningur hjálpað heimilum í landinu. Þvert á móti hafa kjör þeirra sem verst mega sín, s.s. aldraðra og öryrkja versnað dag frá degi. Atvinnuleysi eykst með hverri vikunni og almennt er fólk orðið svo svartsýnt á ástandið að það er búist við fólksflótta í miklu mæli frá landinu á næstu mánuðum.
Forsætisráðherra og Utanríkisráðherra sögðu að forsenda uppbyggingar væru aðildarviðræður við ESB. Aðildarviðræður eru hafnar. Ekki sýnist neinum að nein uppbygging hafi átt sér stað í kjölfarið. Icesave málið situr pikkfast. Einhverjir héldu að þessi aðildarumsókn myndi liðka fyrir því máli, en svo er ekki.
Að þessu gefnu sést að sú ríkisstjórn sem nú situr hefur varla náð að efna nokkurn skapaðan hlut af því sem hún lagði upp með, nema kannski að bola DO frá völdum, sem þó er líklega hlutur sem hefur lítil áhrif þegar upp er staðið. Öllum erfiðu málunum er ýtt á undan sér, s.s. að birta efnahagsreikning bankanna, nýja stöðu lífeyrissjóðanna (sem er hrikaleg) og blóðugan niðurskurð í þeim málaflokkum sem þessir flokkar hafa gefið sig út fyrir að standa á bakvið.
Þegar kemur að því að kljást við þau mál sem ríkisstjórnin hefur ýtt á undan sér svo mánuðum skiptir, því einhvern tíma kemur að því, þá er líklegt að mikil óánægja verði meðal fólksins í landinu, og hefur hún þó farið hratt vaxandi síðustu daga og vikur.
Blákalt mat er að það verði hálfgert styrjaldarástand í vetur sem ríkisstjórnin muni ekki á nokkurn hátt ráða við. Ríkisstjórninni tókst að flæma Davíð Oddssyni úr Seðlabankanum, en það er líka það eina sem þessari blessuðu ríkisstjórn virðist ætla að koma í verk.
joi (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 13:29
"joi" þetta er ekki rökstuðningur, heldur almenn skynsemi (common sense).
Ég læt nefnd 3 manna nefnd Páls um rökstuðning 1. nóv.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.8.2009 kl. 14:16
Auðvitað er Íhaldið ekki glatt þegar minnst er á þeirra "mikla" foringja. Auðvitað voru fleiri með í dæminu því það tók áratugi að koma öllum efnamannaklíkunum á koppinn. Það er samt einu sinni svo að ef Davíð datt eitthvað í hug, þá var það gert hvað sem tautaði og raulaði. Eftir að hann lagði Þjóðhagsstofnun niður, þá fór kjarkurinn úr þeim fáu forystumönnum eftirlitsstofnana sem hann höfðu, sem ella hefðu getað gert eitthvað. Að Ólafur Ragnar Grímsson forseti skyldi neita að undirrita fjölmiðlalögin, sælla minninga, er í mínum huga með því besta sem núverandi forseti vor hefur gert og hefur hann þó margt gott gert á sínum embættisferli.
joi Hvað varðar verkefni ríkisstjórnarinnar þá er af nógu að taka, Það sem þú heldur fram hvað það varðar er bara rakalaus þvættingur og það veist þú vel eins og svo margir aðrir sem skrifa með svipuðum hætti.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.8.2009 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.