ESB fyrir unga fólkið

Þessi auglýsing frá ungum jafnaðarmönnum er bráðskemmtileg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég ældi aðeins upp í mig :/

þessi auglýsing er too much

Jóhann (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 10:52

2 identicon

Já, hún er skemmtileg í litlum glugga á YouTube. Þegar ég svo sá hana í sjónvarpinu var hún afar óþægileg á að horfa. Þreytandi og lýjandi. Óskýrleika- og hristiáhrifin voru svo ofnýtt að ég átti erfitt með að horfa. Ég ákvað loks að skipta um stöð og hætta að pína mig. Tæknivinnan, sem lítur svo vel út hér að ofan, er hreint út sagt hræðileg.

Guðmundur Valur (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 12:25

3 identicon

Sá bækling frá ungum jafnaðarmönnum um helgina. Á forsíðunni var mynd af ungum frambjóðendum (?) með fána samfylkingarinnar. Til að toppa það vorum sumir vafðir inn í fána ESB en aðrir létu sér nægja að veifa þeim fána. Eitt vakti furðu mína: Af hverju ekki íslenski fáninn??? Verður það kannski tabú þegar við erum komin inní ESB að vera stoltur af þjóðerni sínu. Ég segi nei takk við þessum undarlega málflutningi Samfylkingarinnar.

Daníel (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 12:26

4 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Sæll Daníel! Bendi á að myndin á forsíðu bæklingsins okkar er tekin á tröppum Þjóðmenningarhússins til að sýna áherslu okkar á að vera eitt fullvalda ríkja innan ESB. Við hefðum líklega verið tæp á fánalögunum hefðum við vafið okkur inn í þann íslenska.

Anna Pála Sverrisdóttir, 21.4.2009 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband