Undarleg ályktun borgarstjóra

Samkvæmt frétt á visir.is telur borgarstjóri að skoðanakönnun Frbl. um flugvöllinn blási af nýlegar kannanir um fylgi við flokka í Reykjavík. Þetta er undarleg ályktun.

Borgarstjóra væri nær að spyrja sjálfan sig: "Ef 60% borgarbúa vilja flugvöllinn áfram og ég er eini borgarfulltrúinn sem hefur staðfastlega lýst þeirri skoðun sinni að flugvöllurinn eigi að vera kjur, hvernig stendur þá á því að fylgi við mig mælist bara frá 1-4%?"

Þarna er eitthvað sem stemmir ekki!


mbl.is Borgarstjórinn fagnar niðurstöðu skoðanakönnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband